Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 17
Föstudagur 31. desember 1976 17 6) Þarna kemur út úr Kristalsalnum: a) Hótelstjóri Loftleiöa b) sáttasemjari rfkisins c) aðalsamningamaður Efnahagsbandalagsins c) Fréttamenn voru orðnir svo pölitlskir að Lúðvík lét setja á þá lögbann. 21. 1 júnimánuði bárust einnig fregnir af þvi að Narfi fyndi nóg af vatni. Um þær mundir var hann staddur i nágrenni við Reyki, en hver er Narfi? a) Vatnadreki i eigu Hjálpar- sveitar skáta. b) Bor c) Hasshundur. 22. Föstudaginn 25. júni birtist frétt af miðunum á forsiðu Tim- ans. 1 fréttinni var fjallað um einn skæðasta keppinaut okkar um heiðurinn af þvi að útrýma hinum ýmsu fisktegundum. Hver er keppinauturinn og hvað veiðir hann mikið á ári? a) Selurinn, sem veiðir allt að hundrað þúsund tonn árlega b) Mengunihafinu, sem drepur um fimmtiu þúsund tonn af fiski á ári. c) Rússneski kafbátaflotinn við tsland, sem veiðir sér til matar bæði kolmunna og þorsk i miklu magni. 23. Smygl var eitt af þvi sem þykir fréttamatur og af og til berastfregnir af þvi að tollverð- ir geri upptæka vöru, sem reynt hefur verið að skáskjóta fram hjá vökulum augum þeirra. 1 júnimánuði kom upp óvenjulegt smyglmál, þegar reynt var að smygla „hina leiöina”, þaö er út úr landinu. Reynt var að smygla: a) Miklu magni af þúsund krónu seðlum, sem fara áttu til vixlara i Beirút og Hong Kong, enda Islenzkur gialdmiðill i mikilli eftirspurn viða erlendis. b) Fimm ungum fálkum, sem troðið haföi verið I tvær iþrótta- töskur. c) Dósagufu frá Kröflu. 24. Þegar skattskráin kom út i júlimánuði, skýrði Timinn frá þvi aö einn gjaldenda i Reykja- vik hefði fyrir mistök i tölvu fengiðallt of mikla skatta. Sam- kvæmt tölvunni var hann sjö- undi hæsti gjaldandi I borginni, en sú fullyrðing hennar stóðst ekki athugun og var maðurinn strikaður hið snarasta út af þeim lista. Hver voru mistökin. a) Maðurinn hafði liðlega milljón i tekjur, en á hann voru lagðar tæpar sjö milljónir i opinber gjöld af þeim. b) Maðurinn var hátekjumaður og átti þvi að fá vinnukonuút- svar. c) Það gleymdist að taka tillit skattsvika-hefðar, sem hann hafðiáunniðsérmeð þvi að gefa rangt upp i seytján ár samfellt. 25. Deilur eru að jafnaði all- nokkrar á lofti um varnarliðið á Keflavikurflugvelli (og viðar). Siðastliðið sumar kom fram gagnrýni á fyrirbrigði þetta úr nýrri átt, það er frá ferðamála- ráði. Ferðamálaráð vildi. a) Láta fjarlægja skilti og fána, sem tengd eru varnarliðinu. b) Láta skylda bandarisku her- mennina til þess að ferðast inn- b) Kjálkagigt i þulum, frétta- mönnum og simastúlkum. c) Að reyna að hefja sjónvarps- starfsfólk aftur til vegs og við- urkenningar sem mest áglápta fólk landsins, bæði á götu úti og i kössum. 30. Slðast i september bárust fregnir af þvi að vellauðugir Ar- abar hefðu áhuga á að festa kaup á islenzkum búpeningi til undaneldis. Þeir höfðu hug á að kaupa: a) Rauðsokkahreyfinguna 8) Myndin var tekin, þegar: a) Jóhann Svarfdælingur flutti fyrirlestra i Norræna húsinu um lifshlaup sitt utanlands b) menntamálaráðherra Kúbu kom i heimsókn á ár- inu c) sýning Hundertwassers á Listahátið var opnuð 7) Hverjir snæða hvað? a) forráðamenn land- helgisgæzlunnar úða i sig tertu i tilefni af brottför brezkra togara úr islenzkri iandhelgi. b) starfsmenn brezka sendiráðsins i Reykjavik borða siðasta þorskinn af islandsmiðum c) forráðamenn bænda ganga frá smjörfjallinu b) Þrjú hundruð þúsund sauð- kindur c) Fjórtán burðarklára úr Fló- anum. 31. Vandræðaástand skapaðist á Hallærisplaninu i Reykjavik nokkrar helgar i haust. Það stafaði af: a) Mótmælaaðgerðum lög- regluþjóna.sem áréttuðu kröfur sínar um hærri laun og þægi- legri bilsæti með þvi að dreifa glerbrotum á götur miðborgar- innar. b) Óspektum aldraðra c) Unglingum, sem söfnuðust þar saman og höfðu óspektir og háreysti i frammi. 