Tíminn - 08.08.1976, Page 2

Tíminn - 08.08.1976, Page 2
2 TÍMINN Sunnudagur 8. ágúst 1976 Stúlkur úr skátafélaginu Sporinu Akureyri, vinna aö lausn verkefnis Skátamót í Leyningshólum Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 9-’76. • Sterkbyggóir og liprir. • Flothjólbaróar. • Stillanlegt dráttarbeisli. % Þurrheysyfirbyggingu má fella. 0 Hleðslurými 24 rúmmetrar. Claas heyhleðsluvagnar eru tilbúnir til afgreiðslu strax. Leitiö upplýsinga um verö og greiösluskilmála í næsta kaupfélagi eða hjá okkur. A/ SUDURLANDS8RAUT 32- REYKJAVlK • SlMI 86500- SlMNEFNI ICETRACTORS rjTV/^r^ Erindreki — (jSAVÍJkarl eða kona Bandalag íslenzkra skáta óskar að ráða erindreka. Starfið er fullt starf en til greina kemur að ráða i hluta-störf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi þekkingu á málefnum skáta. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra BÍS, Blönduhlið 35, kl. 15-17 næstu daga. KR-Akureyri — Um verzlunar- mannahelgina gengust skátafé- lögin á Akureyri fyrir skátamóti i Leyningshólum i Eyjafirði. Mót- ið sóttu nálægt 400 skátar viðs vegar af landinu. Fjöbkyldu- tjaldbúðir voru starfrækíar, þar sem fyrrverandi skátar dvöldu ásamt forráðamönnum og for- eldrum skátanna. Dagskrá mótsins var mjög fjöl- þætt, t.d. voru næturleikir, mark- arferðir, Utieldar, tivoli, og siðast og ekki sizt varðeldur mótsins sem var á sunnudagskvöld. Mótið fór i alla staði hið bezta fram, og engin veruleg óhöpp áttu sér stað. Veður var mjög gott, utan þess aö töluvert rigndi aðfaranótt sunnu- dagsins. I Leyningshólum er sérstaklega skemmtilegt skógivaxið land og heppilegri staður fyrir skátamót verður varla kosinn. Frétta- maður Timans á Akureyri staldr- aði á skátamótinu s.l. laugardag og tók þá m.a. þessar myndir. Trúlega hafa skórnir veriö of þröngir, þvl ekki ber á ööru en þessi flokksforingi hafi þá i hendinni Hér hafa Fjósakonur frá Akureyri komiö sér upp skemmtilegum tjaldbúöum Timamyndir Karl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.