Fréttablaðið - 05.12.2005, Side 37

Fréttablaðið - 05.12.2005, Side 37
MÁNUDAGUR 5. desember 2005 11 Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali HÁTÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 FAX 5 12 12 13 Netfang: foss@foss.is FASTEIGNASALA Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR Í SIMA 512 1212 FROSTAFOLD-GRAFARVOGUR Góð 3ja herbergja 95,6 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu við Frostafold í Reykja- vík. Forstofa með skáp. Eldhús er opið, hvít snyrtileg innrétting. Stofa er stór og björt með parketi á gólfi. Útgengt er á góðar svalir frá stofu. Baðherbergi er stórt, tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara. Tvö svefnerbergi. Hús í góðu ásigkomulagi. Verð 18,9 milljónir. VESTURVALLAGATA - FALLEG Falleg og rúmgóð 65,4 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin er með nýlegum gólfefnum á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Frábært útsýni. Stórt eldhús. Björt stofa með útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs. Björt og rúmgóð eign með einstöku útsýni á afar eftirsóttum stað í vesturbænum. Verð 15,6 m. LÆKJASMÁRI - SÉRINNGANGUR Falleg 127,1 fm, 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðinni fylgir stæði í bíl- skýli. Flísalögð forstofa. Eldhús er rúmgott með hvítri innréttingu. Stofa og borðstofa í alrými. Afgirtur hellulagður garður. Baðh. flí- salagt hólf í gólf. Þrjú svefnh., öll með fata- skápum. Stæði í bílskýli. V. 33,9 m. FUNALIND-ÚTSÝNI Rúmgóð 3ja herb. íbúð með góðu útsýni á efstu hæð í fjögurra hæða fjölbýli. Hol með fataskáp. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt á veggjum og gólfi. Eldhús er rúm- gott með góðum eldhúskrók, falleg viðarinn- rétting. Innaf eldhúsi er sérþvottahús. Lóð með leiktækjum. V. 21,5 m. SÍÐUMÚLI - SKRIFSTOFUHÚSN. Mjög gott 605,8 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á góðum stað við Síðumúla í Reykja- vík. Húsnæðið er mjög velviðhaldið, tilbúið fyrir hverskonar skrifstofustarfsemi. Tveir inngangar eru, þannig að mjög auðvelt er að skipta húsnæðinu í tvennt. Hús- næðið skiptist í skrifstofur, stóran fundarsal, gott eldhús/mötuneyti og góða móttöku. Næg bílastæði. Verð 65 milljónir. SELJAVEGUR - RISÍBÚÐ Opin og falleg 58,7 fm risíbúð á eftirsóttum stað í gamla vesturbænum. Baðherbergi, flísalagt hólf í gólf, baðkar. Stofa, borð- stofa og eldhús í alrými. Eldhús með snyrtilegri hvítri innréttingu. Rúmgott svefnherbergi. Í kjallara er geymsla og sameiginlegt þvottahús. Verð 15,2 milljónir GVENDARGEISLI - RAÐHÚS Erum með í sölu glæsileg raðhús 140 fm á einni hæð og 28 fm bílskúr. Húsin eru vel staðsett og er stutt í grunnskóla, leikskóla og aðra þjónustu. Timburverönd 25 fm fylg- ir. Garðar snúa í suður. Húsin afh. fullbúin að utan. Lóð, afhent með hellulögðum stéttum, aðalinngangur með hitalögn. Íbúðirnar skilast fullbúnar að innan, án gólfefna. Anddyri, bað og þvhúsgólf skilast með flísalögn á gólfi. V. 38,7-39,8 m. FRAMNESVEGUR-RIS Hlýleg og vel skipulögð risíbúð. Íbúðin er nýlega