Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 3
Laugardagur 11 júnl 1977
3
Tímamyndir:
Gunnar
Tvær geröir af „ponsjóum” útfæröir á mismunandi vegu.
Oft eru sérkennileg og skemmtileg mynztur, sem koma fram I
handprjónuðum sjölum eins og þessu hérna á myndinni.
Það þarf enginn aö óttast norðangarrann i skinnjökkum sem
þessum.
tsienzku lopapeysurnar njóta
alltaf mikilla vinsælda. Þær eru
mjög breytilegar hvað mynztur
snertir, enda margar konur,
með ólfkar hugmyndir, sem aö
þeim vinna. Þær eru tii jafnt á
fullorðna sem börn.
Skartgripirnir á sýningunni eru eftir Jens Guöjónsson. Þetta eru
allt nýtizku skartgripir, hálsmen, hringir og armbönd, og eins og
sést á myndinni eru þeir stórir og áberandi, en Jens sækir hug-
myndir sinar mikið i islenzk náttúrufyrirbæri.
Jakkinn, sem stúlkan sýnir á þessari mynd, er úr handofnum
dúk, I ljósum lit með dökku mynztri.
Sýningarstúlkur úr Módelsamtökunum i kjólum frá vefstofu Guörúnar Vigfúsdóttur á tsafiröi.
Konan sem situr viö rokkinn er Sigrún Stefánsdóttir, fyrsti framkvæmdastjóri islenzks heimilis-
iðnaðar, sem stofnaöur var 1951. A þeim tima átti heimiiisiönaður erfitt uppdráttar i landinu og
átti Sigrún stóran þátt i aö efla hann. Nú eru heimilisiðnaðarvörur orðnar veigamikiil þáttur i út-
flutningi okkar.
tslenzku ullarnærfötin hafa fyr-
ir löngu hlotið viðurkenningu
þeirra, sem útilif stunda og
þýkja ómissandi i köldu veöri.