Fréttablaðið - 04.12.2005, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 04.12.2005, Blaðsíða 64
 4. desember 2005 SUNNUDAGUR36 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálk- ur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 20 9 7 2 3 6 8 3 4 9 9 1 4 7 8 1 4 7 5 9 8 6 5 2 6 3 6 5 19 1 6 5 8 4 3 9 2 7 2 4 7 5 9 1 3 6 8 3 9 8 7 2 6 4 1 5 4 8 1 6 3 7 2 5 9 7 3 9 4 5 2 6 8 1 5 2 6 9 1 8 7 3 4 6 5 3 1 7 4 8 9 2 8 1 4 2 6 9 5 7 3 9 7 2 3 8 5 1 4 6 �������� ������������������ ���������� ��������� �������������������������� ��� ����������������� ��������������������������������� ����������� ���� ���������� ��������� ���� ���������� ������������� ��������� �������� ������ ������������ ������ ������� TAPAÐU ÞÉR Í SUDOKU Á PSP! Í næstu verslun Í gær varð ég þrítugur. Ég hef kviðið þessum degi í nokkur ár enda þjáist ég af alvarlegum aldurskomplexum. Síðustu ár hef ég fengið útrás vegna þessara Péturs Pan –einkenna á vinum mínum og ættingjum sem eru nokkrum árum eldri en ég. Það hefur þó ekki skilað mér öðru en meiri kvíða þegar ég sé áhyggjusvipinn sem myndast í hrukkóttum andlitum þeirra. Síðustu ár hefur konan mín, sem er nokkrum árum yngri en ég, hughreyst mig á ýmsa vegu og reynt að telja mér trú um að aldurinn sé nú bara afstæður. Fyrir nokkrum vikum breyttist þó tónninn. Það rann allt í einu upp fyrir henni að hún á mann sem er að skríða inn á fertugsaldurinn. Ég hef reynt að sannfæra hana um að hvatningarorð hennar væru nú ekki úr lausu lofti gripin. Ég hef bent henni stoltur á að ég sé ekki kominn með bumbu og að ég líti lífið nú ekki sérlega alvarlegum augum eins og ungu fólki sæmir. Ég hef jafnvel reynt að sannfæra hana um að ég sé enn ungur í anda með endalausum bröndurum og skemmtiatriðum á borð við að standa á höndum og dansa hálf nakinn á stofugólfinu. Ég hef jafnvel sýnt henni sirkusatriði með því að troða mér inn í lítinn skáp á heimili okkar. En allt án árangurs. Henni stekkur ekki bros á vör. Einu viðbrögðin sem ég fæ eru: „Ertu nú ekki orðinn of gamall fyrir svona lagað?“ Eftir að hafa velt þessu fyrir mér í dágóða stund, með tilheyrandi kvíðaköstum, langsóttum útskýringum og endalausu spjalli við sjálfan mig hef ég komist að því að þetta snýst bara alls ekkert um aldurskomplexa, hvorki hjá mér né eiginkonu minni. Út frá þeim staðreyndum sem fyrir liggja hef ég komist að þeirri vitrænu niðurstöðu að þegar karlar eldast, missa eiginkonur þeirra húmorinn. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA Að missa húmorinn KRISTJÁN HJÁLMARSSON KVEIÐ ÞVÍ AÐ ELDAST 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.