Tíminn - 27.08.1976, Side 20

Tíminn - 27.08.1976, Side 20
lar Föstudagur 27. ágúst 1976 ] kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guöbjörn Guðjönsson Heildverzlun Slöumúla 22 Simar 85694 & 85295 Auglýsingasími Tímans er 195*3 /-ALLAR TEGUNDIR- ^IBANDAREIMA °' f*rsi Einnig: Færibandareimar úr 0 ryðfríu og galvaniseruöu stáli Kaunda: „Nú berj- umst við" Reuter, Lusaka. — Kenneth Kaunda, forseti Zambiu, var klökkur og þurrkaöi tár af hvörmum sér meö hvitum vasa- klút i gær, þegar hann hafnaöi öll- um möguleikum á friösamlegum lausnum á vandamálum suöur- hluta Afrlku og sagöi: — Nú berj- umst viö. Forsetinn, sem eitt sinn var lit- iö á sem frjálslyndan meöal blökkumanna i Afríku, skýröi mál sitt ekki nánar. Taliö er þó, aö þessi yfirlýsing hans um baráttu auki á stuöning Zambiumanna viö skæruliöa úr þjóöernissinna- hreyfingum, sem nú berjast frelsisbaráttu rétt utan viö landa- mæri rikis hans. t einni af höröustu og gagnyrt- Harðir dómar fyrir mútu- þægni í Sovétríkjunum Reuter, Moskvu. — Sovézkur embættismaöur, sem var hátt- settur i rikisstofnun sem fer meö utanrlkisviöskipti, hefúr veriö dæmdur til langrar fangelsisvistar fyrir aö afhenda vestrænum kaupsýslumönnum viöskiptaleg leyndarmál, fyrir mútur, aö þvi er dagblaöiö Izvestia sagöi I gær. tfregn af réttarhöldunum yfir embættismanninum, sem nefndur er A.S. Baranov, segir Izvestia, aö tveim vestur-þýzkum kaupsýslu- mönnum, sem blandaöir eru I málið, hafi veriö visaö úr landi i Sovétrikjunum og fengju þeir aldrei aö koma þar meir. Samkvæmt Izvestia hefur Baranov tekiö viö tólf þúsund rúblum og tvö þúsund banda- riskum dollurum frá kaupsýslu- mönnunum tveim, sem sjálfir voru handteknir og sátu I varö- haldi um tima. Embættismaöurinn afhenti kaupsýslumönnunum i staöinn leyndar upplýsingar um markaösmál, sem geröu þeim kleift aö komast aö mjög hag- stæðum samningum um véla- sölur til Sovétmanna. Þessifréttilzvestia ernýjasti þáttur sovézkra uppljóstrana um þaö hvernig vestrænir kaup- sýslumenn spilla sovézkum em- Framhald á 19. siðu. ustu yfirlýsingu sinni um málefni suöurhluta Afriku réöst forsetinn einnig af mikilli hörku á ónefnd vestræn riki, sem viöhéldu tengslum sinum viö Suöur-Afriku og rikisstjórn hvitra manna þar, en styddu jafnframt aögeröir Sameinuöu þjóöanna gegn rikis- stjórn hvita minnihlutans I Pre- toriu. Dr. Kaunda sagöi, aö tilraunir blökkumanna i Afriku til þess aö finna friösamlega leiö út úr spennunni I suöurhluta Afriku, heföu mistekizt og lét hann aö þvi liggja, að eina leiðin sem enn væri opin fyrir blökkumenn I Afriku, og sú leiö sem opin yröi I framtlö- inni, væri styrjöld. — Nú berjumst viö, sagði hann ,,á samkomu, þar sem diplomat- ar og stjórnmálamenn voru sam- an komnir viö opnun stofnunar Sameinuöu þjóöanna fyrir Nami- biu (Suö-vestur-Afriku), en þar á aö reka skóla fyrir stjórnendur, sem stýra eiga þessari fyrrver- andi nýlendu Þjóöverja, eftir aö hún fær sjálfstæöi frá Suöur- Afriku. Rhódesía: Biskup sak- aður um að hylma yfir skæruliðum Reuter.Salisbury. — Rómversk-kaþólski biskup- inn i Umtali i Rhódesiu, Don- ald Lamont, hefur veriö á- kæröurfyrir aö tilkynna ekki um nærveru skæruliöa, sem hann vissi hvar dvöldust, svo og aö hafa hvatt aöra til þess aö fremja sama afbrot, að þvi' er rikisstjórn hvitra minnihlutans i Rhódesfu skýröi frá i gær. Charles