Tíminn - 11.06.1977, Side 5

Tíminn - 11.06.1977, Side 5
Laugardagur 11 júní 1977 5 á víðavangi „Smá leiksýning’5 1 Alþýöublaðinu vár nú á dögunum i neðanmálsgrein fjargviðrazt yfir þvl að byggðastefna Framsóknar- flokksins sé „öfgakennd” og að hún mótist af „andstöðu við R-eykjavikurborg”. Þennan söng hafa menn heyrt áður. Hann hefur verið sunginn i si- bylju. En almenningur veit að sungið er falskt og laglaust, enda hefur fyigi Framsóknar- flokksins aukizt mjög á höfuð- borgarsvæðinu frá þvi sem áður var. Hið sanna er að byggða- stefna Framsóknarflokksins er róttæk og að hún mótast, að þvi leyti sem hún snertir höfuðborgina, af andstöðu við borgarstjórnarihaldið. Hins vegar hefur Alþýðuflokkurinn mótað afstöðu sina til byggðamála um langt skeið á grundvelli andstöðu gegn þörfum og nauðsyn þjóðar- innar fyrir öfluga og fjöl- breytta landbúnaðarfram- leiðslu. Enn segir Alþýðublaðið i þessari grein: Jafnvel Reykjavikurþing- maður Framsóknarflokksins, Þórarinn Þórarinsson, HEFUR EKKI RÆNU A AÐ SETJA UPP SMA LEIKSÝN- INGU TIL ÞESS AÐ SANN- FÆRA borgarbúa um að hann hafi áhuga á þvi að efla at- vinnulif borgarinnar”, Ætlast Alþýðuflokkurinn til þess að blað hans sé tekið alvarlega? Miðast stefna flokksins i raun og veru við „smá leiksýningar til þess að sannfæra” almenning f land- inu? Hitt er rétt að fáir hafa unnið meira en Þórarinn Þórarinsson að þvi að bæta aöstöðu iðnaðarins i Reykja- vik með málflutningi og til- lögugerð á. Alþingi. Fram- sóknarmenn hafa nefnilega rænu á þvi að setja ekki upp neinar pólitiskar leiksýningar. Stefna þeirra miðast við fram- för þjóðarinnar allrar og landsins alls. Byggðastefna Framsóknarflokksins, sem aðrir reyna nú að eigna sér af veikum burðum, miðast við hagsæld i heimabyggðum fólksins, jafnrétti hvort sem menn búa á höfuðborgar- svæðinu eða úti um land og við öfluga og fjölbreytta eigin framleiðslu lifsnauðsynjanna i landinu sjálfu. Hver er þjáður? Vilmundur Gylfason og Jón G. Sólnes taka heldur en ekki sprettinn i Dagblaðinu nú fyrir skemmstu.Um Vilmund segir Jón: „Mér hafa fundizt öll skrif Vilmundar vera á þann veg að eiginlega dæmdu þau sig sjálf og væru þvi ekki svaraverð og þvi hefi ég ekki hirt um að gera honum það til geðs að vera að standa i þvi að svara þeim þvættingi sem hann hefur oftlega verið að bera á borð fyrir lesendur blaðsins." Enn fremur segir Jón: „Finnst mér hvila sú siðferði- lega skylda á Dagblaðs- mönnum að sjá svo til að Vil- mundur Gylfason sé ekki þjáður af likamlegri eða and- legri ormasýki”. Það er með öðrum orðum svo komið að flokksbræður Jónasar K rist jáns sona r, landsfundarfulltrúa ihaldsins og ritstjóra, verða að minna hann á siðferðilegar skyldur. Þykir víst fáum mikið, og þótt fyrr hefði verið. En Vilmundi þykir þetta engum tiðindum gegna. Honum er mest i mun að „Jón G. Sólnes lærði að skammast sin”. Einhvern tima var eitthvaö talað um flisina i auga náung- ans og bjálkann i eigin auga. J.S. Ritari Óskum að ráða ritara hluta úr degi. Reynsla i hraðritun og kunnátta i ensku og þýzku æskileg. Samvinnuferðir Austurstræti 12, Reykjavik, simi 27077. EINS ÁRS ÁBYRGÐ Við tökum nú eins árs