Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 18
18
Föstudagur 31. desember 1976
Brennur í
Reykjavík
1. Borgarbrenna vestur af
Hvassaleiti
Ábm. Sveinbjörn Hannes-
son, verkstjóri.
2. Brenna borgarinnar og
Framfarafélags Breiöholts
III austan Fellaskóla
Abm. SigurBur Bjarnason,
Þórufelli 8, R.
3. Móts viö Unufell.
Abm. Sæmundur Gunnars-
son, Unufelli 3, R.
4. Móts viö húsiö Vesturberg
149.
Abm. Björn óskarsson,
Vesturbergi 149.
5. Móts viö Kóngsbakka.
Abm. Bjarni Sverrisson,
Kóngsbakka 11, R.
6. Móts viö Lambastekk.
Abm. Sigurður ólafsson,
Skriöustekk 13, R.
7. Móts viö Selás 13.
Abm. Kristján E. Þóröar-
son, Selásbletti 13, R.
8. Móts við Grundarland. 3
Abm. Svan Friðgeirsson,
Grundarlandi 1, R.
9. Móts við húsið Sævarland
20,
Abm. Sigriður Halldórs-
dóttir, Sævarlandi 20, R.
10. Móts við húsiö Kúrland 3.
Abm. Gylfi Sigurjónssoji,
Kúrlandi 22, R.
11. Norðan Asenda.
Abm. Kristmundur Sörla-
son, Ásenda 7, R.
12. h auöu svæöi við Hvassa-
leiti.
Abm. Friörik R. Þorsteins-
son, Hvassaleiti 155, R.
13. Norðan Engjavegar.
Abm. Ól. R. Eggertsson,
Alfheimum 36, R.
14. Viö Holtaveg og Elliöavog.
Abm. Valtýr Guðmunds-
son, Kleppsvegi 140, R.
15. Noröan viö Kleppsveg 76,
Abm. Jóhannes Guðnason,
Vesturbergi 54, R.
16. Viö Bólstaöarhlíð austan
Kennaraskólans.
Abm. Hreinn Guðlaugsson,
Bólstaöarhlíö 60 R.
17. A móti Skildinganesi 48.
Ábm. Þorv. Garðar
Kristjánsson, Skildinga-
nesi 48, R.
18. Móts viö húsið Sörlaskjól
50.
Abm. Einar Birgir Ey-
mundsson, Sörlaskjóli 50,
R.
19. Móts við húsiö Ægisföu 56
Abm. Jón Sigurðsson,
Görðum.
20. Vestan Granaskjóls.
Abm. Sig. Jörgensen,
Granaskjóli 36, R.
21. Við Sörlaskjól og Faxa-
skjól.
Abm. ólafur ófeigsson,
Ægisiöu 109, R.
22. Iþróttavöll Fylkis.
Abm. Haukur Tómasson,
Skipholti 47, R.
Kveikt veröur i borgar-
brennunni vestur af Hvassa-
leiti og brennu borgarinnar og
Framfarafélagsins i Breið-
holti kl. 20.30.
Þrjár brennur
Akureyri
K.S.— Akureyri Sennilega
verða aðeins þrjár brennur á
Akureyri á gamlárskvöld,
sagöi Árni Magnússon
lögregluvarðstjóri á Akureyri,
i samtali við Timann.
Lögreglan hefur samt veitt
leyfifyrir fjórum brennum, en
að ölium likindum verður hætt
við eina þeirra. Brennurnar
þrjár verða allar norðan til i
bænum, ein vestan við Gefjun,
önnur sunnan við Bandagerði
og sú þriðja á Bárufellsklöpp-
unum i Glerárhverfi.
Arni sagði að það væri
óheppilegt að ekki skyldu vera
brennur sunnan til i bænum,
að þvi leyti til, að umferð yrði
sennilega geysimikil og yrði
jafnvel að setja einstefnu á
götur vegna þessa, til þess að
auðvelda umferðina.
Tankvæðing fóðurflutninga
Vinnuhagræóing til verðlækkunar
■
Á komandi ári verða liðin 60 ár
frá því Mjólkurfélag Reykjavíkur
hóf þjónustu við íslenskan landbúnað
sem sjálfstæð samtök bænda.
Allan þann tíma hefur MR leitast
við áð leggja áherslu á vörugæði
og hagkvæmni í rekstri.
MR óskar landsmönnum öllum árs og friðar.
FÓÐURAFGREIOSLAN okkar er I Sundahöfn Slmi 8 22 25
A Laugavegi 164 eru skrifstofan og vöruafgreióslan Slmi 11125
(giróingarefni.fræ, þakjárn.tæki til fugla-og svinaræktar)
Einnig matvörudeildin Símar 2 43 39 og 2 43 55
UÆ
KJLÍ
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Þetta málverk af Þórunni
Þorsteinsdóttur, fyrrverandi
y firhjúkrunarkonu færði
starfsfólk Landspitaians
hinni nýju kvennadeild að
gjöf við opnunina á iniðviku-
daginn. Málverkið er skissa
af eldra málverki, sem
Eggert Guðmundsson
málaði af Þórunni tvitugri.
Þórunn Þorstcinsdóttir
starfaði i 40 ár við Fæðinga-
deiid Landspitalans, cn hún
lézt 18. marz 1973.
Guðmundur Jóhannesson,
yfirlæknir afhenti mál-
verkið.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Akureyrar
Sigurður Jóhannesson
endurkjörinn form.
KS-Akureyri — Aðalfundur
Framsóknarfélags Akureyrar
var haldinn fyrir skömmu.
Formaður félagsins Sigurður
Jóhannesson, flutti skýrslu
stjórnarinnar frá starfsárinu. 1
ljós kom að töluverð starfsemi
hafði verið á árinu m.a. i fundar-
höldum um ýmis málefni sem
ofarlega voru á baugi hverju
sinni. Þá ræddi formaður um
starfsemina vítt og breitt, og
hvatti til aukinnar starfsemi.
Sólveig Gunnarsdóttir, gjald-
keri félagsins las reikninga og
skýrði, en siðar urðu almennar
umræður. Verkalýðsmál voru
mikið rædd á fundinum og voru
menn sammála um að aukin þátt-
taka og áhrif framsóknarmanna i
þeim málum væri mjög æskileg. I
stjórn Framsóknarfélags
Akureyrar voru kjörin: Sigurður
Jóhannesson formaður,
Guðmundur Búason ritari,
Jóhann Karl Sigurðsson gjald- gigurður Jóhannesson.
keri, og meðstjórnendur þeir Jón
Arnþórsson og Hákon Hákonar- stjórn Dags voru kjörnir Sigurður
son. AB þvi loknu var kosið 27 öh Brynjólfsson og Haraldur M.
manna fulltrúaráð, og i blað- Sigurðsson.
Gleðilegt nýár
Þökkum viðskiptin á liðnum árum
Þvottahúsið Fönn
Langholtsvegi 113