Fréttablaðið - 21.02.2006, Page 28
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Herbergi til leigu í vesturbænum, með
aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í
síma. 892 9512.
15 fm herbergi á svæði
Í herbeginu er ný eldhúsinnrétting með
helluborði, vask, ísskáp og örbylgjuofni.
Rúm sjónvarp og DVD spilari geta fylgt.
Aðgangur að salerni með sturtu. Leiga
30.000 þús. Tveir mánuðir fyrirf. Uppl. í
síma 561 9892, eftir 17:00.
3ja herbergja íbúð í Hjöllunum til leigu
77 fm + geymsla. Uppl. í s. 860 3510.
30 ára reyklaus og barnlaus kona óskar
eftir 2 herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í s.
865 6040.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu.
Skilvísar greiðslum heitið. Uppl. í s. 698
0021.
S.O.S. óska eftir 3ja herbergja íbúð
strax. Helst jarðhæði í einbýli í Selja-
hverfi eða hverfi 108. Greiðslugeta 60-
70 þús. á mán., öruggar greiðslur, með-
mæli ef óskað er. Uppl. í s. 692 8268.
Gestahús (sumarbústaðir) einn 15 m2
og annar 20 m2. Tilbúinir til flutnings af
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 695
9600.
Til leigu 12 fm skrifstofurými á 3 . hæð,
við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Góð
fundaraðstaða og símasvörun fylgir
leigunni, aðgangur að tölvukennslu-
stofu. Uppl. í s. 862 4510.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Flóki Inn. Heimilisleg gisting á besta
stað í borginni. Fáðu tilboð í gistingu til
lengri eða skemmri tíma í síma 552
1155 eða sendu fyrirspurn á
floki@inns.is
Reykjanesbær - Gröfumaður
Vanur maður með meirapróf óskast á
nýja hjólagröfu. Mikil vinna framundan,
framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 840
6100 Nesbyggð ehf.
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi. S. 555
0480 og 896 9808.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Nonnabiti
Starfskraftur óskast í fullt starf. Reyk-
laus. Uppl. í s. 899 1670 & 586 1840
eða á staðnum Nonnabita Hafnarstræti
11.
Málarasveinn
óskast eða starfsmaður vanur málning-
arvinnu. Góð laun í boði fyrir réttan að-
ila. Uppl. gefur Steinar í s. 660 8060.
Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Kópavogi eftir hád. og aðra
hvora helgi. Helst reyklaus. Uppl. í s.
820 7370.
Smurbrauðsdama
Óska eftir smuðrbrauðsdömu í afleys-
ingar í bakarí í skipholti. Uppl. í s. 820
7370
Vanur maður óskast á jarðýtu strax!
Upplýsingar í síma 554 3079 & 899
3041.
Vanan háseta vantar á beitingavélabát
frá Reykjavík. Góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 893 5458.
Óskum eftir verkamönnum í vinnu
strax. Góð laun í boði. Næg vinna
framundan. Uppl. í s. 897 4583 og 898
4202.
Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf. Upp-
lýsingar á staðnum. Sólbaðstofan Sæl-
an, Bæjarlind 1. S. 544 2424.
Handlaginn mann vantar til starfa við
húsaviðgerðir o.fl. S. 616 1569.
Ræstingar.
Ræstingaþjónustan sf. óskar eftir að
ráða starfsfólk við aðalhreingerningar
og bónvinnu. Mikil vinna framundan.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofutíma
í síma 587 3111.
Bílasala
Bílasala á frábærum stað óskar eftir
röskum reyklausum kven/karlkyns
starfsmanni sem fyrst. Allar helstu upp-
lýsingar um viðkomandi ásamt kenni-
tölu sendist á netfangið smaar@visir.is
merkt “heiðarlegur 1”.
Sendibíll á stöð
Óska eftir starfskrafti á sendibíl. Uppl. s.
