Tíminn - 17.12.1976, Qupperneq 8

Tíminn - 17.12.1976, Qupperneq 8
8 Föstudagur 17. desember 1976 MAGNUS E. BALDVINSSON ^I UR KLUKKUR OG GJAFAVORUR BORGARINNAR STÆRSTA URVAL ALAUGAvEG Bílgreinasambandið: MAGNUS E. BALDVINSSON Vill að skoðun bifreiða fari fram á verkstæðum gébé Rvik — Lagt er til, aö stefnt verði að þvi að breyta umferðar- oo Narks Spencer lögunum frá 1968 i þá átt, að þau bifreiðaverkstæði, sem þess óska og til þess eru útbúin að mati dómbærra aðila — fái heimild til að annast lögboðna bifreiðaskoð- un að öilu ieyti eða hluta til, sé um sér þjónustu verkstæða að ræða. Skoðunin verði framkvæmd undir yfirstjórn Bifreiðaeftirlits rikis- ins og framkvæmd þannig, að bif- reiðaeigendur fá öryggis.vottorð frá verkstæðunum, sem þeir slð- an framvisa hjá Bifreiðaeftirlit- inu, og fá þar miða um að bifreið- in hafi veriö skoðuð. Eftirlitið gerirsiðan athuganir á bifreiðum að vild, til að fylgjast með að fyllsta öryggis i skoðun sé gætt. Þetta er m.a. álit nefndar, sem stjórn Bilagreinasambandsins settiá laggirnar fyrir ári og hefur nú skilað áliti.sinu. I nefndinni áttu sæti Jónas Þór Steinarsson, skrifstofustjóri Bil - greinasambandsins, Finnbogi Eyjólfsson verzlunarstjóri og Jón Bergsson verkfræðingur. Auk fyrrnefnds, segir I áliti nefndarinnar: Forsenda þess, að bifreiðaverkstæðin geti tekið að sér lögboðna skoðun ökutækja er að fyrirhendiséu starfsreglur um skoðun, en engar heildarreglur um þessi efni eru nú til.Bilgreina- sambandið er reiðubúið að til- nefna menn i starfsnefnd til að semja slikar reglur. Nefndin telur nauðsynlegt, að fulltrúar Bil- greinasambandsins eigi aðild að samningu þessara starfsreglna, þar sem félagar 3ilgreinasam- bandsins hafi undir höndum veigamiklar upplýsingar frá framleiðendum bifreiða varðandi slitmörk o.fl. Nefndin telur, að slikar starfsreglur muni draga úr óþarfa ágreiningi um bifreiða- skoðun milli bifreiðaeigenda og verkstæða annars vegar og Bif- reiðaeftirlits rikisins hins vegar. Nefndin telur, að nytt fyrir- komulag, þar sem hluti ökutækja verði skoðaður á viðurkenndum verkstæðum, jafnframt sem starfsaðstaða Bifreiðaeftirlits rikisins verði stórlega bætt, muni stuðla að virkara og raunveru- legra eftirliti með ástandi öku- tækja og þar með auknu um- ferðaröryggi. Auk þess muni skoðunarkostnaður bifreiða lækka i heild. Þá mun þessi ný- breytni minnka snúninga og um- stang bifreiðaeigenda að mun, dreifaskoðuninniá lengri tima og færa hana af annatima verk- stæða. Skartgripa- skrín Gott úrval. Póstsendi Magnús E. Baldvinsson, Laugavegi 8> simi 22804. ^Fataverzlun fjölskyldunnar Startkaplar Tangir fyrir startkapla Kaplaskór Rafgeymasambönd ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.