Waddingon, sem nú gegnir embætti saícsókn- ara i Rhódesiu, sagöi I yfir- lýsingu I gær, aö ákærurnar væru á engan hátt tengdar opnu bréfi, sem biskupinn skrifaði, þar sem hann gagn- rýndi Ian Smith, forsætis- ráðherra landsins. I bréfi slnu til rlkisstjórn- arinnar, þann 15. ágúst, sagöi biskupinn, aö aukin og haröari skæruliöabarátta i landinu væri engum aö kenna nema kynþáttafor- dóma-og kúgunarstefnu for- sætisráöherrans. — Rfldsstjórn lands okkar er fordæmd af öllum hinum siðmenntaöa heimi, sagði biskupinn I bréfi slnu, en hann er hvitur maður og hef- ur opinberlega gagnrýnt mjög hvernig hviti minni- hlutinn 1 landinu stjórnar þvi. Búizt er viö, aö biskupinn komi fyrir rétt i borginni Framhald á 19. siöu. Lockheed hneykslið í Hollandi: Orkuskortur í Póllandi Reuter.Varsjá. — Ljósin verða slökkt á götum og i verzlanagluggum i Póllandi á mestu álagstimum i haust, til þess að spara orkuna og beina hennitilheimilisnota, að þvier dagblaö Kommúnistaflokks landsins skýröi frá i gær. Blaðið sagði ennfremur að nú væri áriðandi að allir raf- magnsnotendur spöruðu viö sig þetta ár og hvatti það til þess að rafmagnstæki á heim- ilum yrðu sem minnstu notuð. Rafmagnsneyzla almenn- ings i Póllandi hefur vaxið mikiö undanfarið og bygging raforkuvera er á eftir áætlun þar. Edward Gierek, leiðtogi kommúnista i landinu fór ný- lega i ferö um kolanámahéruð landsins og hvatti yfirvöld þar til þess aö ná framleiösluáætl- unum. Gortaði af bankardninu Reuter.Edinburgh. — Drukk- inn bankaræningi eyðilagði fyrir sér annars fullkomið rán, með þvi að veifa bunka af fimmpunda seðlum framan i tvo undrandi lögregluþjóna og segja: — Langar ykkur til aö vita hvar ég fékk þetta. John Sinclair, sem er tuttugu og fjögurra ára gam- all verkamaður og á tuttugu og niu dóma aö baki, var dæmdur til fimm ára fangels- isvistar i gær, eftir að hafa viðurkennt að hafa rænt tvö hundruð og fjörutiu sterlings- pundum úr banka I Glasgow. Verjandi Sinclair sagöi fyr- ir rétti, aö skjólstæöingur hans heföi drukkiö sleitulaust frá þvi aö hann var látinn laus eft- ir að hafa afplánaö sex mán- aöa fangelsisdóm fyrir inn- Arni ólafsson & co. 40088 a* 40098 — HÚRNA A IV1ILLI brot. Eftir fjögurra daga drykkju gekk hann fram hjá banka og datt þá i huga að ræna hann. Hann varð svo hissa þegar hann fékk peningana i hend- urnar og komst undan, að hann gat ekki stillt sig um aö gorta af þvi. Töpuðu hólfri annarri milljón sterlingspunda Reuter.London. — Brezka flugfélagiö British Airways tilkynnti I gær, aö þaö heföi tapaö 16,3 milljónum sterl- ingspunda á siðasta efnahags- ári, sem verið heföi mjög erf- itt. Félagiö tapaði á Concorde-rekstri sinum og varö illa fyrir baröinu á falli sterlingspundsins. Frank McFadzean, forstjóri félagsins, sagöi fréttamönn- um, að félagiö, sem er i eigu rikisins, hefði tapað meir en tveim milljónum sterlings- punda á rekstri Concorde-vél- anna, fyrstu tiu vikurnar, sem þær héldu uppi áætlunarflugi til Washington og Bahrain. 1 tapinu er innifalinn stofn- kostnaður, sem nemur einni milljón sterlingspunda. Þrátt fyrir þetta var for- stjórinn bjartsýnn og sagöi, aö flugfélagiö hefði skilað einn - ar og hálfrar milljónar sterl- ingspunda ágóöa mánuðina mai', júni og júli á þessu ári, en það er i fyrsta sinn, sem það skilar hagnaði á ársfjórðungs- grundvelli um tveggja ára skeiö. Bernhard drottningarmaður segir af sér öllum opinberum embættum — verður ekki sóttur til saka, vegna stöðu sinnar og annars Reuter, Haag.