Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 22
22
krossgáta dagsins
2379.
Lárétt
1) Forspá 6) Fugl 7)
Svefnhljóð 9) Sturluð 11) Leit
12) Blöskra 13) Nögl 15)
Forfeður 16) Vond 18)
Smdmennis
Lóðrétt
1) Gamall karl. 2) Máttur 3)
Fluga 4) Lem 5) Borg 8) Tal
10) Rugga 14) Veinin 15) Fiski
17) Rómv. tölur
Ráðning á gátu No. 2378
Lárétt
1) Bólivia 6) Óli 7) Arm 9) Náð
11) Ká 12) Mu 13) Afl 15) Bug
16) Ala 18) Iðnaður
Lóðrétt
1) Brakaði 2) Lóm 3) II 4) Vin
5) Auðugur 8) Ráf 10) Amu 14)
Lán 15) Bað 17) La.
40si<fur
sunnu
W|PAC
Hleðslutækin
er þægilegt að hafa i
bilskúrnum eða verk-
færageymslunni til
um allt land viðhalds rafgeyminum
Póstsendum
77
TX
ARMULA 7 - SIMI 84450
Húsavík —
Starf byggingafulltrúa
Áður auglýstur umsóknarfrestur um starf
byggingafulltrúa hjá Húsavikurbæ, er
hér með framlengdur til 31. janúar 1977.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf skulu sendar undirrituðum sem
veitir allar upplýsingar um starfið.
Húsavik 27. desember 1976
Bæjarstjórinn Húsavik
AugSýsið í Tímanum
Hjartans þakkirfæriég öllum þeim,sem sendu mérskeyti
og gjafir á sextugsafmæli minu.
Guð blessi ykkur öll.
Ingimundur Guðjónsson
verkstjóri, Þorlákshöfn
é
í dag
Föstudagur 31. desember 1976
Heilsugæzla.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla i Reykjavik vikuna 31.
desember til 6. janúar er i
Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastrfur
lokaðar, en læknirer til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið simi 11100, ■
Ilafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100,sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: í Reykjavík og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simsvari
25524 leggst niður frá og meö
laugardeginum 11. des.
Kvörtunum verður þá veitt
móttaka i simsvaraþjónustu
borgarstarfsmanna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Biianavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis tilkl. 8
árdegis og á • helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
[ Félagslíf j
UTIVISTARFERÐIR
31.12. kl. 14.
Aramótaferö i Herdisarvik,
þriggja daga og eins dags.
Fararstj. Kristján Baldurs-
son. Farseölar á skrifst. Lækj-
arg. 6, simi 14606.
Nýársferöl Selvog og Strand-
arkirkju 2. jan. — Útivist.
Nýársferöi Selvog 2. jan. Far-
arstj. Gisli Sigurðsson.
PrófessorÞórirKr. Þórðarson
og Rafn Bjarnason, Þorkels-
gerði, flytja nýársandakt i
Strandakirkju. Gengið um
ströndina. Brottför frá B.S.I.
vestanverðu kl. 11. Verð 1000
kr. fritt f. börn m. fullorðnum.
— Utivist.
Taflfélag Kópavogs:
Jólahraðskákmótið verður
sunnudaginn 2. janúar kl. 2 i
Þinghól að Hamraborg 11. (i
sama húsi og Blómahöllin.)
óháði söfnuðurinn: Jólatrés-
fagnaður fyrir börn næstkom-
andi sunnudag 2. janúar kl. 3 i
Kirkjubæ. Aðgöngumiðar við
innganginn.
SIMAR. 1 179 8 OG 19533.
Ferðafélag tslands notar
sjálft sæluhús sitt i Þórsmörk
um áramótin. — Ferðafélag
Islands.
Aramótaferð i Þórsmörk.
31. des.-2. jan.
Lagt af stað kl. 07.00 á föstu-
dagsmorgun. Kvöldvalja, ára-
mótabrenna, flugeldar og
blys. Fararstjóri: Guðmund-
ur Jóelsson. Nánari upplýs-
ingar og farmiðasala á skrif-
stofunni öldugötu 3. — Ferða-
félag íslands.
Kirkjan
Filadelfiukirkjan.
Gamlárskvöld kl. 22. Vitnis
burðarsamkoma. Nýársdagur
kl. 20. Hátiðarguðsþjónusta.
Predikun: Haraldur Guðjóns-
son. Sunnudagur 2. janúar. Al-
menn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumaður Ólafur Jóhanns-
son frá Kaupmannahöfn og
fleiri. Einar J. Gislason.
Mosfellskirkja: Aftansöngur
kl. 18.00, gamlárskvöld. Birgir
Ásgeirsson.
Háteigskirkja
Gamlársdagur. Aftansöngur kl.