standsett á afar smekklegan hátt. Komið inní opið rými sem samanstendur af stofu og eldhúsi. Hvíttað eikarparket á gólfum. Innfelld halogen-lýsing er í íbúð- inni. Risloft er yfir hluta af íbúð. Falleg íbúð á vinsælum stað í gamla vesturbænum. Verð 12,9 m. Fr um SIGTÚN-RIS Erum með góða 88,7 fm 5 herb. risíbúð á eft- irsóttum stað Íbúðin er nýstandsett að stór- um hluta. Þrjú svefnh. eru ibúðinni. Eldhús með snyrtilegri eldhúsinnréttingu. Borðstofa með flísum á gólfi, falleg tvöfölld hurð með gleri skilur að borðstofu og stofu. Baðh. er nýstandsett á afar smekklegan hátt, fal- legur flísalagður sturtuklefi, handklæðaofn, smekkleg tæki. V. 19,9 m. ÁLFKONUHVARF - 4RA HERB. Stórglæsileg 120 fm 4ja herb. íbúð í fallegu fjölbýli, með sérinngangi af svölum og stæði í bílskýli. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Rúmgóðar svalir. Eldhúsið með flísum á gólfi, vönduðum innréttingum og eldhústækjum. Þrjú stór og björt park- etlögð svefnh. með skápum. Þvottahús í íbúð. Verð 30,5 m. AUSTURSTRÖND - 4RA HERBERB. Góð 4ra herb. 100,2 fm íbúð. Gott eldhús með gashellum. Öll gólf með parketi eða flísum. Rúmg. stofa, 3 sv.herb., Stórgl. út- sýni yfir Sundin og á Esjuna og í Mosfells- dal. Rúmgóðar svalir í austur og ágætur sérgarður sem snýr í suður og vestur. Hellul. verönd. Sérst. í bílag. Verð 25,9 milljónir SAFAMÝRI - EFRI SÉRHÆÐ Björt og falleg mikið endurýjuð efri sér- hæð alls 163 fm, þar af bílskúr 26,2 fm á eftirsóttum stað í Reykjavík. Fjögur svefn- herbergi. Stórar stofur. Rúmgott eldhús. Fallegt beyki-parket á gólfum. Tvö baðher- bergi bæði flísalögð hólf í gólf. Stórar sval- ir. Hús í góðu ásigkomulagi. Verð 39,5 milljónir. Arkitekt: Hlédís Sveinsdóttir ARKÍTEKT HJÁ EON ARKÍTEKTUM Hlédís Sveinsdóttir arkítekt segir okkur frá einbýlishúsi úr smiðju EON arkítekta sem er á lokastigi framkvæmdar. Hlédís hannaði húsið, sem stendur í Garðabæ, ásamt Gunnari B. Stefánssyni. Við hönnun hússins höfðu þau í huga hámarksupplifun rýma, uppstokkun hefðbundinna hlutfalla, samruna úti og inni rýma sem og skörp skil milli svefnálmu og samnýttra rýma. „Stórir gluggafletir hússins hámarka einstakt útsýni til fjalla og jökuls. Formin eru einföld og mótast fyrst og fremst af nýtingu“ segir Hlédís. Hlédís segir hús úr smiðju EON arkítekta iðulega ster- klega mótuð af þörfum verkkaupa, í þessu tilfelli fjölskyldu með fjögur börn. Hér séu einkarými aðskilin frá almennum rýmum og tengingu vera í gegnum millirýmið sem er aðalumferðaræð um húsið. „Í stofuhlutanum eru rýmin með mjög hárri lofthæð, stórir gluggafletir hámarka útsýni og er beintenging við svalir og útirými. Hrátt yfirborð steypu brotnar upp af stórum glerflötum og á móti kemur fljótandi lárétt viðarklæðning“ segir Hlédís að lokum. Hámarksupplifun rýmis Húsið er hannað að innan sem utan af EON arkítektum Í eldhúsinu spilar dökk hnota á móti nútímale- gum sprautulökkuðum einingum. Framúr- stefnulegur háfur er áberandi. Hönnuður Bang og OlufsenStórir gluggar hámarka útsýni

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.