Tíminn - 03.06.1977, Page 15

Tíminn - 03.06.1977, Page 15
14 Föstudagur li. júni 1977 Föstudagur 3. júni 1977 15 Hugmynd sem varð að f j öldahreyfingu SJOMANNADAGURINN 40 ARA Þvi er stundum haldið fram, aö of margir hátiðis- dagar séu haldnir á ís- landi. Það einkennilega er að ailir virðast sammála þessu, en et það á nú að fækka þeim, kemur annað hljóð í strokkinn. Eigum við að leggja niður jólin, 2. jóladag til dæmis, eða 1. mai, hvitasunnuna, eða kannski fridag verzlunar- manna. Nei, við vil j um hafa þessa fridaga áfram, og kannski þjóðfríið mikla lika— hið árlega verkfall, þegar of seint gengur að ná saman endum suður á Loftleiðahótelinu, þar sem vorverkin eru unnin hvert ár, — að reyna að finna út hversu mikið er hægt að greiöa í laun á Islandi. 5. júni er einn al þessum liátiðisúiigum. Sjómannadagur- inn. Ilann hel'ur þá sórstöðu að hann er haldinn á sunnudegi — laugardagsel tirm iðdegi og sunnudegi va>ri likiega réttara aðsegja. þvi viða uin land hefjast há!iðaiúildin á laugardegi, en þá hala menn gjarnan róðrarkeþþiii og ueira deginuin viðkomandi. Hugmynd sem varö aö þjóöarhreyfinqu Sjóniannadagurinn nr ef til vill einna vngstur al haliðisdögum okkar. og er 17 juni liklega einn vngri. en nú eru liöin 4(i ar I ra þvi ivrsti Sjómannadagurinn var haldinn. og fyrsti Sjómannadag- urinn tóksl svo vel. að honum hef- ur siðan verið likt við þjóðar- hreyl'ingu. Allar stóttir landsins halda sjómannadaginn hátiðleg- an. og dagurinn er haldinn hátið- legur um allt land. Kn hvernig stóð á þvi að hyrjað var að halda lr;it iðlegau sórstakan dag lynr sjótnenn? Til eru margar skvringar á þvi, hvernig sjoniannadagurinn yarð til. Kin er sú að þessi hugmynd hali komið Iram unt horð i togara i ausliirhrun Isal jarðadjups árið 1929 a logruni vormorgm. en al nieiuit munu nienn þo sammála uni að það hal'i verið Henry A. Ilálldaaarson. loftskevtamaður og siðar skrifslofustjóri Slysa varnalelags íslands. sem hratt huginyndinni i framkvæmd. en Irá lyrstu tið vorti það sjómenn, sem sjallir holðu veg og vanda al' Sjomannadeginuin llenrv er nu latínn fyrir nokkrum árum, en Sjómannadagurinn heldur áfram. Ilenry A. Hálfdánarson var um margt merkilegur maður. Hann var ekki einasta hugsjónamaður. hann var lika framkvæmda- maöur. sem ymsu kom i verk. Hann var mikill aðdáandi for l'eðra sinna, dáði þá íyrir siglingaafrek þeirra og atgjörvi. Henry hvrjaði ungur til sjós og varð siðar loftskeytamaður á togurum. einn með þeim fyrstu. Iloiium lannst sjömenn ærið iálálir um stéttarmál sin: sá hversu mikið þeir lögðu al . mörkum Ivrir þjóðina, en skeyttu sui litið um hinn stéttarlega, metnað, sem þó gat ýmislegt gott látið af sér leiða. Henry fékk tækifæriö árið 1934 þegar hann var ritstjóri Friðrit- arans. sem var fjölritað frétta- hlað. sem loftskevtamenn 'gáfu úl og notuðu iil þess að ræöa ýms hugðarefir s'n . g •■rvggismál sjó- inanna yfirie U Har komu ýmsar fréttir. þar á meðal su að á 12. alþjóöaþingi loftskeytamanna, sem haldið var i (iautaborg það ár. hafði verið samþykkl að félögin beittu sér lyrir þvi að komið yrði á sór- stökum. árlegum minningardegi Mannfjöldi við Leifsstyttuna á Skólavöröuhæð á Sjómannadag inn 1939. A inyndinni sést vel, hversu sterk itök sjómannadagurinn átti þegar i hjörtum fólksins. efla samhug allra sjómanna og nota daginn til að kynna fyrir þjóðinni starf sjómannsins i bliðu og striðu á sjónum, með ræðu- höldum valinna manna, og á ann- an hátt, bæði i útvarpiog á öðrum vettvangi. I öðru lagi, tii' að heiðra fyrir þvf,.