Fréttablaðið - 27.02.2006, Síða 49

Fréttablaðið - 27.02.2006, Síða 49
MÁNUDAGUR 27. febrúar 2006 31 HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Byggingarfyrirtækið Þórsafl sér nú um byggingu fimm hæða blokkar á Klapparstíg. Miklar byggingaframkvæmdir fara um þessar mundir fram við Klapparstíg 16, á mótum Klapp- arstígs og Lindargötu. Reiturinn var áður auður en eins og flestir vita hefur mikil uppbygging átt sér stað á þessu svæði eða við og í hinu nýja Skuggahverfi. Fram- kvæmdir á blokkinni hófust í júní í fyrra og þeim lýkur strax í maí. Um er að ræða fimm hæða fjölbýlishús með átta íbúðum ásamt geymslum í kjallara. Húsið er hannað af Guðna Páls- syni arkitekt en gengið verður inn frá Lindargötu. Íbúðirnar verða með glæsilegra móti en þær munu brátt fara á sölu hjá fasteignasölunni Miðborg. Nýtísku blokk á Klapparstígnum Eins og sjá má verður nýja fjölbýlishúsið afar nýtískulegt og flott. Frá byggingarframkvæmdunum sem nú standa yfir en þær eru í höndum Þórsafls. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteigna og skipasali Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Atli S. Sigvarðsson Sölufulltrúi gsm: 899 1178 Guðbjörg Einarsdóttir Skrifstofustjóri Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17 Rað- og parhús Brekkutangi Mosfellsbær. Stórt og gott 288 fm endaraðhús. Full- trágengin aukaíbúð í kjallara með sér- inngangi frá gafli. Möguleiki væri á alls 8 vænum svefnherbergjum í húsinu. Byggð hefur verið vönduð sólstofa yfir svalir á efri hæð. Stór og mikið ræktað- ur garður. Fjöldi bílastæða Verð 47.9 millj kr (Aðeins 166 þús kr fermeterinn) 4ra til 7 herb. Sæbólsbraut Kópavogi Mjög vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð í litlu fjölbýli í vesturbæ Kópavogs. Þrjú góð herbergi öll með skápum. Björt stofa og borðstofa. Húsið var málað síðasta sumar. Eign í grónu hverfi. Íbúð- in getur verið laus við kaupsamning. Verð 19,9 millj. Kelduland - Fossvogi. Björt 87 fm 4 herbergja endaíbúð á 2. hæð Falleg og smekkleg íbúð. Húsið hefur verið mikið endurnýjað, m.a. þakið og allt gler í íbúðinni. Góðar suðursvalir með ágætu útsýni. Íbúðin er laus strax. 3ja herb. Laugateigur - tækifæri 3ja herbergja ósamþykkt íbúð í risi á þess- um frábæra stað í Teigunum. Íbúðin er skráð um 51 fm í fmr enn er miklu meira að gólffleti. Tvö góð herbergi. Stofa með útgang út á svalir. Eignin er í út- leigu og er möguleiki á yfirtöku á leigu- samningi. Góð áhvílandi lán samtals 9,3 millj. Verð 13,9 millj. 2ja herb. Víkurás - eign með bílskýli Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og vel skipulagða 2ja herbergja endaíbúð með bílskýli. Íbúðin er á 1.hæð með sér garði og verönd. Íbúðin er öll mjög björt og vel skipulögð þar sem allar vistar- verur er rúmgóðar. Eign á góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu. Eignin getur verið laus við kaupsamning. Verð 14,4 millj. Sumarbústaðir Í nágrenni Flúða - Holta- byggð. Frábært útsýni - til- valið fyrir einstaklinga eða félagasamtök. Sumarhús ca 70 fm. Útsýni er frá húsinu. Húsið er byggt á staðnum og eru steyptir sökklar og gólfplata, gólfhiti er í húsinu. Fallegir vandaðir gluggar eru í húsinu, renni- hurð er út á timburpall úr stofu, hátt er til loft í öllu húsinu. Húsið verður full- kárað að utan með stórri timbur ver- önd. Að innan verður húsið einangrað og plastað. Raflagnir verða komnar með nauðsynlegum vinnuljósum ásamt rafmagnstöflu í geymslu, kalt og heit vatn verður komið inní hús. Nóg af heitu og köldu vatni er á staðnum. Tveir fallegir golfvellir rétt hjá, ásamt góðri þjónustu á Flúðum sem er að- eins í um 6 km frá. Tilboð óskast. Jörð Hesta- eða tómstundajörð skammt frá Hellu. Jörðin er 85,9 ha , allt gróið land um 5 km frá þjóðveginum. Rauðalækur rennur í gegnum landið. Íbúðarhúsið er timbur- hús 119,2 m² með sólskála. Véla- geymsla 151,9 m² er samtengd við 251 m² gripahúsi sem er nú innréttað fyrir 17 hesta hús ásamt fjárhúsi fyrir um 50 kindur, gjafaraðstöðu og kaffistofu / hnakkageymslu. Verð aðeins 40 millj. F ru m Nýjar eignir Mikill sala Vantar eignir Góð björt mikið endurnýjuð 3ja herb. 67 fm íbúð við Flókagötu. Herbergin eru rúmgóð og parketlögð. Eldhús flísalagt með nýrri eldhúsinnrétt- ingu. Stofan björt og parketlögð Baðherbergi nýstandsett flísað í hólf og gólf. Þetta er vel staðsett eign í fallegu nýlega standsettu húsi. Verð 17,9 millj Laus strax. Glæsileg 5 herb. enda íbúð í litlu vönduðu lyftufjölbýli við Eskivelli. Íbúðin er vel skipulögð með fjórum rúmgóðum herbergjum á þriðju hæð. Eld- húsið er rúmgott með veglegri innréttingu og vönduðum tækjum. Stofan björt og rúmgóð með góðu útsýni og útgengi útá svalir. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, veggsalerni og falleg innrétting. Þvottahús er innan íbúð- ar. Rúmgott stæði í bílageymslu fylgir eigninni sem og góð geymsla. Þetta er glæsileg eign í vönduðu fjölbýli. Tilboð óskast. Fannahvarf - Kópavogi. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja herbergja íbúð á 2.hæð með sérinngangi í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Íbúðin er mjög vel skipulögð. Fallegt útsýni er frá íbúðinni. Húsið er byggt árið 2004 og er klætt að utan. Eign á frábærum stað þar sem stutt er í skóla og leikskóla. Verð 22,6 millj.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.