Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 2. júli 1976 Hljómsveit Gissurar Geirssonar //k n KLUBBURINN 1 fr o*^art&EÚ 32. Btlasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbila Jeppa — Sendibíla Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bilaviðskiptum. Opið alla virka daga kl. 1>—7, iaugardaga kl. 1—4. Bilasclan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 mtmsKmtmmmimmBm "'■ Frá skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík Athygli er vakin á þvi, að þeir, sem þurfa að koma gögnum til embættis byggingarfulltrúa i Reykjavik, geta af- hent þau i bréfapóststofunni, Póst- hússtræti 5, pósthólf nr. 30. “ká %í f’k li n % i '.'eí' .v* •’íl & i ■7 3*3-20-75 iACK LEMMON THE FRONT WAUER TONlCOlOR® PANAVlSlON®-A UNIVERSAL FICTURC / Ipölas y Forsíðan Front Page Bandarisk gamanmynd i sérflokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthauog Carol Burnett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. THE FINAL PROGRAMME í™, Jon Finch q\ Co-nakn Jenny Runocre Sterling Hoyden • Horry Andrews Hugh Griffith Grohom Crowden Julie Ege Potrick Mogee Endir eða upphaf? Spennandi og óvenjuleg, ný ensk kvikmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKI1>AUTG£RB RÍKISINS AA/s Hekla fer frá Reykjavík föstu- daginn 9. júli n.k.austurum land I hringferð. Vörumóttaka: til fimmtudagsins 8. júli. STAÐARSKÁLI HRÚTAFIRÐI Ákjósanlegur áfangi hvort sem þér eruð á leið norður eða að norðan, ef þér eruð á leið að sunnan á Strandir þá athugið, að við erum 4 km frá vegamótum Norður- landsvegar og Strandavegar við Ilrúta- fjarðarbrú. Grillskdlinn: Ilér getur ferðafólk valið á milli ýmis kon- ar ljúffengra rétta allan daginn. Ferðavörur: Við kappkostum ávallt að hafa á boðstól- um allar nauðsynlegustu ferðavörur fyrir ferðamenn og farartæki. ESSO og SHELL þjónusta Þaó stansa flestir í Staöarskála /wmMi Hrútafirói Simi 95-1150 "lonabíó 3*3-11-82 Busting Ný skemmtileg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svifast einskis i starfi sinu: Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliott Gould. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. J3* 1-89-36 Lögreglumaðurinn Sneed The Take ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viöburða- rik ný amerisk sakamála- kvikmynd i litum um lög- reglumanninn Sneed. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, Eddi Albert, Frankie Avalon. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Myndin sem beðið hef- ur verið eftir. Heimsfræg amerisk litmynd tekin i Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. hafnnrbía .3* 16-444 í ánauð hjá indíánum Hin stórbrotna og spennandi Panavision-litmynd um enska aðalsmanninn, sem varð indíánakappi. Aðalhlutverk: Richard Harris, Dame Judith Ander- son. Leikstjóri: Elliot Silverstein. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. .3* 1*15-44 Sameinumst bræður Together Brothers ISLENZKUR TEXTI. Spennandi ný bandarisk lit- mynd, um flokk unglinga, sem tekur að sér að upplýsa morð á lögregluþjóni. Tón- listeftir Barry White.flutt af Love Uniimited. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. The Devils Siðasta tækifærið að sjá þessa heimsfrægu stórmynd Ken Russels. Aðalhlutverk: Vanessa Red- grave, Oliver Reed. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. — Nafnskir- teini. Endursynd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.