- að þeim yrði reistur veglegur minnisvarði, sem alþjóðlegt tákn þeirra fórna, sem sjórinn hefur krafizt. 4. Að stjórn Sjómannadagsins verði i höndum sérstaks fulltrúaráðs, sem sjómenn sjálfir tilnefna, og semynni að framkvæmd dagsins án sérstakrar þóknunar fyrir störf sin. 5. Að öll félög sjómanna, hvar sem er á landinu geti orðið þátttakendur að Sjómannadegi". • ,,a) að efla samhug meðal sjó- manna og hinna ýmsu starfs- greina sjómannastéttarinnar. b) að heiðra minningu látinna sjómanna og þá sérstaklega þeirra, sem láta lif sitt vegna slysfara i starfi. c) að kynna þjóðinni lifsbaráttu sjómannsins við störf hans á sjónum. d) aö kynna þjóðinni hin mikil- vægu störf sjómannastéttar- innar i þágu þjóðfélagsins i heild. e) að beita sér fyrir menningar- málum er sjómannastéttina varðar, og vinna aö velferðar- og öryggismálum hennar. f) að afla f jár til að reisa og reka dvalarheimili og ibúöir fyrir aldraða sjómenn og sjómanna- ekkjur. g) að koma upþ og annast sumardvalarheimili og skylda starfsemi fyrir börn sjó- manna, sem munaðarlaus eru, eða búa við erfiðar heimilis- ástæður. Að þessu skal unnið með kynn- ingu á málefnum Sjómannadags- ins á opinberum vettvangi i fjöl- miðlunartækjum og á hvern þann hátt, sem málefninu getur orðið til heilla, þar á meðal hverri leiö, sem vænleg getur orðið til fjár- öflunar. Fyrsti sjomanna dagurinn undirbúinn. Hinn 11. júni 1936 var aðal- fundur Félags isl loftskeyta- manna haldinn að Hótel Borg og þar var eftirfarandi tillaga sam- þykkt einróma: „Fundurinn felur félagsstjórninni að beita sér ötul- iega fyrir þvi, aö leita samvinnu við öll stéttarfélög sjómanna, um að komið verði á árlegum minn- ingardegi þeirra sem hafa drukknaö. Komi til með að Félag isl. loftskeytamanna taki þátt i stofnun væntanlegs landsam- bands sjómanna, skal stjórnin reyna að fá þvi áorkað, að sam- bandið beiti sér fyrir þessu máli”. Nú fór skriður að komast á málið. Loftskeytamannafélagið sendi fundarboð þar sem óskað var eftir þvi við hin ýmsu sjó- mannafélög að þau tilnefndu full- trúa til þess að ræða um minnis- varðann og sjómannadaginn. Undirtektir voru góðar. 8. marz 1937 kl. 14.00 var haldinn fundur i Oddfellowhúsinu i Reykjavik. Þar voru mættir full- trúar frá 9 félögum sjómanna. Fundarstjóri var Þorsteinn Árna- son, vélstjóri. — Lagt var fram sérstakt upp- kast, eða stefnuskrá og þar var eftirfarandi tekið fram: „1. A ári hverju skyldi ákveðinn dagur helgaður islenzkum sjó- mönnum. 