Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 38
38
Föstudagur 31. desember 1976
€*ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
3* 11-200
GULLNA HLIÐIÐ
4. sýning sunnudag kl. 20.
Uppselt.
Rauð aðgangskort gilda.
5. sýning fimmtud. kl. 20.
Uppselt.
6..sýning föstud. kl: 20.
Litla sviöiö:
NÓTT ASTMEYJANNA
sunnudag kl. 15.
Miðasala lokuð gamlársdag
og nýársdag. Opnar 2. janú-
ar kl. 13,15.
Cleðilegt nýár! ■
- leikfElag a2
REYKIAVlKUR.plr-“
SKJ ALDHAMRAR
sunnudag kl. 20.30.
Föstudag 7. jan. kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30.
STÓRLAXAR
fimmtudag kl. 20.30.
ÆSKUVINIR
laugardag 8. jan. kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Miðasalan i Iðnó lokuð i dag
og nýársdag. Opnar aftur
sunnudag 2. janúar kl. 14.
Simi 1-66-20.
Gleðilegt nýár!
3*1-89-36
Nýársdag og 2. I nýári:
Sinbad og sæfararnir
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi ný amerisk
ævintýrakvikmynd i litum í
um Sinbad sæfara og kappa |
hans. Leikstjóri: Gordon
Hessier. Aðalhlutverk:
John Phillip Law, Carolino
Munro.
Sýnd kl. 4,6,8 og 10
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning 2. I nýári:
Alfholl
Hin bráðskem mtilega
norska kvikmynd sýnd kl. 2.
Gleðilegt nýár!
1-15-44
SEGAL GOfcDIE HAVVN
A MflVW FRANKFAM
THE
DUCHESS
AND THE
DIRTWATER FOX
If tho rustlers didnt »ict you, the hustlcrs did.
Hertogafrúin og refur-
inn
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk gamanmynd frá villta
vestrinu.
Leikstjóri: Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd á nýársdag og sunnu-
dag kl. 5, 7 og 9.
4 grinkarlar
Sprenghlægileg skopmynda-1
syrpa með Gög og Gokke,
Buster Keaton og Charley
Chase.
ISýnd á nýársdag og sunnu-
dag kl. 3.
Gleðilegt nýár!
Oscars verðlaunamy ndin:
Logandi víti
ISLENZKUR TEXTI.
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavisio. Mynd
þessi er talin langbesta stór-
slysamyndin, sem gerö hefur
verið, enda einhver best
sótta mynd, sem hefur verið
sýnd undanfarin ár.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
WiIIiam Holden, Faye Duna-
way.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd nýársdag og 2. i nýári
kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Gleðilegt nýár!
msm
M
VócsáciO^
Lokað í kvöld -
gamlárskvöld
Auglýsið í Tímanum
lonabíó
3*3-11-82
Nýársdag og 2. I nýári:
Bleiki Pardusinn birt-
ist á ný.
The return of the Pink
Panther
The Return of the Pink
Panther var valin bezta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaðsins Even-
ing News I London. Peter
Sellers hlaut verðlaun sem
bezti leikari ársins.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Christopher Plummer, Her-
bert Lom.
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 3, 5.10, 7,20 og 9,30.
Sýningar á mánudag kl. 5,
7,10 og 9,20.
Athugiö sama verð á allar
sýningar.
Gleðilegt nýár!
GAMLA BIO
Simi 11475
Jólamyndin:
Lukkubíllinn snýr aft-
ur
Bráðskemmtileg, ný gaman-
mynd frá Disney-félaginu.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd á nýársdag og sunnu-
daginn 2. jantiar kl. 3, 5, 7 og
9.
Sama verð á öllum sýning-
um.
Gleðilegt nýár!
Tímlnner |
peningar j
| AugtýsícT |
: íTímanum:
••••••••••••••••••••••••••••••••
3*2-21-40
Engin sýning í dag —
gamlársdag.
Nýársdagur og 2. i ný-
Alveg ný, bandarisk lit-
mynd, sem verður frumsýnd
um þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesing-
Aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Laurence Olivier.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ein frumlegasta og
skemmtilegasta mynd, sem
gerð hefur verið. Gagnrýn-
endur eiga varla nógu sterk
orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd i sum-
ar i Bretlandi og hefur farið
sigurför um allan heim sið-
an. Myndin er i litum gerð af
Rank.
Leikstjóri: AUen Parker.
Myndin er eingöngu leikinaf
börnum. Meðalaldur um 12
ár.
Blaðaummæli eru á einn
veg: Skemmtilegasta mynd,
sem gerð hefur verið.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3 og 7.15.
Sama verð á öllum sýn-
ingum.
Gleðilegt nýár!
TUNCSTONE
rafgeymar
FYRIRLIGGJANDI
í FLESTAR GERÐIR
BIFREIÐA OG
DRÁTTARVÉLA
D
ÞÚRf
SlMI B15QO-ÁRMÚLA11
13* 3-20-75
Nýársdag og 2. i nýári:
ALFRED HITCHCOCK’S
RuviiiyPlot
& 'ljou. ttuUÍ iee it tuUce!
ÍPGl A UMVERSAL HCTlHE’THHNlCOtáR®
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cann-
ings The Rainbird Pattern.
Bókin kom út i islenzkri þýð-
ingu á s.l. ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og William Devane.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
ÍSLENZKÚR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Martraðargarðurinn
'iheHOVSEin
mmrME
PARK
Ný, brezk hrollvekja með
Ray Milland og Frankie
Howard i aðalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
Barnasýning kl. 3 nýársdag
og 2. janúar:
Ævintýralandið
Afbragðsgóð brezk ævin-
týramynd.
Gleðilegt nýár!
hofnnrliía
3*16-444
Jólamynd 1976:
Borgarljósin
Eitt ástsælasta verk
meistara Chaplins. Spreng-
hlægileg og hrifandi á þann
hátt, sem aðeins kemur frá
hendi snillings. Höfundur,
leikstjóri og aðalleikari:
Charlie Chaplin.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sama verð á öllum sýn-
ingum.
Sýnd kl.3,5,7, 9 og 11.
Gleðilegt nýár!