Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 2
2 erlendar fréttifJ • Kissinger hefur áhyggjur af stutt- buxunum Keuter, Washintgon — Henry Kissinger, utanrikisráðherra Bandarikjanna, sem innan tiðar verður aö láta af þvi starfi sinu, hefur ákveðið að taka við stöðu, sem honum býðst hjá köríuboltaliðinu Hariem Globetrotters — en hefur töluverðar áhyggjur af þvi hvernig hann muni taka sig út i stuttbuxum. Doktor Kissinger verður út- nefdur heiðursfélagi i liðinu, og verður honum afhentur sérstakur Globetrotters- einkennisbúningur af þvi til- efni — búningur númer eitt — við hátiðicga athöfn f utan- rikisráðuneyti Bandaríkjanna á þriðjudag i næstu viku. I svarbréfi til Globetrotters, þar sem Kissinger þáði út- nefninguna, fór hann þess á leit að orðið „Heiðurs” yrði fellt framan af titlinum. Dr. Kissinger greindi i bréfinu frá hæfileikum sinum til að leika körfubolta og sagði meðal annars: — Ég er ekki sérlega góður i hraðaupp- hlauppum, en hins vegar er ég sterkur i vörninni. Og, þrátt fyrir likamshæð mfna, er ég góður i fráköstunum. — Aðeins eitt veldur mér áhyggjum, bætti utanrikisráð- herrann við, en þaö er hvernig ég kem til með að taka mig út I stuttbuxum. — • Göng undir Alpafjöll Reuter, St. Gotthard i Sviss. — Bormenn, sem vinna aðbygg- ingu lengstu vegagangna i heimi, tengdu i gær saman jarögöngin undir Alpana.en þau eru um sextán kilómetra löng. Jarðgöngin við St. Gotthard, sem vinna hófst við árið 1065 og hefur kostað um fimm hundruö miUjónir svissneskra franka, um þrjátiu og sex þus- und milljónir íslenzkra króna, eiga að verða fullbúin fyrir umferð áriö 1980 og þá eiga eitt þúsund og áttahundruð farartæki að geta farið um þau á hverri klukkustund. Göngin veröa mikilvæg tengsl milli noröur og suöur-Evrópu. • Gilmore reynir enn Reuter, Salt Lake City. — Gary Gilmore, morðinginn dauöadæmdi i Utah-fylki i Bandarikjunum, gerbi f gær aðra tílraun til að fremja sjálfsmorð I fangaklefa sinum f dauðadeild fangelsisins, að þvi er haft*-er eftir starfs- mönnum þar. Gilmore, sem barizt hefur fyrir þvi aö dauðadóminum yfir sér yröi fullnægt tafar- laust, er talinn i llfshættu á sjúkrahúsi, en fyrir skömmu siðan gerði hann tilraun til að fyrirfara sér með pilluáti. A miðvikudag var fullnæg- ingu dauðarefsingar yfir hon- um frestað um mánuð, við ein- dregin mótmæli hans sjálfs. immn Miklar breytingar á Siaurði RE: Skipið tekur 300 tonnum meira en dður gébé—Rvík. — Þetta er miklu meira skip svona RÓLEGT VIÐ KÖTLU Gsal—Rvík. — Tiltölu- lega rólegt hefur verið á Kötlusvæðinu síðustu daga- en þó alltaf ein- hver óróleiki/ að sögn Páls Einarssonar, jarðeðlisf ræðings hjá Raunvísindastofnun. Hann sagði, að alltaf væri eitthvað um smá- skjálfta á þessu svæði, en hins vegar hefðu engir stórir skjálftar mælst síðustu dægur. Jarðskjálftahrinan á Kötlusvæðinu stendur þvi enn, en hún hófst sfðla sum- lokað, tekur þrjú hundruð tonnum meira, svo er vinnuaðstaða áhafnar mun betri, sagði Haraldur Ágústsson, skipstjóri á Sigurði RE 4, þegar Tíma- fólk heimsótti hann um borð í gær. — Þilfarinu var aiveg lokað fram aö hvalbak, en þessi breyt- ing var gerö hjá Stálvik f Hafnar- firði og tók tvo mánuöi, sem er styttri timi en áætlaö hafði verið, sagði hann. Haraldur sagði að eftir ætti að ganga frá ýmislegu smávegis i vél og siöan yrði gert klárt fyrir loðnuvertíðina I janú- — Áhöfnin á Siguröi RE eru 15 menn, og sextán eru þeir meö skipshundinum, sagði Haraldur. Við förum á loönu strax eftir ára- mótin, en þaö er ekkert vafamál aö nú þegar ákveðið hefur veriö að bræðsluskipið Norglobal kem- ur ekki hingað til lands, að loönu- veiöin verður mun minni en i fyrra. Það er afkastageta verk- smiðjanna