2. Sjómannafélögin myndi með sér samtök til að halda daginn hátiðlegan og til aö fá daginn i framtiðinni opinber- lega viðurkenndan sem fridag sjómanna af öllum stéttum og að dagurinn yrði jafnframt minning- ardagur minningu sjómanna er farist hafa við störf sin á sjónum og að beita sér þeirra sem látið hafa lifið i baráttunni við Ægi. 3. Tilgangur dagsins sé aðallega tvenns konar. f fyrs;ta lagi, til að Fyrsta sjómanna- dagsráðið kosið. Allt eru þetta ákvæði, sem siðar voru tekin með litlum breytingum upp i þá reglugerð um Sjómanna- daginn, sem siðar hlaut sam- þykki. Fyrsti sjómannadagurinn var svo haldinn fyrsta sunnudag^ inn i júni, sem nú bar upp á hvita- sunnudag. Var þvi ákveðið aö halda daginn á 2. hvitasunnudag og var svo gert. Þá hafði verið kosiö fyrsta sjó- mannadagsráðið, sem stóð fyrir þessum merka degi, mótaði hann og stjórnaði honum svo giftusam- lega, að hann varð að þjóðar- hreyfingu: Henry Hálfdánarson formaður, Björn Ólafs. varafor- maður, Sveinn Sveinsson ritari, Geir Sigurðsson vararitari,, Guðmundur H. Oddsson gjald- keri, Þorgrimur Sveinsson vara- gjaldkeri. Endurskoðendur: Þór- arinn Guðmundsson og Lúther Grimsson, og til vara Einar Þorsteinsson. Stjórninni var siðan falið að ganga frá dagskrá fyrir fyrsta sjómannadaginn, og önnur mál er hann varðaði. Tilgangur Sjómannadagsins er þessi: Um þessar mundir eru 20 ár liöin siðan flutt var i Hrafnistu i Reykjavik. Hér er Asgeir Asgeirsson, þáverandi forseti tslands, að flytja vigsluræðuna. Nýja Hrafnista í Hafnarfirði. Sjómannadagurinn hefur reist Hrafnistu i Reykjavik, þar sem hundruð manna hafa vist i ellinni i vistlegum, björtum húsakynnum. Nú er verið að taka i notkun nýja heimilið i Hafnarfiröi, 1. áfanga þess. Meðan þeirra ennþá nytur við, er þeim ekki alltaf þakkað að verðleikum og ef þeir drukkna, eða á annan hátt verða undir i baráttunni. eru þeir gleymdir áður en varir -Enginn legsteinn er þeim reistur, þvi oftast er ekkert leiði til að ganga að og minnast. Þegar við athugum hversu ntikla rækl aðrar þjóðir leggja við minningu þeirra, sem þeir telja, að lial'i iagt mikið i sölurnar fyrir heill almennings. og sjáum þann samhug, sem minmsvarðar þess- ir vekja, þá er oss lslendingum ekki vansalaust hversu tómlátir vér erum i þessum sökum. Vérhöfum reyndar l'yrir tilstilli mætra manna. kontið á barna degi og mæðradegi. en i þessu sæ- riki hölum vér engan dag, sem eingöngu er helgaður sjó- mönnum, og engan minnisvaröa höfum við reist öllum þeim hetj- um, sem fullið hafa á sjónum." 1 greininni vikur hann einnig aö samþykkt alþjóðaþingsins, sem aður var vikið að hér að framan. Skúli Guömundsson atvinnnu málaráðherra hélt ræðu á fyrsta Sjómannadaginn 1938 lienry Hálfdánsson, skrifstofu stjóri. Upphafsmaöur sjómanna dagsins og formaöur ráðsins i meira en tvo áratugi. Vildi Henrv < á sjómannadegin- um það verkemi aö reisa minnis- merki um drukknaða og látna sjómenn og hann segir orð- rétt: ..