695 4346
Rúmlega 40 ára kvk óskar eftir vinnu, er
vön t.d. skrifstofu, eldhús, afgr. og fl.
Gsm. 663 5440.
Atvinnutækifæri
Viltu skapa þér atvinnu sem gefur vel í
aðra hönd fyrir duglegt fólk. Kíktu á
www.hagnadur.com og pantaðu frían
kynningartíma.
Aðalfundur Íslandsbanka hf. verður
haldinn á Hótel Nordica í dag þriðju-
daginn 21. febrúar 2006 klukkan 14:00.
Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að
fundinum verða afhentir hluthöfum
eða umboðsmönnum þeirra á fundar-
stað frá klukkan 13 til 14.
Til sölu Scania 142M 6x4, árg. ‘84. Uppl.
í síma 892 3354.
Einkamál
Tilkynningar
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Fjarðarbakarí Hafnarfirði
óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa
sem fyrst. Tvískiptar vaktir í boði.
Upplýsingar í
s. 895 8192 kl. 8-18.
Veitingarhús Nings Stóhöfða
Óskum eftir starfsfólki í kvöld og
helgarvinnu. Einnig er hægt að
leggja inn umsókn inn á nings.is
Upplýsingar í síma 822 8867
(Lóa).
Cafe Bleu.
Okkur vantar góðan starfskraft í eld-
hús, ef þú ert dugleg/ur og hefur
áhuga á skemmtilegri vinnu og
vinnuumhverfi þá ert þú sá eða sú
sem við erum að leita að. Góð laun
í boði fyrir réttan aðila. Uppl. gefa
Jón í s. 690 1074 og Signý í s. 695
0786 eða á staðnum. Café Bleu
Kringlunni. S. 588 0300.
Uppl. gefa Jón í s. 690 1074 og
Signý í s. 695 0786 eða á staðn-
um. Café Bleu Kringlunni.
S. 588 0300.
Pítan Skipholti
Óskar eftir starfsfólki í fullt starf í
vaktavinnu í afgreiðslu. Góð laun
í boð fyrir rétt fólk. Framtíðarstarf.
Umsóknareyðublöð á staðnum
og einnig á www.pitan.is
Góð laun - Dagvinna.
Starfskraft vantar sem fyrst í þjón-
ustu á Kaffi Mílanó Faxafeni 11.
Upplýsingar á staðnum.
Ekki í síma.
Leikskólinn Skerjagarður
Bauganesi 13, 101
Reykjavík
Sem starfar eftir Reggio Emilia
með megin áherslu á könnunar-
aðferðina óskar eftir leikskóla-
kennara eða vönum starfsmanni í
fullt starf sem fyrst.
Upplýsingar gefa Ella og Sóldís
í s. 551 8088 eða 822 1919.
Kexverksmiðjan Frón
óskar eftir starfsmönn-
um í eftirtalin störf
Starfsmenn óskast í pökkun.
Áhugasamir geta mætt á Skúla-
götu 28. Milli 9-12 virka daga.
Gengið inn bakdyramegin.
Kexverksmiðjan Frón.
Óskum eftir fólki í af-
greiðslu.
Um kvöld og helgarvaktir er að
ræða. á aldrinum 20-40 ára
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á www.keiluhollin.is
Óskum eftir starfsmanni
Í afgreiðslu á aldrinum 20 - 40
ára. Vinna á virkum dögum milli
4 og 12.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða inni á www.keiluhollin.is
Vantar þig vinnu með
skólanum?
Mosfellsbakarí, Háaleitsibraut 58-
60, Rvk. óskar eftir glaðlyndu og
duglegu skólafólki til að vinna um
helgar og/eða virka daga frá
15:00-18:30.
Áhugasamir geta haft sam-
band við Ellisif í síma 660
2153 eða 553 5280.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. óskar eftir góðu fólki
til starfa í afgreiðslu. Vinnutíminn
er frá 13:00-18:30 virka daga og
einn dag aðra hverja helgi frá
7:30 - 16:30.
