Fréttablaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 32
 5. desember 2005 MÁNUDAGUR6 Flestir eru búnir með stór- framkvæmdirnar þegar jólin nálgast. Þegar jólin nálgast fer fólk að taka til við húsframkvæmdir. Júlíus Haraldsson, söluráðgjafi Byko segir mikið um að fólk sé að fínpússa íbúðirnar á þessum tíma. ,,Þegar desember gengur í garð fara stóru framkvæmdir- nar að minnka. Fólk sem kemur hingað er að flísa- eða parket- leggja, klára að kaupa síðasta skápinn og svo framvegis.“ Júlíus hefur tekið eftir breytingum síðustu ár. ,,Það hefur færst í aukana að fólk geri upp gömlu heimilin sín fremur en að skipta um húsnæði. Það eyðir frekar peningum í að breyta og laga en flytja,“ segir Júlíus. Fólk leggur greinilega áherslu á að hafa jólaandann í lagi og reyna að slaka á. Það má ekki gleyma því að jólin eru ekkert verri þótt íbúðin sé ekki glans- andi hrein og fín! Stærri aðgerðum á heimilum að ljúka Sandblástursfilmur í gluggum með myndum eða texta njóta vaxandi vinsælda á heimilum. „Það færist stöðugt í vöxt að fólk fái sér filmur í gluggana og skreyti þær með ýmsum hætti,“ segir Valgerður J. Þorbjörnsdóttir hjá fyrirtækinu Merkingu. Hún nefnir rúður í útihurðum heimila sem sýna nöfn heimilisfólks eða skreytilist af einhverju tagi og segir líka ljóð eða annan hnyttinn texta verða æ oftar fyrir valinu. „Þá er misjafnt í hvora áttina fólk vill að textinn vísi,“ segir hún. „Það fer oft eftir staðsetn- ingu. Nöfn fólks eru látin vera læsileg utan frá og yfirleitt annar texti líka ef hann er á neðstu hæð. En myndir og allt sem er á efri hæðum er látið blasa við innan frá. Ef sett er ljóð á svalahurðina þá er það haft læsilegt innanfrá.“ Valgerður segir fyrirtækið líka bjóða upp á límfilmu með mynd- um sem prentaðar eru á hana og sjást einungis frá annarri hlið filmunnar en hin hliðin er gegnsæ svo það er úr mörgu að velja. Ljóð og önnur list á glugga Ljóð og myndir eftir lítinn dreng á svaladyrum foreldra hans þótt hann sé uppkominn og floginn úr hreiðrinu. Venus tekur sig vel út í baðherbergisglugganum. Margir eru að leggja lokahönd á framkvæmdir í desembermánuði. 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.