—Slikur minnisvarði. reistur fyrir tilstilli fólksins. má ekki vera nein smásmið, hann á að vera dýrmæt eign þjóöarinnar og hvatning til kynslóða. Að minnast látinna skörunga er ekkerl hégómamál. það er þroskamerki og mikilsverður liður i uppeldi hverrar þjóðar . . Góðir félagar. hvað ykkur snertir, þa veit ég að þið munið berjast lyrir þessu máli með þeim dugnaði, sem einkennl hefir dugnað ykkar fyrir áhugamál- unum.” Henry Hálfdánsson. Janus Halldórsson, framreiðslumaður, Guðmundur H. Oddsson, skipstjóri og Halldór Jónsson, loftskeytamaður, eru einir á lifi þeirra er skipuðu fyrsta sjómannadagsráö. þeirra loftskeytamanna, sem látið höföu lifið mitt i skyldu- störlum sinum við að kalla á hjálp handa öðrum. Enginn dagur hetgaöur sjómönnum Kn á þessum árurn kom það ekki ósjaldan fyrir að hetjudáðir loftskeytamanna i þessum efnum viiktu heimsathygli . Henry A. Hálfdánarsyni varð það strax ljóst. að þai na var kær- komið tækifæri til þess að vekja áhuga manna lyrir minningu þeirra manna, er létu lifið við slörf sin á sjónum: ékki einasta loftskeytamanna. heldur allra sjómanna. Sá hann að ta>kifæri var nú til þess að efna til árlegs Sjómanna- dags er sjómenn sjálfir hefðu af allan veg og vanda. Ilenry mun hafa rætt þetta -iluigamál sitl við ýmsa sjómenn. seni liviittu Itann (isparl til dáða. Um þessar mundir var hann l'or- maður Félags isl. loftskeyta- manna og ræddi hann málið fyrst opmberlega þar á stjórnarfundi sem haldinn var 16. desember árið 1933. Með Henry i stjórn voru þá Friðrik llulldórsson. Jón Kiriks- son. Ingólfur Matthiasson og llaukur Jóhannssori. Voru þeir meðmæltir þvi að leggja það til á aðailundi að l'élagið beitti sér lyrir samstarfi millum félaga sjómanna um að el'na til sérstaks sjomannadags. Til þess að undir- bua málið skrifaði Henry grein i Firðritann. J.tbl. 3. árg. 1936. Þar slendur m.a. þetla:.,Það bua láir menn við meira harðrétti en is lenzkrir sjómenn. Lengstum i ut legð l'rá vinum og flestum lilsins þa'gindum, eiga þeir i látlausu og við hvildarlitið erliði lynrgera þeir heilsu og kröftum til þess að jjjóðin geti lilað ntenningarlifi i iandinu Sagt frá upphaf i og aðdraganda Sj ómannadagsins 'YR5TA FULLTRÓfiRflÐ &JÖMRNNRDRG5INS- ZJ.JÖN! —- Fyrsta fulltrúaráð Sjómannadagsins var skipað 22 fulltrúum frá 11 stéttarfélögum i Reykjavik og Hafnarfirði. Nöfn þeirra fulltrúa, sem enn eru á meðal okkar, fara hér á eftir: Henry Hálfdánsson, (luðmundur li. Oddsson, Þorsteinn Arnason, Hallgrímur Jónsson, Grimur Þorkelsson, Jónas Jónsson, Friðrik Jóhannsson, Janus Halldórsson, Halidór Jónsson, Jón o. Eyrbekk. Fjórir fulltrúanna hafa verið lengur en 10 ár sem aðalfuiltrúar i ráðinu: Henry Hálfdánsson 25 ár, þar af 23 ár sem formaður. Guðmundur 11. Oddsson 16 ár, Þorsteinn Arnason 15 ír, liallgrímur Jónsson 13 ár. Þetta er óbreytt frá fyrstu reglugerö Sjómannadagsins, að öðru leyti en þvi að g)-liðurinn varðandi sumardvalarheimili varðandi börn sjómanna og munaðarlaus börn hefur bætzt við.” Fyrsti sjómannadagurinn i Reykjavík 1938 Fyrsti Sjómannadagurinn gekk i garð, eftir mikla vinnu hjá undirbúningsnefndinni. Hún hafði l'átt að byggja vinnu sina á. Sam- in hafði verið fjölbreytt dagskrá. Þetta var 6. júni. bjart veður var, en stinningskaldi og kalt i veðri. hátiðafánar dregnir að húni viða i borginni og skipin i höfninni voru fánum skrevtt. Slrax um hádegið fór mann- fjöldi að sal'nast saman við Stýri- mannaskólann til skrúðgöngu. Fánaberar röðuðu sér upp með