Nánari upplýsingar veitir Ellisif
í síma 553 5280 eða 660 2153.
AMERICAN STYLE Í
HAFNARFIRÐI
leitar að duglegum og traustum
liðsmönnum í fullt starf í vaktar-
vinnu á grilli. Vilt þú vera hluti af
frábærri liðsheild og vinna á líf-
legum vinnustað? Góð laun í boði
fyrir kröftuga einstaklinga. Um-
sóknareyðublöð fást á öllum
stöðum American Style, einnig á
www.americanstyle.is. Upplýsing-
ar um starfið veitir starfsmanna-
stjóri Herwig s. 892 0274 milli
8:30-17:00
Upplýsingar um starfið veitir
starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Vantar þig góða vinnu
með “hinni vinnunni”
eða skólanum?
Viltu vinna með skemmtilegu
fólki á Aktu Taktu Skúlagötu? Ertu
dugleg/ur og mætir á réttum
tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt
og skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en all-
ir umsækjendur velkomnir! Kvöld-
vinna í boði. Aktu Taktu er á fjór-
um stöðum á höfuðborgasvæð-
inu. Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri (Herwig) í síma
533 1048, milli 8:30-17:00.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri (Herwig) í
síma 533 1048, milli 8:30-17:00.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
10
SMÁAUGLÝSINGAR
21. febrúar 2005 ÞRIÐJUDAGUR
Vanir jarðvinnuverkstjórar
óskast
Vegna mikilla verkefna viljum við ráða vana
jarðvinnuverkstjóra til starfa sem fyrst.
Góð laun í boði.
Vinsamlegast hafið samband við Ólaf Þór Kjartansson í
síma 660-0590 eða skrifstofu Jarðvéla í síma 564-
6980. Einnig má fylla út umsóknareyðublað á vefsíðu
fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14, 200
Kópavogur.
Vegna mikilla verkefna framundan óskar Borgarvirki
eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin störf.
Jarðýtustjóra á Cat-D6-N, gröfustjóra á 35 tonna beltagröfu
og aðstoðarmenn í sprengingar.
Upplýsingar í síma 892-8684.
Jarðvinna
Vélamenn,
meiraprófsbílstjórar
og verkamenn óskast
Vegna mikilla verkefna viljum við ráða vana
vélamenn, meiraprófsbílstjóra og verkamenn til
starfa sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarðvéla í
síma 564-6980, eða fyllið út umsóknareyðublað á
vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut
14, 200 Kópavogur.
ATVINNA
TILKYNNINGAR
Húsnæði fyrrum Þykkvabæjarskóla
til sölu eða leigu
Húsnæði fyrrum Þykkvabæjarskóla er auglýst til
sölu eða leigu ef viðunandi kauptilboð fást ekki.
Húsnæðið er 410,9 m2 að stærð og er byggt árið
1992 skv. fasteignamatsskrá. Húsið er steinsteypt
og klætt að utanverðu. Húsnæðið skiptist í anndyri,
kennslustofur, áhaldageymslur, skrifstofu og
miðrými. Auðvelt er að breyta innréttingum svo
þær henti margvíslegri starfsemi. Ástand hússins
er gott. Lóð hússins er hluti af stærri lóð sem m.a.
íþróttahús Þykkvabæjar stendur á, en hægt er að
afmarka sérstaka leigulóð fyrir húsið.
Óskað er eftir kauptilboðum í húsið eða
hugmyndum um leigu þess fyrir 1. mars n.k.
Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Ingi
Gunnlaugsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra á
skrifstofu sveitarfélagsins að Laufskálum 2 á Hellu
eða í síma 487-5834.
Rangárþing ytra auglýsir
Vélstjóra og annan stýrimann vantar
til afleysinga á ísfisktogara.
Upplýsingar í síma 843-4205.
24-29 smáar 20.2.2006 17:23 Page 6