18. Sr. Tómas Sveinsson.
Nýársdagur. Messa kl. 14. Sr.
Arngrimur Jónsson.
Sunnudagur 2. jan. Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
Neskirkja
Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6
sd. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2
e.h. Sr. Fránk M. Halldórsson.
Sunnud. 2. janúar. Barnasam*
koma kl. 10.30 Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Guðsþjónusta með altarisgöngu
kl. 2 e.h. Sr. Guðmundur óskar
Ólafsson.
Langholtsprestaka II
Gamlársdagur. Aftansöngur kl.
6.0 sd.
Nýársdagur. Hátiðarguðsþjón-
usta kl. 2 sd.
Sunnudagur 2. jan. Barnasam-
koma kl. 10.30. Sr. Arelius Niels-
son.
Kirkja óháða safnaðarins
Aramótaguðsþjónusta kl. 6 á
gamlárskvöld. Sr. Emil Björns-
son.
Kópavogskirkja
Gamlársdagur. Aftansöngur i
Kópavogskirkju kl. 6 sd. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
Nýársdagur. Hátiðarguðsþjón-
usta kl. 2 e.h. Sr. Arni Pálsson.
Sunnudagur 2. janúar. Barna-
samkoma kl. 11 árd. i Kársnes-
skóla.
Barnasamkoma i Safnaðarheim-
iiinu við Bjarnhólastig kl. 11 árd.
Föstudagur 31. desember 1976
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánssón.
Grensáskirkja
Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6
sd.
Nýársdagur. Hátiðamessa kl. 2
e.h.
Sunnudagur 2. jan. Helgistund
meö altarisgöngu. Sóknarprest-
ar.
Bústaðakirkja
Gamlársdagur. Áftansöngur kl. 6
sd.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2
e.h.
Sunnudagur 2. jan. Barnasam-
koma kl. 2 e.h. Sr. ólafur Skúla-
son.
Árbæjarprestakall
Gamlársdagur. Aftansöngur i Ar-
bæjarskóla kl. 6 sd.
Nýársdagur. Guðsþjónusta i Ár-
bæjarskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur 2. jan. Barnasam-
koma i Arbæjarskóla kl. 11 árd.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Laugarneskirkja
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6
sd. i umsjá sr. Grims Grimssonar
sóknarprests i Asprestakalli.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2
e.h.
Sunnudagur 2. jan. Barnaguös-
þjónusta kl. 11 árd. Sóknarprest-
ar.
Ásprestakall
Gamlársdagur. Aftansöngur i
Laugarneskirkju kl. 4 sd.
Sunnudagur 2. jan. Messa kl. 2
e.h. að Noröurbrún 1. Sr. Grimur
Grimsson.
óháði söfnuðurinn
Jólatrésfagnaður fyrir börn nk.
sunnudag kl. 3 i Kirkjubæ. Að-
göngumiðar við innganginn.
Hjálpræöisherinn.
Gamlárskvöld kl. 20. Jóla- og
nýársfagnaður unglinga. Sr.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
flytur hugvekju. Aðgöngumið-
ar kl. 20. Kl. 23 áramótasam-
koma. Nýársfagnaður ung-
linga heldur áfram á eftir.
Nýársdagur kl. 20:30 nýárs-
fagnaður. öll fjölskyldan vel-
komin. Sunnudag kl. 14. Jóla-
fagnaður sunnudagaskólans
kl. 20:30, fyrsta hjálpræðis-
samkoman árið 1977. Sr. Jón-
as Gislason talar. Major Guð-
finna Jóhannesdóttir flytur á-
varp. Hjálpræðisherinn óskar
öllum blessunarriks árs, og
þakkar alla vinsemd á liðnu
ári.
Siglingar
_________________
Skipafréttir frá Skipadeild
SIS. M/s Jökulfell fór I gær frá
Hamborg til Harstad. M/s
Disarfell fór I gær frá Reykja-
vik til Djúpavogs. M/s Helga-
fell er i Ventspils. Fer þaðan
til Svendborgar og Larvikur.
M/s Mælifell fór 29. þ.m. frá
Reykjavik til Sousse. M/s
Skaftafell er væntanlegt til
Halifax i kvöld. M/s Hvassa-
fell fer i dag frá Antwerpen til
Hull. M/s Stapafell er væntan-
legt til Reykjavikur i kvöld.
M/s Litlafell er væntanlegt til
Reykjavikur I dag.
Tilkynning
Neyðarvakt Tannlæknafélags
tsiands verður sem hér segir yfir
hátiðarnar:
31. des. ...............14,00 til 15,00.
Ljan ..................14,00til 15,00.
Neyðarvaktin er i Heiisu-
verndarstöðinni viö Barónsstig.