vissu millibili. svo félagar i hin- urn einstöku félögum gætu skipað sér i gönguna undir sinum fána. Vegna hvassviðrisins áttu fána- berarnirerfitt með að hent ja hina stóru lelagsfána, sem börðust eins og segl i storminum. Stundvislega kl. 13.30 lagði gangan af stað upp Ægisgötu (þvi þetta var gamli Stýrimannaskól- inn við Oldugötu). Þetta var voldug ganga, og bar öllum sam- an um, að þetta væri einhver stærsta hópganga, sem sést hefði i Reykjavik. Fyrir fylkingunni gekk Guðjón Jónsson, sjómaður frá Eyrar- bakka. Gengið var að Leil'sstytt- unni, en þar skyldi dagskráin l'lutt. Svo heppilega vildi til, að nú gekk norðanáttin niður og var bliðviðri á Skólavörðuhæð meðan athöfnin fór fram. Við Leifsstyttuna fór fyrst fram minningarathöfn. A leiði einu i Fossvogskirkjugarði er trékross, sem á er letrað: Óþekkti sjó- maðurinn 1933. Þarna er grafinn ókunnur sjó- maður, sem talinn er vera einn af áhöfn togarans Skúla fógeta, er fórsl 1933. Þessi óþekkti sjómaður varð jarðsunginn af Sr. Árna Sigurðssyni 27. mai sama ár. Ræða sú sem presturinn flutti við þetta tækilæri var sérprentuð og gel'in út af Sjómannafélagi Reykjavikur. I ræðunni kom fyrsl fram hugmyndin um að heiðra minningu óþekkta sjómannsins með svipuðum hætti og aðrar þjóðir heiðra minningu „óþekkta hermannsins". Það má skjóta þvi hér inn, að siðar reistu sjómenn vita, eða minnisvarða á leið óþekkta sjó- mannsins og er ávallt lagður blómsveigur á leiðið á Sjómanna- daginn. Það er i'astur liður á þeim degi, og hefur verið það frá upp- hafi. Fulltrúaráð Sjómannadagsins ákvað aö heiðra minningu þessa óþjekkta sjómanns, sem sam- eiginlegt tákn látinna sjómanna. Um leið og athöfnin við Leifs- slyttuna hófst var litil telpa, Helga dóttir formanns Sjómanna- dagsráðs, látin leggja fagran blómsveig á leiöið. Tilkynnt var með trumbuslagi að látinna sjó- manna yrði minnzt með einnar minútna þögn um allt land og sjó- mennirnir létu fána sina drjúpa, meðan á þögninni stóð. A þessum fyrsta Sjómannadegi var það siglingamálaráðherra, Skúli Guðmundsson atvinnu- málaráðherra, sem minntist látinna sjómanna jafnframt þvi sem hann flutti aðalræðuna á þessari úlisamkomu. En fyrir Sjómannadaginn hafði Fulltrúa- ráö Sjómannadagsins skrifað prestunum bréf og beðið þá að minnast sjómanna i ræðum sin- jm þennan dag. A eftir þögninni söng söngsveit sjómanna „Þrútiö var loft”, þótti þaö vel til falliö að velja þetta kvæði til söngs, kvæöið um þjóð- hetjuna og framfaramanninn sem sökk i hafið með brúði sina, um leið og minnzt er þeirra manna, er látið hafa lifið i baráttunni fyrir bættum högum þjóðarinnar. Ræöuhöld Að minningarathöfninni lok- inni, steig ólafur Thors i ræðu- stólinn sem fulltrúi útgerð- armanna og afhenti Sjómanna- dagssamtökunum bikarinn fagra frá Félagi islenzkra botnvörpu- skipaeigenda, með nokkrum vel- völdum orðum til Sjómannastétt- arinnar. Hann sagði aö sjómaður- inn berðist ekki eingöngu fyrir sinni eigin afkomu, heldur legði hann grundvöllinn að afkomu margra annarra. F'yrir þrennt heföu islenzkir sjómenn öðlazt viðurkenningu og vináttu alþjóðar, vegna nauðsynjar