Fréttablaðið - 27.02.2006, Page 75
MÁNUDAGUR 27. febrúar 2006 31
Enski deildabikarinn:
MANCHESTER UNITED-WIGAN 4-0
1-0 Wayne Rooney (33.), 2-0 Louis Saha (55.),
3-0 Cristiano Ronaldo (59.), 4-0 Wayne Rooney
(61.).
Enska úrvalsdeildin:
LIVERPOOL-MAN. CITY 1-0
1-0 Harry Kewell (40.).
BOLTON-FULHAM 2-1
0-1 Heiðar Helguson (22.), 1-1 Heiðar Helguson,
sjálfsmark (45.), 2-1 Kevin Nolan (68.).
WBA-MIDDLESBROUGH 0-2
0-1 Jimmy Floyd Hasselbaink (17.), 0-2 Jimmy
Floyd Hasselbaink (44.).
STAÐAN:
CHELSEA 27 22 3 2 54-16 69
MAN. UTD. 26 16 6 6 52-27 54
LIVERPOOL 27 16 6 5 33-17 54
TOTTENHAM 27 12 10 5 37-24 46
BLACKBURN 27 13 4 10 34-31 43
BOLTON 25 11 9 5 32-24 42
ARSENAL 27 12 5 10 39-22 41
WEST HAM 26 12 5 9 39-34 41
WIGAN 27 12 4 11 32-34 40
MAN. CITY 27 11 4 12 36-31 37
NEWCASTLE 27 10 6 11 26-29 36
EVERTON 27 11 3 13 19-34 36
CHARLTON 27 10 5 12 32-37 35
FULHAM 27 9 5 13 37-39 32
ASTON VILLA 27 7 10 10 32-35 31
MIDDLESBR. 26 8 7 11 35-44 31
WBA 27 7 5 15 24-40 26
BIRMINGH. 26 6 5 15 22-37 23
PORTSM. 27 4 6 17 18-47 18
SUNDERL. 27 2 4 21 18-49 10
Meistaradeildin í handbolta:
CIUDAD REAL-CELJE LASKO 34-27 (14-12)
Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk í leiknum og
þar af tvö úr vítum.
MONTPELLIER-VESZPREM 23-21
EHF-keppnin:
LEMGO-DYNAMO ASTRAKHAN 33-18
Logi Geirsson skoraði fjögur mörk fyrir Lemgo en
Ásgeir Örn Hallgrímsson komst ekki á blað.
GOG-GÖPPINGEN 24-29
Jaliesky Garcia Padron fór á kostum fyrir Göpp-
ingen í leiknum og skoraði 11 mörk.
Evrópukeppni bikarhafa:
SKJERN-CONSTANTA 31-35
Vignir Svavarsson skoraði fimm mörk fyrir Skjern
en Vilhjálmur Halldórsson og Jón Þorbjörn
Jóhannesson komust ekki á blað í leiknum.
Spænska úrvalsdeildin:
ALAVES-RACING SANTANDER 2-2
REAL BETIS-REAL SOCIEDAD 2-0
ATHLETIC BILBAO-VILLARREAL 1-1
CELTA VIGO-CADIZ 2-0
ESPANYOL-SEVILLA 5-0
VALENCIA-GETAFE 1-1
MALLORCA-REAL MADRID 2-1
Pisculichi, Arango - Ramos.
Ítalska úrvalsdeildin:
JUVENTUS-LECCE 3-1
Emerson, Kovac, Del Piero - Delvecchio.
PALERMO-AC MILAN 0-2
- Inzaghi, Shevchenko.
INTER-UDINESE 3-1
Cruz 2, Martins - Iaquinta.
ASCOLI-MESSINA 1-0
CAGLIARI-CHIEVO 2-2
EMPOLI-TREVISO 1-1
SIENA-SAMPDORIA 1-0
Hollenski boltinn:
AZ ALKMAAR-PSV EINDHOVEN 1-2
Grétar Rafn Steinsson sat á bekknum hjá Alkmaar
allan leikinn.
Iceland Express-deild karla:
KR-ÍR 88-87
Stig KR: Skarphéðinn Ingason 21, Melvin Scott 18,
Ljubodrag Bogavac 17, Fannar Ólafsson 12, Brynj-
ar Þór Björnsson 12, Níels Dungal 6.
