Tíminn - 17.06.1977, Qupperneq 27

Tíminn - 17.06.1977, Qupperneq 27
Föstudagur 17. júni 1977 27 flokksstarfið Fundir þingmanna Framsóknarflokksins í Norðurlandiskjördæmi eystra Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda almenna landsmálafundi sem hér segir: Mánud. 20. júni kj 21 i Vikurröst, Dalvik Þriöjud. 21. júni kj 21 i Arskógi Miðv.d. 22. júni kj 2i á Breiðumýri Fimmtud. 23.júni kj 21 j Ljósvetningabúð Laugard. 25.júnf kj 21 ^ Hafralæk (skóla) Sunnud. 26. júni kj 14 j Bárðardal Þriðjud. 28. júni kj 21 ^ Grenivik Miðv.d. 29. júni j^j 21 ^ Svalbarðsströn Aðrir fundir verða auglýstir siðar. Snæfellingar Aðalfundir Framsóknarfélags Snæfellinga og Félags ungra framsóknarmanna á Snæfellsnesi verða haldnir að Lýsuhóli i Staðarsveit fimmtudaginn 30. júni n.k. klukkan 9 e.h. Venjuleg aðalfundastörf. — Framboðsmál. Stjórnirnar. Akureyri Ariðandi fundur verður haldinn i fulltrúaráði Framsóknar- félags Akureyrar mánudaginn 20. júni kl. 21.00 á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 90. Fulltrúar fjölmennið. Stjórnin. — 4.000 1. september 1978 Gildistimi samningsins er til 1. desember 1978. Rétt er að taka fram, að sá fyrirvari er á samkomulagi þessu, að rikisstjórnin standi við þau fyrirheit, sem hún hefur gefið I nokkrum málum, svo sem skattamálum, húsnæðismálum o.fl. Sé ekki við þau vilyrði staðiö, telja samningsaðilar sig óbundna af þessu samkomulagi. Þess vegna verður skýlaus yfirlýsing að koma frá stjornvöldum um aö við þessi fyrirheit verði staöiö. Þá eru i samkomulaginu uppsagnarákvæöi, þar sem samningurinn er uppsegjanlegur, ef: 1. Sett veröa lög, sem skeröa visitölubætur á einbvern hátt. 2. Veruleg breyting verður á gengi islenzku krónunnar. Þá hefur einnig verið sett fram krafa um þaö skilyrði, af hálfu ASÍ, aö samningurinn sé uppsegjanlegur, ef verulegir hópar launamanna fái meiri launahækkanir en samningur þessi segir til um. Samkomulag þetta náðist eftir tuttugu og níu klukkustunda sleitulausan samningafund. Þegar þessi atriöi eru komin i heila höfn, hefur verið samið um flest veigamestu atriöi væntan- legs samnings, þar sem áður haföi náðst samkomulag um fyrirkomulag visitölubóta og svo- nefndan verðbótarauka. Enn er eftir að semja um nokkrar sameiginlegar sérkröfur verkalýðshreyfingarinnar, auk þess sem nokkur félög og lands- sambönd hafa ekki enn náð samkomulagi um sérkröfur sinar. Þannig er ljóst að þótt samkomuiag hafi náðst I veiga- mestu málum nýs kjara- samnings, eru samningar ekki i höfn enn og þvi ekki forsenda fyrir öðru en að halda áfram þeim aögerðum, sem hafðar hafa verið i frammi og boöað hefur verið til. Vegna þessa samþykkti aðal- samninganefnd Alþýðusambands íslands eftirfarandi: Áskorun til verkalýðsfélaga: Þar sem samningar hafa enn ekki náðst um öll atriði væntan- legs kjarasamnings ASI og Vinnuveitendasambands Islands og Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna, beinir aöal- samninganefnd ASt þeim til- mælum til einstakra verkalýðs- félaga, aö þau aflétti ekki yfir- vinnubanni þvi, sem staðiö hefur frá 2. mai siðastliönum. — Samkvæmt þessu samkomulagi munu lægstu laun i þjóðfélaginu, sem ætla má 70.000 krónur á mánuði, hækka um 18.000 krónur, að viðbættum 2,5% i sérkröfum, nú þegar, eða um 19.750 krónur. Þau verða þvi nú þegar tæplega 90.000 krónur á mánuði. Þann 1. desember á þessu ári bætist 5.000 króna hækkun við, þannig að þá verða lægstu laun sem svarar tæpum 95.000 krónum i dag, að kaupmætti. Þann 1. júni bætast svo enn 5.000 krónur viö og verða þá, væntanlega, lægstu laun orðin sem svarar 100 þúsund krónum i dag. Þann 1. september 1978 bætast svo 4.000 krónur við, þannigaðá s a m n i n g s t í m a n u m ætti kaupmáttur lægstu launa að ná þvi að samsvara 102 þúsundum i dag. Heildarhækkunin verður sem svarar rúmlega 45,5 af hundraöi og við það bætist svo 2,5 af hundraði sem sérkröfur. Ef miðað er við að meöallaun i þjóðfélaginu i dag séu 100.000 krónur á mánuöi, hækka þau laun þegár i stað um 20,5 af hundraði, það er 18 af hundraði vegna fyrstu kauphækkunarinnar I samkomu- laginu og 2,5 i sérkröfum. Að samningstimanum loknum verða lOOþúsund króna laun orðin að 132.000 krónum (aö viðbættri visitölu og veröbótum) og hækkun þeirra þvi 32 af hundraði, auk 2,5% sérkrafna. 1 gærkvöld var byrjað að ræöa þær sérkröfur, sem eftir er að af- greiða, á Hótel Loftleiöum. 1 dag veröur haldið áfram, en dagskrá sérkrafnaviöræðna litur svona út: 16.6. (það er i gær) Málm og skipasmiðir, byggingar- iðnaðarmenn. 17.6 (það er i dag): Kl. 10.00 Iðnnemar og nefnd um unglingakaup. Kl. 14.00 Mjólkurfræðingar og bakarar Kl. 15.00 Afgreiöslustúlkur i brauða- og mjólkurbúöum. Kl. 17.00 Rafiðnaðarmenn. Lengra nærdagskráin ekki enn, en einnig eru eftir hópar svo sem bókageröarmenn, sem afgreiddir verða siðar. Afmælisrit framt senda dr. Kristjáni Eld- járn kveðjur sinar og árnaðar- óskir. Tafla þessi er stærri en menn vita áður dæmi til, geymir alls nöfn um 800 einstaklinga og stofnana. Bókin er tæpar 600 blaðsiður i stóru broti, prentuð I prent- smiðjunni Steinholti h.f., en bókband annaðist bókbands- stofan örkin. Óskum að ráða bakara og hjálparfólk í brauðgerð/ einnig starfskraft til viðhalds vinnu o.fl. Húnfjörð h/f sími 95-4235 Blönduósi Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Óskila-trippi í Villingaholtshreppi rauður hestur og mókolótt hryssa, bæði 2ja vetra mörkuð, verða seld að 10 dögum liðnum hafi enginn sannað eignarétt sinn. Hreppstjóri. Kanada-kvöld á Akureyri og í Reykjavík Þjóðræknisfélögin og Samvinnuferðir halda kynningarkvöld fyrir nýja og gamla Kanadafara: Akureyri: Að Hótel KEA sunnudaginn 19. júni kl. 20,30. Reykjavik: Að Hótel Borg mánudaginn 20. júni kl. 20,30. Gisli Guðmundsson kynnir væntanlega. Kanadaferð 15. júlí Sýnd verður hin sigilda kvikmynd: islendingar á slétt- unni. heyvinnuvélar FAHR fjölfætlan — vinsælásta heyvinnuvélin á heimsmarkaði, meira en 550.000 fjölfætlur seldar. Fáanlegar í 4 stærðum, lyftutengdar eða dragtengdar. Verð með skekkingar- búnaði: KH 22 kr. 249.000 KH 4S kr. 297.000 KH 40 kr. 352.000 FAHR sláttuþyrlur — tvær stærðir tveggja strokka. Vinnslubreiddir 1,35 og 1,65 metrar Verð: KM 20 kr. 270.000 KM 22 kr. 297.000 Tarkmarkaðar birgðir af KM 20 kr. 246.700 FAHR KM 25 sláttuþyrlan — Stóraukin sláttuafköst með þessari mikilvirku vél. Vinnslubreidd 7 fet eða 2,10 metrar. Verð áætlað kr. 505.000 FAHR stjörnumúgavél — lyftu- tengd með snúningsöxlum, vinnslu- breidd, 2,8 m. Lipur vinnubrögð — hlífir iandinu, fer vel með heyið og hvorki óhreinkar það eða vöðlar því saman. Verð KS 80 D kr. 267.119 FAHR heyhieðsluvagnar — þrjár stærðir. Stærsti vagninn er 33 rúmmetrar og þá með tveimur öxlum. Fáanlegir með 14 hnífum eða 25 hnifum. FAHR heybindivélar — þrjár stærðir. Vinsælasta stærðin á Islandi: HD 300 er meðafköstalltaðl2til 14tonn pr. klst. Verð um kr. 860.000 K ÞÓRr SÍMI 81500■ÁRMÚLA11 Traktoiöí Buvélar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.