Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 39

Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 39
39 Föstudagur 31. desember 1976 ' Sama möskva- stærð um sinn Ráftuneytiö hefur I dag gef- ið út regiugerð sem frestar gildistöku ákvæðis reglugerð- ar um aukningu á lágmarks- möskvastærð í poka botnvörpu og flotvörpu í 155 mm. Akvæði þessu var ætlaö að taka gildi 1. janúar n.k., en gildistöku þess hefur verið frestað til 31. janú- ar 1977, þar sem nokkrum út- gerðarmönnum hefur ekki tekist að afla sér neta, meö þessari nýju möskvastærð, en tafir hafa orðið á framleiðslu þeirra og dreifingu innanlands og á innfiutningi. Reglugerð þessi breytir að öðru leyti engum öðrum efnis- ákvæöum reglugerðar um lág- marksmöskvastærðir. Sjávarútvegsráðuneytið 30. desember 1976. Lausn fréttagetraunar 1) a 10) a 19) b 28) a 2) b 11) a 20) a 29) a 3) b 12) b 21) b 30) b 4) C 13) a 22) a 31) c 5) C 14) a 23) b 32) c 6) b 15) c 24) a 7) C 16) b 25) a 8) a 17) c 26) c . 9) c 18) b 27) b 1) x, 2) c, 3) a,4) b, 5) b,6) b, 7) a, 8) c. BÍLA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Falcon 1965 Land/Rover 1968 Ford Fairlane 1965 Austin Gipsy 1964 Plymouth Valiant 1967 Daf 44 1967 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Sendum um allt land © Frystihús... stöðugt hráefni berst með togur- unum á 7-8 daga fresti. Er annar togaranna kominn upp i 4000 tonn þetta árið og er það mjög gott, sagði Jóhannes G. Jónsson, fram- kvæmdastjóri tshúsfélags Isfirð- inga, er vi ð inntum hann eftir af- komunni á árinu. Annars er litið hægt að tala um gróða i dag, þótt afkonian fari rétt yfir strikið, og hræddur er ég um, að undanfarnar verðhækkan- ir fari beint i verðjöfnunarsjóð, sagði Jóhannes ennfremur. Aðspurður kvaðst Jóhannes vona hið bezta fyrir næsta ár. Sagf ist hann búast við verulegum kauphækkunum á árinu, en þær ættu ekki að breyta miklu. Allt ylti á þvi, að vel fiskaðist. t fyrra kom tshúsfélag tsfirð- inga út með hagnað og halli var enginn á árinu 1974, þótt hart væri i ári. Minni fiskur — meiri til- kostnaður — segir Mar- teinn Frióriksson á Sauðárkróki um afkomu frystihússins þar gébé Rvík — Þegar Marteinn Friðriksson framkvæmdastjóri hraðfrystihúss Kaupfélags Skag- firðinga á Sauðárkróki var spurð- ur um hvernig afkoma frystihúss- ins fyrir árið, sem er að liða yrði, svaraði hann, að þeir hefðu fengið minni fisk i ár en á árinu 1975. — Ástæðan fyrir þvi er ein- faldlega sú, að togsvæðum hefur verið lokað fyrir öllu Norður- landi, og þvi þurfum við að sækja fiskinn mun lengra en áður, sagði hann. Þarna kemur verulega aukinn tilkostnaður til, þar sem skipin þurfa iangt að sigla af miðunum til heimahafnar og oliu- eyðslan þvi mikil. Verðjöfnunar- sjóður fiskiðnaðarins greiðir út i stað þess að fá inn, þrátt fyrir all- ar hækkanir, en þjóðin lifir um efni fram, sagði hann. Frá — Þann 19. dcsember siðastliðinn voru haldnar prestskosningar I . Stykkishólmsprestakalli. At- kvæði hafa nú verið talin á skrif- stofu biskups. Einn umsækjandi var i kjöri, séra Gisli II. Kolbeins, Meistað A kjörskrá voru sjö huniiruft sjötiu og einn. Þar af greiddu at- kvæði þrjú hundruð niutiu og sjö. Umsækjandi hlaut þrjú hundruö sextiu og átta atkvæði, auðir seðlar voru tuttugu og niu. Kosningin var lögmæt. - Sauðárkróki eru gerðir út þrir skuttogarar. Marteinn taldi, að fiskverð á r.ýja árinu myndi þróast eftir þvi að mjög verulegu leyti, hvort sinnt yrði kröfugerð launþega- samtakanna eða ekki. Þjóðleikhúsinu gefin mynd af Póli ísólfssyni Á annan dag jóla, skömmu fyrir frumsýningu á Gullna hliðinu eftir Davið Stefánsson, var Þjóðleikhúsinu gefin mynd af dr. Páli tsólfssyni, sem samið hefur tónlistina við verkið. Er myndin gjöf frá fjölskyldu dr. Páls og máluð af þýzkum málara, Hans Alexander Muller i Leipzig, 1917 eða 18. Við afhendingu myndarinnar hafði Jón Pálsson, sonur tónskáldsins, orð fyrir gefendum, en formaður Þjóðleik- húsráðs Vilhjálmur Þ. Gislason, þakkaði fyrir hönd leikhússins. m/s Esja fer frá Reykjavik miðviku- daginn 5. jatiúar vestur um land til Akureyrar. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag til Vestfjarðahafna, Norðfjarð- ar, Siglufjaröar, ólafsfjarð- ar og Akureyrar. m/s Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 7. janúar austur um land til Akureyrar. Vörumóttaka alla virka daga til hádegis á fimmtudag til Vestinanna- eyja, Austfjaröahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrap. Séra Gísli H. Kolbeins -kföd n n prestur ó Stykkishólmi Vinsœlasta bilafjolskyldan á íslandi — Maida929 Óskum ölkim gledílegs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnum árum. BÍLABORG HF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.