32. Fljúgandi furðuhlutir hafa verið nokkuð til umræðu siðari hluta ársins. 1 Timanum hafa birzt nokkrar fréttir af þeim undanfarið og af þeim fréttum má draga þá ályktun: a) Að fullsannað sé að fljúgandi diskur frá stjörnukerfinu Alpha — Centauri hafi lent við Vifil- staði i október. b) Að njósnarar frá Mars séu búnir að koma sér fyrir i nokkr- um af æðstu valdastöðum lands- ins. c) Að nú gerist æ algengara að fólk sjái furðuleg fyrirbæri á himni og skýri frá þeim. Lausn fréttagetraunar er á bls. 39. anlands og greiða feröámála- ráði 75.000 króna nefskatt á ári. c) Láta banna varnarliðsmönn- um að ferðast öðruvisi en fót- gangandi og á hlaupahjólum, til að spara slit á Reykjanesbraut- inni. 26. A árinu urðu nokkrar um- ræður um hugsanlega sölu á raforku úr landi, einkum þá með flutningi um gervihnött eöa" hnetti. Siðar hefur verið skýrt frá þvi að slikt sé liklega ekki hagkvæmt, að minnsta kosti enn, þvi að: a) Lagning og viðhald raflinu upp I gervihnött og niður aftur yrði svo kostnaðarsamt fyrir- tæki að gróðinn af sölunni myndi meir en étast upp. b) Hætta er talin á að Rússarnir myndu stela orkugeislanum og nota hann til að knýja Lazer-fallbyssurnar sem þeir ætla að taka landið með þegar Kaninn fer. c) Afföll af orkunni yrðu svo mikil með þessum flutnings- máta, að salan myndi varla svara kostnaði. 27. Þann 11. ágúst handtók lög- reglan i Reykjavik mann einn, sem þá hafði um skeið vakið mikinn ugg i brjóstum borgar- anna. Hann hafði gert sér að venju að læðast inn i Ibúðir, meðan ibúarnir sváfu, stela þar peningum og öðru, jafnvel af náttborðum, þannig að sóma- kærar húsmæður þorðu vart annað en að sofa i þéttreimuð- um svefnpokum. Viðurnefni þessa manns i fjölmiðlum og meðal almennings var: a) Gáttaþefur b) Náttfari c) Dordingull 28. Laugardaginn 14. ágúst var skýrt frá þvi á forsíðu Timans að Islendingar væru farnir að leggja sitt aö mörkum til að halda næturhlýju á Bretum. Framlag okkar er: a) Útflutningur á sængum til Bretlands. b) Rikið greiðir nú ferðakostn- að fyrir au-pair stúlkur til Bret- lands. c) Við hitum þeim i hamsi á daginn, svo dugir út nóttina. 29. 1 septembermánuði i ár efndu starfsmenn sjónvarpsins til setuverkfalls (ekki z-verk- falls). Þeir mættu til vinnu sinn- ar, en sinntu engum störfum, þeim er þeir voru til ráðnir. Mikið kaffi var drukkið og aö setunni lokinni munu öll barna- börn sjónvarpsfólks hafa fengið prjónaflikur til að klæða af sér kuldann. Hver var tilgangur setunnar? a) Mótmæli gegn úrskurði kjaranefndar um launamál sjónvarpsstarfsmanna. klippist út og geymist í öllum ýtum, vélskóflum, gröfum, dráttarvélum, vélarrúmum og verkstæðum. ...... AMOBK I ljM| p 1 n rfl Nú erum við komnir 3.15 m inn í Kópavog (mælt frá borgarmörkum Reykjavíkur) með verslun okkar og verkstæði. :itm , r^r ^ i w»£iinj>ii)iwJliilo>rf<l LANDVELAR HF. Smiðjuvegi 66. Sími: 76600.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.