Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 31. desember 1976
Þumalfingur upp til
þæginda í umferðinni
Þumalfingur beint upp
er merkið, sem notað er
i V-Þýzkalandi i
seinustu herferð gegn
slysum i umferðinni.
Flutningaráðuneytið i
Bonn er sannfært um,
að slikar herferðir bcri
árangur. A árunum
1970-1975 féll fjöldi slysa
á vegum i V-Þýzkalandi
lir 19.400 niður i 14.800 á
ári, þó að umferðin
vkist um einn þriðja á
sama tima. Sjö af
hverjum tiu slysum
eiga sér stað i þéttbýli,
svo að þessa árs herferð
beinist að þvi að koma
vegfarendum i skilning
um, aö þeir eru sam-
starfsmenn, ekki keppi-
nautar. Gæti jafnvel
gerzt, ef heppnin er
með, að tillitssamur bil-
stjóri ynni bil i verð-
laun.
Ösku-
buska
í innkaupa
ferð
Jólakaupahrinunni er
lokið i þetta sinn, og eru
vist flestir fegnir.
Margir dunda sér að
visu við að skipta á
jólagjöfunum fram eftir
rnýju ári, en flestir eru
fegnir, að búðarápi er
lokiö i bili. Þessi fallega
stúlka vakti athygli i
London þegar hún var i
jólainnkaupunum, ekki
sizt vegna þess, að hún
er þekkt fyrir að leika
hlutverk öskubusku I
leikhúsi þar i borg, en I
þessu innkaupahiut-
verki sinu þótti hún litið
minna á þá frægu van-
ræktu og útskúfuðu
öskubusku, sem við öll
þekkjum úr ævintýrinu.
Tölvufæði fyrir
sjúklinga
Nú tekur innan við
sextiu minútur að finna
rétt mataræöi fyrir til-
tekinn sjúkling, og það
er talva sem sér um
það. Þessi á myndinni
klukkustundum i að
safna sér upplýsingum
um rétta samsetningu á
eggjahvituefnum,
snefilefnum og guð veit
hverju.
er f Frankfurt am Main.
Mörg sjúkrahús á
Vesturlöndum nota nú
þessa tækni. Aður fyrr
þurftu matarsérfræð-
ingar að eyða mörgum
timans
MEÐ
MORGUN-
KAFFINU
Ég veit það vel að ég er isbjörn mamma, en
mér er samt kalt á tánum.
ÍM'ifÍHrim
1 m
Til þjónustu Meier, ungfrúin vill prufa
rúmíð.
Hvaða bölvaða fifl hefur selt kassann?