— Bernhard prins, eiginmaöur Júliönnu Hollands- drottningar, hefur sagt af sér embætti sem æösti yfirmaöur hol- lenzka flughersins, og dregiö sig til baka frá öörum helztu opin- beru embættum sinum, aö þvi er Joop den Uyl, forsætisráöherra Hollands skýröi hollenzka þinginu frá I gær'. Forsætisráöherrann skýröi þá þinginu frá niöurstööum rann- sóknarnefndar þeirrar.sem haföi til athugunar ásakanir um aö prinsinn heföi tekiö viö rúmlega einni milljón dollara i mútur frá bandarisku flugvélaverksmiöjun- um Lockheed. Nokkrir stjórnmálafræðingar höfðu áöur spáð þvi, aö prinsinn myndi segja af sér opinberum embættum, til þess aö koma i veg fyrir stjórnarfarskreppu I land- inu, sem meöal annars heföi leitt til þess aö drottningin heföi afsal- aö sér krúnunni. Bernhard prins hefur neitaö aö hafa tekiö viö mútunum frá Lock- heed fyrir að greiöa fyrir sölu þeirra á flugvélum til Hollands. Den Uyl forsætisráöherra sagöi I gær, aö i skýrslu rannsóknar- nefndarinnar kæmi fram aö prinsinn heföi — skaöaö hags- muni rikisins — meö geröum sin- um. Prinsinn heföi dregiö sinar eig- in ályktanir af afhjúpunum nefndarinnar, og heföi látiö af öll- um embættum sinum, sem varöa viöskipti og iönaö lika, aö þvi er ráöherrann sagöi. Sagði ráöherrann, aö rikis- stjórnin heföi ákveöið aö gripa ekki til lagalegra aögeröa gegn prinsinum. Hann bætti þvi viö, aö „löggjöfin um takmarkanir” myndi koma i veg fyrir aö dómur fengist felldur yfir prinsinum I tengslum við ásakanir þessar. ■Forsætisráöherrann sagöi, aö Bernhard prins heföi látiö freist- ast til einkaframtaks, sem væri meö öllu óþolandi, þótt svo hann heföi ekki haft eiginleg áhrif á flugvélakaup Hollendinga. Sagöi den Uyl, aö rannsóknin heföi leitt til þeirrar niöurstööu, aö Bernhald prins — 1 þeirri trú að vegna stööu sinnar væri hann friöhelgur — og aö dómgreind hans væri ekki undir áhrifum Framhald á 19. siðu. Suður-Afríku handtekinn Einn af leiðtogum Verkamannaflokks I bréfi I blaðinu Cape Times I gær sagöi annar af leiðtogum flokksins, David Curry, að aö- geröinar nálægt Höföaborg I þessari viku heföu endanlega eytt þeirri goösögn, aö kyn- blendingar I S-Afriku myndu standa með hvita manninum gegn hinum svarta. — Meö aögeröum sinum geröi unga kynslóðin hvita manninum greiöa, með þvl aö svipta hul- unni frá augum hans og sanna aö nýju, aö timinn vinnur ekki meö honum, sagöi Curry. Framhald á 19. siðu. Reuter.Port Elizabeth. — Séra Allan Hendrickse, leiötogi „lit- aða” Verkamn*a«flokksins (The Coloured Labor Party) I Suður-Afríku (En I þeim flokki eru fólk af fleiri en einum kyn- þætti), var I gær handtekinn af öryggislögreglu rikisins, aö þvi er eiginkona hans skýröi frá. Frú Hendrickse sagöi, aö engin ástæöa heföi verið gefin upp fyrir handtökunni og lög- reglan gæfi ekki til kynna sam- kvæmt hvaöa lögum hann væri fangelsaöur. Hendrickse er formaöur framkvæmdaráös Verka- mannaflokksins, en flokkurinn á ekki mann á þingi I Suöur- Afriku. Hann er nú einn af tvö hundruö mönnum, sem haldiö er I fangelsi og hafa veriö hand- teknir á grundvelli öryggislaga S-Afriku frá þvi óeiröaaldan meðal blökkumanna þar hófst I júnimánuöi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.