þjóðarinnar á starfinu( vegna áhættu starfsins og fyrir ninn frá- bæra dugnað. Að lokum gat ræðumaður þess. að forstöðumenn Sjómanna- dagsins hefðu ákveðið að nota grip þennan i verðlaun fyrir björgunarsund. Væri þvi vel tekið, þvi aldrei væri sjó- maðurinn meiri. en þegar hann legði lif sitt i hættu til að bjarga öðrum. Skúli Guðmundsson atvinnu- málaráðherra flutti þarna aðal- ræðuna. Var það snjallt erindi um sjómanninn og baráttu hans fyrir þjóðina alla bæði fyrr og siðar og hvernig störf islenzkra sjómanna og bænda helðu verið sanian slungin l'rá Ivrstu tið. Hann talaði um Sjómannadaginn sem nú væri hátiðlega haldinn i fyrsta skipti. Honum fannst það eigi vonum fyrr. að einni dag- stund væri sérstaklega varið til aö minnast sjómanna svo þjóðnvt sem störf þeirra væru. Honum fannst þá ranglæti framið, ef þeint mönnum er þrengri stakkur skorinn eða málsverður þeirra minni gerður heldur en annarra stétta i landinu, sem hafa áreynsluminni og áhættuminni störfum að gegna. Hcr þarf að standa á verði. i ra>ðu sina tók hann upp erindi úr kvæði Einars Benediktssonar, Útsær, og dró af þvi samlikingar úr lifi sjómanna. Stakkasund og fl. íþróttir Að ræðu ráðherra lokinni var leikið Ó, guð vors lands, og þar með var athöfninni við Leilsstytt- una lokið. Dreifðisl nú mannfjöldinn og hélt i áttina til hafnarinnar þar sem róðra og sundkeppni sjó- manna átti að fara fram. Við höfnina var eins lagurl um að litazt. sem frekasl varð á kosið. Glaða sólskin og dálitill andvari. Varð brátt órofin mann- þröng við höfnina. þar sem iþróttakeppnin fór fram, og þrengdu ntenn sér alls staðar þar sem einhver von var að geta séð það sem þar var að gerast. í stakkasundi voru skráðir 9 menn til keppni. Sigurvegari i þessu sundi varð Jóhann Guðmundsson b.v. Hilmi, á 2 min 59,7 sek. Annar varð Vigfús Sigurjónsson b.v. Garðari. á 3 min. 1,4 sek. og þriðji Loftur Júliusson b.v. Baldri á 3 min. 4,5 sek. Allt voru þetta ungir piltar. 1 kappróðrinum tóku þátt 11 skipshafnir. Hlutskarpastir urðu skipverjar á bv. Hilmi á 3 min. 58,3 sek. Næstir urðu skipverjar af Agli Skallagrimssyni á 4 min. 1,1 sek. Seinast var svo keppt i knatt- spyrnu og reipdrætti á iþrótta- vellinum og áttust þar viö Hafn- firðingar og Reykvikingar i báð- um liðunum. Eins og svo oft. urðu. miklar sviptingar i reiptoginu, en Reykvikingar báru sigur af hólmi. Siðasti þáttur Sjómannadags- hátiðahaldanna var sjómanna- fagnaður að Hótel Borg. Var þar eins fjölmennt og húsrúm frekast leyfði. Hér hefur verið farið l'ljótt vfir sögu. Sjómapnadagurinn er stað- reynd, og hann hefur látið margt gott af sér leiða. Hann er haldinn hátiðlegur um allt land og þótt ýmislegt hafi breytzt, þá er hann að miklu leyti óbreyttur, en á sitt undir sól og góðviðri, eins og annað það sem máli skiptir i þessu landi. Sjómannadagurinn hefur orðið til blessunar. Hann hefur minnt þjóðina hóflega á sjómannastéttina og dvalar- heimili hafa risið og ýmsar stofn- anir, sem sjómenn — og þjóðin vildi ekki án vera. Timinn sendir sjómönnum hátiðakveöjur. JG tók saman

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.