Fréttablaðið - 05.12.2005, Side 46

Fréttablaðið - 05.12.2005, Side 46
20 5. desember 2005 MÁNUDAGUR Ljósaskreytingar í bænum Alþingishúsið í morgunhúminu Ljósaskreytingar í bænum Ljósaskreytingar í bænum Ljósin í bænum. Ljósin í miðbænum Oslóartréð skreytt. Jólatré. Spegglun á Tjörninni Ráðhúsið Lækjargatan og Tjarnargata spegglast á Tjötninni Ljósin í bænum Ljósin í bænum Ljósin í bænum Ljósin í miðbænum eru flest komin upp. Þau mynda ákveðna stemningu og vekja upp gamlar minningar. Nú hefur verið kveikt á jólal- jósunum í miðbænum. Það er eitthvað sérstakt við þessi ljós, þau vekja upp minningar um fyrri jól, þrammið í snjónum á Þorláksmessu og heita kakóið á Mokka. Þessi ljós eru gerólík öðrum ljósum og mynda stemningu sem ljósin í Kringlunni gera til dæmis ekki. Ekki er verra að ljósin á hinum ýmsu trjám munu ekki hverfa fyrr en skammdegið hverfur með þeim. Hlýlegar minningar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.