i landi, sem I rauninni skammta okkur hvað við megum veiða. Við gætum veitt helmingi Haraldur Ágústsson, skipstjóri. meira ef hægt væri að taka á móti meira loönumagni, sagði Harald- Siguröur RE er nú stærsta loönuskipið, en eftir þessa breyt- ingu getur skipið tekiö allt að 1300 tonnum. Mynd þessi er tekin úr stýrishúsi Siguröar og sýnir glögglega hve skipið hefur tekið stakkaskiptum við breytinguna. Timamyndir: G.E. Bifreiðaeftirlitið: Ekki hagkvæmt að skoðun fari fram á verkstæðum gébé Rvik — Þaö hefur verið gerð athugun á þvi hjá okkur hvort þaö væri hagkvæmt aö flytja bifreiöa- skoðun inn á verkstæðin, en niburstaða okkar varð sú, að svo væri ekki, sagöi Guöni Karlsson, forstjóri Bifreiðaeftirlits rfkisins. — t fyrsta lagi er þaö vegna þess, að það myndi hafa aukinn kostn- að i för með sér fyrir bifreiöaeig- endur. Annar meginþáttur er lika, aö sérbyggö og sérhönnuð skoðunarstöö myndi skila mun meiri afköstum en verkstæðin. Uppbyggingin kostar aö visu bæði peninga og tima, en afköstin veröa ódýrari, ef einn aðili sér um skoðunina. — Ef verkstæöin myndu sjá um skoöunina, væri í rauninni komiö tvöfalt kerfi, í fyrsta lagi aöili, sem sér um sjálfa skoöunina, svo og í ööru lagi aöili, sem hefur eftirlit meö þeirri skoöun. Þetta hefur aö sjálfsögöu i för meö sér meiri kostnaö fyrir bíleigendur, sagöi Guöni, þar sem eftirlitiö meö verkstæöunum myndi hafa mikinn kostnaö i för meö sér. Guöni kvaöst vita, aö sjónarmiö eftirlitsmanna úti á landsbyggö- inni væru sú, aö þeim fyndist þetta ekki heppileg lausn, vegna þess hve álagiö er mikiö á verk- stæöunum þar yfir sumartimann. — Spurningin er svo lika sú , hvort rétt sé, aö innflytjendur bifreiöa skuli hafa meö höndum opinbera skoöun bifreiöa, þvi þeir sjá jú um sölu á varahlutum og viögerö- ir, sagöi Guöni. Hann tók slöan fram að lokum, aö gott samstarf væri milli innflytjenda og verk- stæöa annars vegar og bifreiöa- eftirlitsins hins vegar. Ólög- mæt prests kosning í Sauðárkróks- prestakalli FJ—Reykjavík. Prestskosning var í Sauðárkrókspresta- kalli á sunnudag. Einn umsækjandi var i kjöri, séra Sigfús J. Árnason, en kosningin var ekki lögmæt. Á kjörskrá voru 1194 og greiddu 471 atkvæði. Talning fór fram á biskupsstofu I gær og hlaut Sigfús 425 atkvæði, auðir seðlar voru 42 og ógild- ir 4. Fóðurbs miða vi< rekstur HV-Reykjavik. — Það er alltaf nokkur misbrestur á þvi aö bænd- ur gefi fóðurbæti rétt, eða, öllu heldur, að þeir beiti honum á þann hátt sem hagkvæmast er. Þaö ber alltaf nokkuð á þvi, aö þegar hækkun veröur á fóöur- bætisverði, þá lækkar nyt kúa jafnframt. Það bendir til þess, að bændur dragi úr notkun fóður- bætisins og dragi þá jafnt úr henni gagnvart öllum sinum kúm, i stað þess að halda sama skammti fyrir þær kýr sem mikla nyt hafa, en draga þess meira úr honum, eða hætta alveg að gefa hann þeim sem litla nyt hafa, sagði ólafur E. Stefánsson, naut- griparæktarráöunautur hjá Búnaðarfélagi islands, I viötali viö Timann I gær. — Þaö er ákaflega misjafnt, hve mikiö einstakar kýr þurfa af fóöurbæti, sagöi Ólafur ennfrem- ur, þvi þaö fer bæöi eftir gæöum annars fóöurs, svo og þvi hversu mikið þær mjólka. Ætla má þó aö 7-800 kíló á ári sé nokkuö I meöal- lagi, en þó getur þörfin fariö allt upp i 1.500 kflógrömm, þannig aö erfitt er aö nefna ákveðnar tölur. Þaö skortir nokkuð á aö bændur leggi rétt atriöi til grundvallar, þegar þeir ákveöa fóöurbætisgjöf sina. Þeir gleyma til dæmis aö miða veröiö á fóöurbæti viö verö- iö á mjólk, þvi mjólkurverö hækkar, ef fóöurbætir hækkar. Fyrst og fremst þurfa bændur aö athuga, að þaö má alltaf gera ráö fyrir aö fyrir hvert kiló af

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.