ábyrgð á hinum þekktu Grohe blöndunartækjum — sem keypt eru hjá okkur. Fjórða hvert blöndunartæki sem selt er i Evrópu er frá Grohe. Grohe = vatn + velliðan. Lokun sjúkradeilda algert neyðar- úrræði — segir stjórn Hjúkrunarfélags íslands BYGGINGAVÚRUVERZLUN BYKO w K0PAV0GS SÍMI 410 00 AÐ undanförnu hafa umræöur oröiðum þann vanda sem er fyrir dyrum i sjúkrahúsum vegna þess hve fáir hjúkrunarfræöingar eru fyrir hendi. í fréttatilkynningu frá stjórn Hjúkrunarfélags Is- lands kemur fram aö ástæöur þessa eru þær aö mati félagsins, aö vinnuálag er óeölilega mikiö, vinnutlmi óhagkvæmur og siöast en ekki sizt er starfið vanmetiö til launa. Er þaö meginástæöa þess aö u.þ.b. þriöjungur starfandi hjúkrunarfræöinga sagði lausu starfi á fyrra hluta þessa árs. Stjórn Hjúkrunarfélags tslands telur lokun sjúkradeilda algert neyöarúrræöi, en þaö miöi þó aö þvi aö unnt veröi að veita sjúk- lingum þá þjónustu og aðhlynn- ingu sem þeir eiga rétt á. IÐNKYNNING Á SELFOSSI NÆSTU VIKU Dagana 13. — 20. júni fer fram veröa: Bragi Hannesson, iðnkynning á Selfossi. Frá 13. bankastjóri, Óli Þ. Guöbjarts- júni verða islenzkar iðnaðar- vörur kynntar I verzlunum á Selfossi en fimmtudaginn 16. júni, sem nefndur er „Dagur iðnaðarins”, verður opnuð sýn- ing I gagnfræðaskóla Selfoss. Þarmunu 25 fyrirtæki á Selfossi kynna framleiðslu sina og þjón- ustu. A sýningunni I gagnfræða- skólanum verða seldar veiting- ar frá fyrirtækjum á Selfossi. Sýningunni lýkur á sunnudags- kvöld. Iönaöarráöherra, dr. Gunnar Thoroddsen, og frú Vala Asgeirsdóttir Thoroddsen, heimsækja Selfoss af þessu tilefni ásamt ýmsum forystu- mönnum islenzks iönaöar. Munu gestirnir skoöa nokkur fyrirtæki á staönum árdegis á fimmtudag. Viö opnun sýningarinnar á Selfossi kl. 13:30 mun Guö- mundur Jónsson skósmiður flytja ávarp. Kl. 14:00 hefst fundur I Selfossbió um iðnaðar- mál. Þar mun iönaöarráöherra flytja ávarp en ræöumenn son oddviti og Einar Eliasson framkvæmdastjóri. Fundar- stjóri er Haukur Glslason ljós- myndari. Aö framsöguræöum loknum veröa almennar um- ræöur og fyrirspurnir. Fundur- inn er öllum opinn. I tilefni iönkynningarinnar veröur gefin út Iönskrá Selfoss. Þar er aö finna upplýsingar um iönfyrirtæki og iönmeistara. Skránni veröur dreift i öll hús á Selfossi. Sú nýbreytni verður tekin upp á iönkynningunni á Selfossi, aö veita viöurkenningu til iönfyrir- tækja fyrir snyrtimennsku og góöa umgengni á athafnasvæði, Hefur Junior Chamber kiúbbur- inn á Selfossi gefið farandbikar, sem afhentur verður i fyrsta sinn á „Degi iðnaðarins” fimmtudaginn 16. júni. Iðnkynningarneínd Selfoss skipa: Þorsteinn Sigurösson formaður, Eggert Jóhannesson ogStefán A. Magnússon. Fram- kvæmdastjóri nefndarinnar er Sigurður Jónsson. VAUXHALL BEDFORD nýtt útlit-nýrog betri bíll Nýi smábíllinn frá GM er meistaralegt jafnvægi fjölskyldnbils og sportbíls. Mikið rými og þægindi, mikió afl mióaó við þunga, samfara ótrúlegri sparneytni. Snöggur, hljóðlátur, öruggur. Hagstætt verð. Til afgreiðslu strax. KllSfH /S Véladeild 1^1 550 Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Sími 38900.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.