Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.12.1976, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 31. desember 1976 ANNÁLL ÁRSINS 1976 ganga og útifundur á Lækjar- torgi. 8000 manns á fundinum að sögn lögreglu. tsland kann að fara úr Nato, ef landhelgisdeil- an leysis ekki innan 6 mánaða sagði Einar Ágústsson á utan- rikisráðherrafundi Natoland- anna. Brezkur veiðiþjófur dró humarbát i klukkustund og stór- skemmdi veiðarfæri hans. Ein- ar Agústsson og Geir Hall- grímsson eiga viðræður við Breta i ósló. Vörugjaldið hækkað i 18% og benzingjaldið hækkað um 1,59 kr. Féð m.a. notað til að efla landhelgisgæzluna. Alþingi lýk- ur störfum. Landhelgismálið og orkumálin þar hæst og efna- hagsmál og f jármál tóku einnig sinn tima, sagði Asgeir Bjama- son i þingslitaræðu. Fjórir menn látnir lausir úr gæzluvarðhaldi, en þeir höfðu setið inni vegna Geirfinnsmáls- ins. Talið er liklegt, að Geirfinn- ur hafi verið myrtur i Dráttar- braut Keflavikur. Rækjubát hvolfdi á Isafirði og maður fórst. Stórbruni varð i Veálmiðj- unni Kópa sf. i Innri Njarðvik. Skuttogari keyptur til Þórs- hafnar. Sölustofnun lagmetis- iðnaðarins stofnar sölufélag i Bandaríkjunum. Samvinnu- ferðir taka til starfa. tnúk- hópurinn kemur heim úr leik- ferðalagi frá sex löndum Suður- Ameriku, en þar hafði höpurinn sýnt við frábærar undirtektir. Flug Vængja iiggur að mestu leyti niðri vegna deilu eigenda og flugmanna. fölsun upp á tvær millj. kr. Aldrei annað eins flóð af fölsuð- um ávisunum og kæruleysi kaupenda keyrir úr hófi fram. Fjöldi Vestur íslendinga kem- ur til landsins. Loftbelgur hefur sig til flugs á Alftanesi og lendir undirHafnarfjalli. Irar koma til landsins á skinnbátum. Blöndu- ósingar halda upp á aldar af- mæli verzlunarstaðar við ósa Blöndu. Ný barnadeild opnuð við Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri. Mjólkárvirkjun II vigð. Borinn Jötunn fluttur að Kröflu. Góð loðnuveiði og loðnubræðsl- an komin i fullan gang viða um land. Skattskrá Réykjavikur kemur út. Heildarálagningin 31 milljarður kr. Hitamet var slegið i Reykja- vik, þegar hitinn komst upp i 24,3 gráður, en á Akureyri var hitinn þann dag 27,0 gráður. Þrumuveður gekk yfir Suður- land og olli tjóniá rafkerfi. Eld- ing kveikti i sumarbústað i Grindavik. Heyskapur gengur illa fyrir sunnan og vestan, en vel miðar fyrir norðan. óvenju margir minkar drepnir á Norðurlandi. Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn varð sextugur á árlnu og einnig hóf hann sitt þriðja kjörtlmabil i embættinu. A myndinni skoða forsetahjónin ásamt biskupshjónunum Flat- eyjarbók, sem forsetanum var gefin I afmælisgjöf. Tlmamynd: Gunnar. Júni Landhelgisdeilunni lýkur með sigri okkar. Bretar viöurkenna 200milurnar og veiða ekki meir á Islandsmiðum, nema með samþykki rikisstjórnar tslands. Stjórnmálasamband viö Breta tekið upp á ný. Alls sigldu Bret- ar 54 sinnum á fslenzk varðskip i þorskastriðinu, og 46 sinnum tókst að rifa vörpu brezkra tog- ara, eða klippa aftan úr þeim. Aðeins 2000 manns mætti á úti- fundi, sem samstarfsnefndin um verndun fiskveiðilandhelg- innar hélt á Lækjartorgi til þess að mótmæla samningunum. Listahátið hófst i Reykjavik. Otvarpsmenn setja yfirvinnu- bann. Þjóðháttasöfnun hefst i öllum sýslum landsins. Union Carbide hættir þátttöku sinni i járnblendiféiaginu og greiðir 846 milljónir i skaðabætur. Þjöðhátiðin fór fram i blið- skaparveðri viðast hvar um Borgarfjörð steyptur. Alls verða stöplarnir 12, og er smiði brúarinnar stærsta verkefnið i vegagerð ársins. Vestmanna- eyjaferjan Herjólfur afhent eig- endum sinum. Kostar 23 millj. kr. KEA 90 ára og Kaupfélag Skaftfellinga 70 ára. Júli 49 ára maður, Guðjón Atli Arnason, finnst myrtur i Kópa- vogi. Tveir átján ára piltar, Al- bert Ragnarsson og Kristmund- ur Sigurðsson, handteknir og játuðu þeir á sig verknaðinn skömmu siðar. Þrettán ára piltur lézt af voðaskoti á heimili sinu i Borgarfirði. Þýzkur sérfræðingur, Karl Schlitz, er fenginn hingað til lands til þess að aðstoða viö lausn Geirfinnsmálsins svo- nefnda. Rannsóknarlögreglu- maður handtekinn fyrir tékka- ' Óðir byssumenn fóru skjótandi um götur Reykjavlkur og skutu m.a. á þennan bíl á Snorrabraut. Tlmamynd Róbert. landið. Fjórtán hjóla bill veltur á Melatorgi. Kranabifreið rennur stjórnlaustinni mannlausthús i Kópavogi. Tilraun gerð til þess að smygla 5 fálkaungum úr landi. Ibúðarhús brennur i Hris- ey. Fyrsti stöpull að brú yfir Hús á Akranesisprakk Iloft upp, þegar sprenging varð Inæturkyndikerfi hússins. Þýzki rannsóknarlögreglumaðurinn Karl Schutz var fenginn hingað til iands til að aðstoða sakadóm Reykjavlkur við rannsókn morðmála. Þessa mynd af Schutz tók Gsal, er hann kom á vettvang á Miklatúni. Með honum er túlkur hans, Pétur Eggerz. Ágúst Forseti Islands dr. Kristján Eldjárn, settur i embætti og hófst þar með þriðja kjörtimabil hans. Litil drykkja og slysalaus verzlunarmannahelgi. Hlaup kom i Súlu en engar skemmdir urðu á mannvirkjum á Skeiðarársandi. Þrir nýir bátar keyptir til Dalvikur. Islenzk iðnkynning tekur til starfa. Sambandsverksmiðj- umar hefja útflutning á sæng- um til Bretlands. Þorskaflinn kominn i 230 þúsund lestir. Umboðsdómari skipaður i ávisanamá linu. Leikfélag Reykjavikur ræður þrjá rithöf- unda á föst mánaðarlaun til að skrifa leikrit. Leikfélagið á áttatiu ára starfsafmæli á ár- inu. Frystihúsið á Drangsnesi eyðileggst i eldi. Tjónið talið nema rúmum 40 millj. kr. Vél- skófla veltur niður þriggja metra háan bakka i ólafsvikur- enni, og stjórnandi skóflunnar ferst. Tjaldur EA 175 sökk út af Krisuvikurbjargi. Þremur skip- verjum bjargað. Sprenging á þaki birgöastöðvar SIS i Reykjavik. Maður brenndist i andliti. 57 ára kona, Lovisa Kristjáns- dóttir, finnst myrt i ibúð i Reykjavik. Nokkru siðar var Ásgeir Ingólfsson handtekinn og ANNÁLL ÁRSINS 1976

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.