Tíminn - 17.12.1976, Side 6
6
Föstudagur 17. desember 1976
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Ford Falcon 1965
Land/Rover 1968
Ford Fairlane 1965
Austin Gipsy 1964
Plymouth Valiant 1967
Daf 44 1967
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Sendum um allt land
(SLENZKAR BÆKUR
GEFNAR ÚT f HUMLEBÆK
Grein sú, sem hér
birtist og fjallar um
útgáfu þýddra bóka
islenzkra i Dan-
mörku, birtist i Poli-
tiken. Segir Birgitte
Hövring, sem stofnað
hefur forlag, sem
eingöngu gefur út
islenzkar bækur, frá
starfsemi sinni.
Danskar bókmenntir hafa
i rauninni aldrei fundiö eölileg-
an farveg eftir heimsstyrjöld-
ina. Flestum rithöfundum virö-
ist mest i mun aö hripa sem
mest af óstýrilátum firrum og
klámi á ritvélar sinar. Aöeins
fátteittþeirra karla og kvenna I
hallargaröi danskra bókmennta
hiröir um þætti eins og glæsileg-
an stil, fagurt málfar og bök-
menntir bókmenntanna vegna.
Þaö var meöal annars þetta,
sem olli þvi, aö Birgitte Hövring
i Humlebæk, stofnaöi bókafor-
lag sitt með útgáfu islenzkra
góka i huga.
Birgitte Hövring, sem gegnir
forystuhlutverki i bamabóka-
safni á Helsingör, er þeirrar
skoöunar, að danskur bóka-
heimur þarfnist sárlega menn-
ingarlegrar inngjafar i beztu
merkingu þess hugtaks. Hún
telur einnig, aö þessi inngjöf
geti sem bezt veriö útgáfa bóka
frá sögueyjunni i Norður-
Atlanzhafi.
Sportmagasín
í húsi Litavers við Grensásveg 22
TIL JÓLAGJAFA:
Bobspil 4.900 kr. — Fótboltaspil 3.400 kr. — Krokett 4.200 kr. —
Skautar, verð frá kr. 2.500. — Skiptum á notuðum og nýjum skautum
— Skiðasett 3.775 kr. — Handboltar frá kr. 2.500. — Fótboltar frá kr.
1.500. — Plast- og gúmmiboltar frá kr. 250. — Fótboltaskór frá kr.
1200. —Æfingagallar frá kr. 4.300. — Adidas æfingaskór frá kr. 3.700.
— íþróttafatnaður, allar tegundir
ALLT FYRIR HESTAAAENN:
Spaðahnakkar kr. 29.000 — Istöð frá kr. 1.900 — Svipur frá kr. 800. —
Allar tegundir af reiðtygjum.
AAJÖG ÓDÝRT:
Kven- og barnapeysur frá 400 kr.
Sportmagasínið Goðaborg hf.
Símar: 81617 og 82125
GRENSÁSVEGI 22
En eitt er aö eygja ráö og ann-
að aö koma á fót bókaforlagi á
timum eins konar menningar-
fasisma. Það getur veriö erfitt
aö stiga það spor.
Rætur menningarinnar
Bifgitte Hövring segir:
„Þaö var gamalgróin ást á Is-
landi, sem hratt mér af staö.
Þar noröur frá á norræn menn-
ing djúpar rætur. Og ég er hug-
fanginafþvi,sem frum-norrænt
er. En það er reyndar ekki ann-
aö en rómantiskt aukaatriði i
þessu sambandi.
Ég held, aö islenzkir rit-
höfundar eigi mikiö erindi viö
danskan almenning. Og ég trúi
þvi, aö hin meövitaöa ræktun
málfarsins, sem islenzkir rit-
höfundar iðka, þegar þeir
skrifa bækur, geti verið dönsk-
um rithöfundum holl áminning.
í öldudal
— Þér finnstekki mikið tilum
danska rithöfunda?
— Nei, viö erum niöri I öldu-
dal hér i Danmörku. Hér eru
harla fáir, sem leggja stund á
bókmenntalegan stil og nota
máliö sem jafnrismikið tæki og
þaö getur veriö. Flestir eru
harla klúrir, bæöi i efnisvali og
oröavali. En það eru undan-
tekningar — mér kemur til
dæmis i hug Frank Jæger.
Birgitte Hövring telur, aö
Danir hafi öfugsnúiö viöhorf til
bókmennta. Meðal tslendinga
er ofurnáttúrlegt að safna bók-
um, i Danmörku er þaö fágætt.
Hún segir:
— tslenzk heimili eru staöir,
þar sem bækur eru sjálfsagðar.
Þeir sem fæstar bækur eiga,
hafa þó oftast komið sér upp
nokkrum hundruöum eintaka.
Og þorra heimila er þaö sam-
eiginlegt, að bókaeignin ber
vitni um góðan smekk.
Litil upplög
Þaö er stutt siöan Birgitte
Hövring hóf útgáfu islenzkra
bóka i Danmörku. Um viö-
brögöin segir hún:
„Þaö var hér um bil ómögu-
legt aö fá bóksalana til þess aö
taka viö bókunum, og enn er þaö
torvelt. Þess vegna verð ég aö
sætta mig við litil upplög —
venjuleg fimmtán hundruö ein-
tök. Fyrir hefur þó komiö, aö ég
hef látiö prenta tvö þúsund. En
ég vil heldur halda mig aðeins
við góöar bækur, en skjóta þeim
inn á milli einhverra gróöa-
brallstilrauna.
— Afraksturinn er þá ekki
mikill hjá þér.
— Nei, siður en svo. En ég
hef aldrei ætlazt til annars en
þetta geti bjargazt hjá mér. Ég
styn ekki undir kosthaðarsöm-
um lifnaöarháttum. Ég hef þaö,
Framhald á bls. 23
BRUÐUR
sem gráta ef snuðið er tekið frá þeim.
Þetta er jólagjöf ungu stúlknanna i ár.
BARBIE BRUÐUR
og ótal margt af fylgihlutum, svo sem, bil-
ar, sundlaugar, húsgögn og reiðhjól.
Sendum gegn póstkröfu.
Leikfangaver,
Klapparstíg 40, sími 12631.
Flugfreyjur
Flugþjónar
Arnarflug h.f. mun i vor ráða til starfa
nokkrar flugfreyjur/flugþjóna.
Námskeið fyrir væntanlegt starfsfólk mun
hefjast föstudaginn 7. janúar.
Umsækjendur verða að hafa góða al-
menna menntun. Sérstök áhersla er lögð á
tungumálakunnáttu. Lágmarksaldur um-
sækjenda skal vera 20 ár.
Umsóknir, ásamt mynd, berist skrif-
stofu félagsins, Sföumúla 34, eöa i
pósthólf 1406 fyrir 22. desember n.k.
Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu
félagsins.
ARNARFLUG HF