Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 33
Föstudagur 31. desember 1976
33
þolandi reiðsæri. Eink-
um báru þær sig illa
Berit og Kitty. Frú
Curgon þjáðist ekki eins
mikið. Hún hafði lika
heima i Englandi vanizt
hestum frá barnsaldri.
En vitanlega leið henni
lika hræðilega illa. Ekki
sizt vegna hitans.
Ekkert fengu þau að
bragða, hvorki mat né
drykk, ekki einu sinni
appelsinur, eins og dag-
inn áður. Alltaf var
þeyst áfram klukkutima
eftir klukkutima.
Þegar leið á daginn
var Berit orðin dauðveik
af hita og þorsta, enda
örþreytt eftir þessa
miklu áreynslu. „Hvert
skyldu þeir ætla með
okkur?” endurtók hún i
sifellu með sjálfri sér.
Henni sortnaði fyrir
augum og hún varð að
einbeita kröftum sinum,
svo að hún félli ekki af
bakiæHenni virtist þessu
likt farið með hin.
Um nónbil var svo allt
i einu stanzað snögg-
lega. Þá voru þau ein-
mitt stödd i einum af
þessum þröngu djúpu
dölum, sem allir voru
svo einkennilega likir,
að næstum ómögulegt
virtist að þekkja þá
hvern frá öðrum. Lækur
i dalbotninum, fátækleg,
gráleit bæjarhús á
stangli i hliðunum, og
fáein pálmatré i kring-
um bæina.
Hingað áttu þau að
fara. Þeim var skipað af
baki. Berit gat varla
hreyft sig, svo sár var
hún og örmagna, eftir
þessa löngu ferð. Hún
ætlaði að fleygja sér
augnablik niður, en fékk
það ekki. Þau voru öll
rekin áfram inn i eitt
húsið. Húsið var einn
geimur og húsgögn
næstum engin, nema
bekkir og borð úr óhefl-
uðum borðum. Enginn
reykháfur var i húsinu
og enginn gluggi held-
ur. Reykurinn fór út um
op eða stromp á þekj-
unni. Birtan i húsið kom
þvi aðeins niður um
strompinn og inn um
dymar. Moldargólf var
inni. Berit gat ekkert
hugsað. Vatn, vatn,
vatn, var hennar eina
hugsun. Hún var svo
þyrst, að henni fannst
hún geta dmkkið upp
stórt fljót. Hún sleikti á
sér varirnar. Þær voru
eins og grófur sand-
pappir. Ef hún gæti
fengið að fara i bað og
fulla fötu af vatni að
drekka. En fyrst um
sinn fékk hún hvorki það
né annað, vesalingurinn.
Inni i húsinu tók á
móti þeim þykkleitur,
ungur maður, sem þau
höfðu ekki séð áður. í
stað þess, að félagar
hans voru i gullbrydduð-
um einkennisbúningum,
þá var þessi maður
klæddur i snjáð, dökk
jakkaföt. Á höfðinu hafði
hann dökkan hatt og var
með gula leðurhanzka.
Ekki var gott að segja,
hvar hann hefur getað
náð i slikan klæðnað hér
uppi i f jallaauðn Persiu.
Það hlaut lika að vera
mjög óþægilegt fyrir
hann að klæðast svona i
þessum ægilega hita.
Enginn gat þó séð á hon-
um nein óþægindi, en
hann sýndist þvert á
móti mjög upp með sér
af þessum búningi
Evrópumanna. Hann
var alltaf að fitla við
gulu skinnhanzkana, og
hatturinn var lika stöð-
ugt á ferð og flugi. Ým-
ist sat hann með hann á
hnjánum, lagði hann á
gólfið eða setti hann
upp. Andlit þessa unga
manns var sviplaust, á-
valt eins og deighnoða
og augun litil og lágu
djúpt. Röddin var lág og
framburðurinn draf-
andi. Hann talaði lag-
lega ensku. Hann sneri
sér fyrst að frú Curgon.
„Faðir yðar visikon-
ungur Indlands?”
„Nei”, svaraði hún.
„First lie” (fyrsta
lygin), tautaði sá þykk-
leiti, hljómlausri rödd.
En frú Curgon var
ekki ein af þeim sem
sættir sig við að láta
slöngva slikri móðgun
framan i sig, án þess að
svara. Hún stillti ekki
reiði sina, en sneri sér
að þeim þykkleita, og
augu hennar skutu
gneistum:
„Svivirðilegi þorpari!
Hvernig vogið þér yður
að bera á mig lýgi. Vit-
anlega talið þér aldrei
satt orð sjálfur. Hvilikur
dóni! Þegar ég segi að
ég sé ekki konungsdótt-
ir, þá er ég það ekki.”
„Second lie” (önnur
lygin), tautaði sá þykk-
leiti. Siðan hélt hann á-
fram: „Þér mikið rik”.
„Nei, ég er fátæk.
Maðurinn minn er ensk-
ur liðsforingi og alls ekki
rikur”.
„Third lie” (þriðja
lygin), tautaði sá þykk-
leiti i sömu tóntegund.
Nú missti frú Curgon
alveg stjórn á sér. Þann-
ig hafði aldrei nokkur
manneskja ávarpað
hana. Hún gekk að þeim
þykkleita og sló hann i
andlitið svo að silkihatt-
urinn hraut af honum og
skoppaði eftir gólfinu.
„Þorpari! Þér skuluð
fá að iðrast þessara
orða. Enginn skal kalla
mig lygara, án þess að
taka út laun sin”. hreytti
frú Curgon út úr sér
öskureið.
„Fourth lie” (fjórða
lygin) ságði sá þykkleiti
rólega. Hann tók hattinn
upp af gólfinu, dustaði
rækilega af honum rykið
og setti hann upp. Siðan
hélt hann áfram:
„Þér strax skrifið bréf
yðar manni. Siðan hélt
hann áfram:
„Þérstrax skrifið bréf
yðar manni. Segið hon-
um simleiðis greiða 5000
pund i bankareikning
Mirgah Ali, Imperial
banka Shirag”.
„Það geri ég aldrei lif-
andi”, fnæsti frú Curg-
on.
„Fifth lie (fimmta
lygin), þumbaði sá
þykkleiti út úr sér. Siðan
spurði hann: „Viljið þér
skrifa bréfið?”
„Nei”, svaraði frú
Curgon.
„Allt i lagi. Verst fyr-
ir yður sjálfa”, sagði
þorparinn og reis á fæt-
ur.
3.
Hann talaði eitthvað
við félaga sina. Siðan
voru fangarnir teknir út
úr húsinu og að pálma-
trjám, sem uxu þar
skammt frá. Þar gripu
þorpararnir þau og
bundu þau sitt við hvern
trjástofn, áður en þau
höfðu eiginlega áttað sig
á þvi, hvað var að ger-
Ég fleygöi sveröinu
ekki burt svo þú
gætir fengið það!
Við skulum
berjast án
vopna....
Plötusnúðar
þurfa ekki að
hafa vit A
'tónlist!
3-2?>