Stig ÍR: Theo Dixon 22, Eiríkur Önundarson 19,
Ómar Sævarsson 14, Fannar Helgason 12, Ólaf-
ur Sigurðsson 6, Ásgeir Bachmann 5, Sveinbjörn
Clausen 3, Rob 2.
HAUKAR-HAMAR/SELFOSS 74-83
Stig Hauka: Jason Pryor 33, Kristinn Jónasson 20
(15 fráköst), Sævar Haraldsson 10, Bojan Bojovic
5, Marel Guðlaugsson 3, Sigurður Einarsson 3.
Stig Hamars/Selfoss: Clifton Cook 36 (12 fráköst),
Hallgrímur Brynjólfsson 17, Svavar Pálsson 12 (11
fráköst), Atli Gunnarsson 8, Rúnar Sævarsson 7,
Bragi Bjarnason 3.
SKALLAGRÍMUR-SNÆFELL 64-79
NJARÐVÍK-HÖTTUR 120-77
FJÖLNIR-GRINDAVÍK 99-98
ÞÓR AK.-KEFLAVÍK 87-93
STAÐAN:
UMFN 19 16 3 1663:1351 32
KEFLAVÍK 19 15 4 1719:1577 30
KR 19 13 6 1611:1497 26
SNÆFELL 19 12 7 1610:1526 24
GRINDAVÍK 19 12 7 1839:1632 24
SKALLAGRÍ. 19 12 7 1681:1511 24
ÍR 19 9 10 1611:1650 18
FJÖLNIR 19 8 11 1715:1737 16
HAMAR/SELF. 19 6 13 1491:1693 12
HAUKAR 19 4 15 1561:1690 8
ÞÓR A. 19 4 15 1490:1667 8
ÚRSLIT GÆRDAGSINS
KÖRFUBOLTI „Ég er ánægður með
stigin tvö, við lögðum mjög gott
lið ÍR-inga. Mínir menn þurftu að
leggja sig alla fram og sigurinn
gat lent báðum megin. Við settum
niður mikilvæg víti undir lokin og
það telur,“ sagði Herbert Arnar-
son, þjálfari KR, eftir að liðið sigr-
aði ÍR naumlega 88-87 í úrvals-
deild karla í gær. Hann var
þokkalega sáttur við sitt lið og
sagði jákvæða breytingu á liðinu
frá því á fimmtudag.
Jafnræði var með liðunum
allan tímann, KR hafði átta stiga
forskot eftir fyrsta leikhluta en í
öðrum voru það ÍR-ingar sem voru
betri og höfðu yfir 45-43 í hálfleik.
Fyrri hálfleikur var reyndar frek-
ar leiðinlegur áhorfs, lítill kraftur
í leiknum og deyfð yfir leikmönn-
um. Það átti síðan eftir að skána í
seinni hálfleik.
Fyrir síðasta leikhlutann var
ÍR einu stigi yfir en fljótlega náði
KR að komast yfir og var með
nauma forystu nánast allt til loka.
Theo Dixon, stigahæsti leikmað-
ur ÍR, stal boltanum þegar stutt
var eftir og minnkaði muninn í
87-85, ÍR braut af sér og KR skor-
aði aðeins úr öðru vítinu. Þrettán
sekúndur voru eftir þegar ÍR fór
í sókn og KR með þriggja stiga
forskot en af einhverjum ótrúleg-
um ástæðum reyndu Breiðhylt-
ingar ekki við þriggja stiga skot
heldur fór Ásgeir Bachmann í
gegn og skoraði tveggja stiga
körfu.
„Þetta er vægast sagt mjög
svekkjandi. Mikill klaufaskapur
að taka ekki þriggja stiga skot í
lokin, við töluðum um að gera það
en svo var leiðinlegur misskiln-
ingur. Ef við horfum á jákvæðu
punktana þá vorum við að spila
talsvert betur en í síðustu tveimur
leikjum. Við höfum verið að vinna
í varnarleiknum og höldum því
áfram,“ sagði Jón Örn Guðmunds-
son, þjálfari ÍR. - egm
KR-ingar unnu sigur á ÍR með eins stigs mun:
Klaufaskapur hjá ÍR
HVERT ERT ÞÚ AÐ FARA? KR-ingurinn Fannar Ólafsson reynir hér að stöðva ÍR-inginn Eirik
Önundarson. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA