Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 31. desember 1976 FRÉTTAGETRAUN 1. Þriöjudaginn 6. janúar var skýrt frá því aö verndarskip þau er fylgdu brezkum togurum til ránsveiöa þeirra á Islandsmiö- um væru óvenju mörg, raunar fleiri en i nokkurn annan tima, meöan á þorskastriöinu hinu siöasta stóö. Þau voru: a) tiu. b) sjötiu og sex c) sextán 2. Sunnudaginn 18. janúar var skýrt frá þvi i Timanum, aö ófremdarástand rikti i ákveön- um þætti félagslegrar þjónustu á Reykjavikursvæöinu. 1.400 á biölista, sagöi i fréttinni. Eftir hverju var beöiö? a) Aö komast á spena hjá borg- inni. b) Aö koma börnum á dag- heimili eöa leikskóla. c) Aö fá miöa i bló. 2) Hver er þetta? a) formaöur Tannlækna- félagsins að sýna dæmi um tannskemmdir tslendinga. b) Jörmundur Þorsteins- son bóndi við fyrsta snotru- hreiðriö hér á landi. c) Sverrir Runóifsson að kynna árangur blöndunar á staðnum. 3. I febrúarmánuði unnu is- lenzkir iþróttamenn sigur á frændum vorum Norömönnum i landskeppni. Sigurinn var af- dráttarlaus (14-5), en Iþrótta- greinin var: a) Handbolti b) Júdó. c) Blak. 4. 1 Timanum þann 14. febrúar var skýrt frá þvi aö heimild heföi fengizt til þess aö fitja upp á nýjung I rekstri Strætisvagna Reykjavíkur. Nýjungin var: a) Aö láta vagnana ganga óreglulega, til aö skapa tilbreyt- ingu og spennu i lifi farþega. 4) Þessi mynd var tekin: a) á æfingu jólaleikrits útvarpsins b) er skipherra b) Aö láta vagnana aka aftur- ábak eftir klukkan sjö á morgn- ana. c) aö setja fjarskiptatæki i vagnana. 5. Aðfaranótt 17. febrúar hófst allsherjarverkfall ársins. Taliö er að-i landinu hafi þá veriö um niutiu þúsund manns við vinnu (húsmæður ekki taldar meö), en i verkfallinu tóku strax þátt: a) 27.230 manns. b) hundraö þúsund manns c) 35.0000. 6. 1 janúar og febrúar stóð all- mikið þóf milli rikisstjórna Is- lands og Bretaveldis, vegna á- takanna á miöunum. Einn sendiherra Islands, Hannes Jónsson I Moskvu, greip þá til eigin aðgerða gegn brezka heimsveldinu. Aðgeröir hans voru: a) Aö neita að skála viö brezka sendiherrann I Moskvu b) Aö neita aö taka á móti brezka sendiherranum i Moskvu. c) Aö mæta órakaöur i hanastél hjá brezka sendiherranum I Moskvu. 7. Fimmtudaginn 19. febrúar fetuðu islenzk stjórnvöld i fót- spor Hannesar og gripu til ráð- stafana i deilunum viö Breta, sem vöktu mikla athygli. Ráö- stafanirnar voru: a) Aö setja valslöngur um borö I varðskipin og mynda þjóö- varðliö til aö tina steina i slöng- urnar. b) Aö senda vlkingasveit til aö taka Bretadrottningu höndum. c) Að slíta stjórnmálasam- bandi við Breta. 8. A forsiöu Timans laugardag- inn 21. febrúar var skýrt frá þvi aö vegna úrfellis heföu viöa myndazt mikil vötn á götum Reykjavikur, þannig aö helzt minnti á jökulvötn i óbyggöum. A sömu siöu var frétt um annaö úrhelli, hvitara, en þaö var: a) Bændur helltu niöur þúsund- um litra af mjólk. landhelgisgæzlunnar ber vitni i ásigiingarmáii c) er forseti sameinaðs Aiþingis stýrir siðasta fundi fyrir jólin. 15. Landhelgisgæzlan svipaöist fyrri hluta ársins um eftir skip- um til gæzlustarfa og leitaði meðal annars hófanna hjá Bandarikjamönnum.um aö þeir létu okkur i té skip af Ashville- gerð. Bandarikjamenn neituðu en i aprilmánuði barst boð frá ööru riki, sem reiöubúiö var að afhenda okkur hraðskreið skip. Þetta riki var: a) Kongó b) Mauritania c) ísrael 16. Þann 22. mai var frá þvi skýrt I Timanum, aö Eimskipa- félag Islands hygöist færa út kviarnar og hefja rekstur á nýju sviði. Rekstúí þessi er þó tengd- ur innflutningi aö nokkru, en hann er: a) Starfræksla frystihúss. b) Starfræksla ryövarnarstöðv- ar. c) Starfræksla dýraspitala. 17. Sunnudaginn 30. mai var frá þvi skýrt á baksiöu Timans, að íslendingar væru farnir að sækja baöströnd i heimalandi sinu og bæri hún nafnið Costa del Toro. Aðstaða mun vera þarna til bæði heitra baða og kaldra, svo og sólbaða, fáeina daga árlega. Baöströnd þessi er: a) Innarlega við Baröaströnd b) Utarlega á Langanesinu norðanverðu. c) í Nauthólsvik. 18. Gamlar og rótgrónar hefðir eru viða i heiðri haföar. Laugar- daginn 5. júni skýröi Timinn frá þvi að ein slik „hefö”, sem toll- veröir hafa haldíö i heiöri, væri til athugunar hjá sakadómi. Hefð tollvarðanna var: a) Aö fara aldrei einir út eftir kvöldmat. b) Aö þiggja áfengi að gjöf i millilandaskipum, aö aflokinni tollskoðun. c) Aö afþakka vindla um borð i skipum, nema þaö væru skip- stjórar sem byöu þá. 19. Konur hafa undanfarin ár barizt með klóm og kjafti fyrir (jafn) rétti slnum. Laugardag- inn 19. júni birtist þó frétt i Tim- anum, sem gefur vonir um aö karlar á Islandi hafi nokkru meiri mótstöðukraft gegn bar- áttu þeirra, en kynbræður þeirra á Noröurlöndum al- mennt. 1 fréttinni kom fram að: a) Aöeins sjötiu og fimm af hundraði kvæntra islenzkra karla þarf að biðja um leyfi til aö fara út á kvöldin. b) Hlutfallslega eru mun fleiri konur virkar i stjórnmálum á hinum Noröurlöndunum. c) Mun minna er um þaö hér en á hinum Norðurlöndunum að karlmenn séu með bólgnar hendur af þvottum. 20. Siöastliðið sumar féllu fréttaaukar niöur i hljóövarpi um nokkurt skeiö. Þaö var vegna þess aö: a) Útvarpsmenn efndu til yfir- vinnubanns. b) Engar fréttir bárust auka- lega. b) stöövarhúsiö viö Sigöldu c) sumarhýsi orkumálastjóra 3) Hvaö er þessi maöur aö gera? a) ná i mjókurskammtinn sinn i verkfallinu b) reyna aö komast i bió á barnamiða c) brjótast inn á kvenfélagsfund myndu hneppa skipherra allra verndarskipa á miöunum i varöhald upp á vatn og brauð, jafnóðum og þeir kæmu til Ug- anda. c) Hópur Dana ákvað að leggj- ast f viking gegn Bretum á ís- landsmiöum. 10. „Tunnan á rúmlega þrjátiu og sjö þúsund krónur”, segir i fyrirsögn á forsiöu Timans sunnudaginn 14. marz. 1 tunn- unnivoru sjávarafuröir, islenzk framleiösla, en þaö voru: a) Söltuö grásleppuhrogn. b) Niðurlagðar gellur c) Kæstir þingmannafrasar um landhelgismálið. 11. Þann 16. marz skýröi Tim- inn frá þvi að lögreglan I Kefla- vik heföi ákveöið aö skjóta alla óskráða hunda þar i bæ. í sama blaði er frétt, sem ber fyrir- sögnina „Til hamingju meö vel unniö verk”. Hver fékk ham- ingjuóskirnar? a) Einn af ráðherrum brezku rikisstjórnarinnar var aö óska verndarskipum brezku veiði- þjófanna til hamingju með ár- angur i ofbeldisaögeröum gegn varöskipunum. b) Idi Amin var aö óska Isra- elsmönnum til hamingju meö aögeröirnar á Entebbe-flug- velli. c) Haukur Guömundsson var aö óska Kristjáni Péturssyni til hamingju meö árangur af fri- timarannsóknum. 12. Afleiöingar verkfalla eru miklar og margvlslegar. Alls- herjarverkíall ársins olli meðal annars þvi aö upp úr miöjum marzmánuði var smjörskortur fyrrsjáanlegur I landinu. Hvernig gat verkfalliö orsakað smjörskort? a) Húsmæöur hömstruöu svo mikiö aö gifurlegar smjörbirgö- ir komust ekki i isskápa þeirra og þránuðu þannig þær birgöir sem smyrja átti meö I márz og april. v) Nyt datt úr kúm á landinu, þar sem bændur minnkuðu viö þær fóöurbætisgjöfina. c) Með samningunum jókst kaupmáttur launa svo aö starfs- fólk mjólkurbúa, bændur og kýr, neituðu meö öllu aö vinna meir en þriggja daga vinnuviku. Rjómaframleiöslu tókst aö halda i horfinu, en smjörfram- leiðsla datt niöur af þessum sök- um. 13. Krafla og Kröfluvirkjun voru mikið i fréttum á árinu. I Timanum sunnudaginn 21. marz var skýrt frá þvi aö hugsanlega yröi framkvæmdum þar frestaö um eitt ár, vegna: a) Fjárskorts. b) Glimuskjálfta i Sólnes og Kröflunefnd. c) Til að gefa stöövarhúsinu tima til að ákveöa hvert þaö ætl- aöi að siga og hve langt. 14. Ástandið er mjög alvarlegt, er haft eftir einum af forráða- mönnum umferöaráös i Timan- um þann 9. april. Þessi yfirlýs- ing hans tengdist könnun á notk- un bílbelta i landinu, en könnun- in leiddi i ljós aö: a) Aöeins 6-7% landsmanna nota bilbelti. b) Aukin notkun bilbelta kemur stórlega niður á mannfjölgun i landinu. c) Bilbeltamania hefur bætzt I hóp þeirra geðrænu sjúkdóma sem herja landsmenn og var þó nóg fyrir. 5) Hvaöa hús er þetta? a) móttökubústaöur borgarstjóra upplýstur meö nýju ljósakrónunni b) Leki kom að hitaveitugeym- unum I Reykjavik. c) Breska þingið grét siðasta þorskinn. 9. I.marzmánuði bárust hingaö fregnir af óvæntum og nokkuö óvenjulegum ráöageröum um stuöning við Islendinga I land- helgisdeilunni við Breta. Þessar fyrirhuguðu aögeröir voru aö: a) Pétri Sigurðssyni var boöiö að skoða leyndan vopnabúnaö brezkra herskipa á miöunum. b) Idi Amin lýsti Island innan sins verndarsvæöis og kvaöst 1) Hvaö er þarna á ferö? a) fljúgandi furöuhlutur b) islenzkur loftbelgur c) flugmálastjóri i embættisfarartæki sinu SB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.