Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.02.2006, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 27.02.2006, Qupperneq 75
MÁNUDAGUR 27. febrúar 2006 31 Enski deildabikarinn: MANCHESTER UNITED-WIGAN 4-0 1-0 Wayne Rooney (33.), 2-0 Louis Saha (55.), 3-0 Cristiano Ronaldo (59.), 4-0 Wayne Rooney (61.). Enska úrvalsdeildin: LIVERPOOL-MAN. CITY 1-0 1-0 Harry Kewell (40.). BOLTON-FULHAM 2-1 0-1 Heiðar Helguson (22.), 1-1 Heiðar Helguson, sjálfsmark (45.), 2-1 Kevin Nolan (68.). WBA-MIDDLESBROUGH 0-2 0-1 Jimmy Floyd Hasselbaink (17.), 0-2 Jimmy Floyd Hasselbaink (44.). STAÐAN: CHELSEA 27 22 3 2 54-16 69 MAN. UTD. 26 16 6 6 52-27 54 LIVERPOOL 27 16 6 5 33-17 54 TOTTENHAM 27 12 10 5 37-24 46 BLACKBURN 27 13 4 10 34-31 43 BOLTON 25 11 9 5 32-24 42 ARSENAL 27 12 5 10 39-22 41 WEST HAM 26 12 5 9 39-34 41 WIGAN 27 12 4 11 32-34 40 MAN. CITY 27 11 4 12 36-31 37 NEWCASTLE 27 10 6 11 26-29 36 EVERTON 27 11 3 13 19-34 36 CHARLTON 27 10 5 12 32-37 35 FULHAM 27 9 5 13 37-39 32 ASTON VILLA 27 7 10 10 32-35 31 MIDDLESBR. 26 8 7 11 35-44 31 WBA 27 7 5 15 24-40 26 BIRMINGH. 26 6 5 15 22-37 23 PORTSM. 27 4 6 17 18-47 18 SUNDERL. 27 2 4 21 18-49 10 Meistaradeildin í handbolta: CIUDAD REAL-CELJE LASKO 34-27 (14-12) Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk í leiknum og þar af tvö úr vítum. MONTPELLIER-VESZPREM 23-21 EHF-keppnin: LEMGO-DYNAMO ASTRAKHAN 33-18 Logi Geirsson skoraði fjögur mörk fyrir Lemgo en Ásgeir Örn Hallgrímsson komst ekki á blað. GOG-GÖPPINGEN 24-29 Jaliesky Garcia Padron fór á kostum fyrir Göpp- ingen í leiknum og skoraði 11 mörk. Evrópukeppni bikarhafa: SKJERN-CONSTANTA 31-35 Vignir Svavarsson skoraði fimm mörk fyrir Skjern en Vilhjálmur Halldórsson og Jón Þorbjörn Jóhannesson komust ekki á blað í leiknum. Spænska úrvalsdeildin: ALAVES-RACING SANTANDER 2-2 REAL BETIS-REAL SOCIEDAD 2-0 ATHLETIC BILBAO-VILLARREAL 1-1 CELTA VIGO-CADIZ 2-0 ESPANYOL-SEVILLA 5-0 VALENCIA-GETAFE 1-1 MALLORCA-REAL MADRID 2-1 Pisculichi, Arango - Ramos. Ítalska úrvalsdeildin: JUVENTUS-LECCE 3-1 Emerson, Kovac, Del Piero - Delvecchio. PALERMO-AC MILAN 0-2 - Inzaghi, Shevchenko. INTER-UDINESE 3-1 Cruz 2, Martins - Iaquinta. ASCOLI-MESSINA 1-0 CAGLIARI-CHIEVO 2-2 EMPOLI-TREVISO 1-1 SIENA-SAMPDORIA 1-0 Hollenski boltinn: AZ ALKMAAR-PSV EINDHOVEN 1-2 Grétar Rafn Steinsson sat á bekknum hjá Alkmaar allan leikinn. Iceland Express-deild karla: KR-ÍR 88-87 Stig KR: Skarphéðinn Ingason 21, Melvin Scott 18, Ljubodrag Bogavac 17, Fannar Ólafsson 12, Brynj- ar Þór Björnsson 12, Níels Dungal 6. Stig ÍR: Theo Dixon 22, Eiríkur Önundarson 19, Ómar Sævarsson 14, Fannar Helgason 12, Ólaf- ur Sigurðsson 6, Ásgeir Bachmann 5, Sveinbjörn Clausen 3, Rob 2. HAUKAR-HAMAR/SELFOSS 74-83 Stig Hauka: Jason Pryor 33, Kristinn Jónasson 20 (15 fráköst), Sævar Haraldsson 10, Bojan Bojovic 5, Marel Guðlaugsson 3, Sigurður Einarsson 3. Stig Hamars/Selfoss: Clifton Cook 36 (12 fráköst), Hallgrímur Brynjólfsson 17, Svavar Pálsson 12 (11 fráköst), Atli Gunnarsson 8, Rúnar Sævarsson 7, Bragi Bjarnason 3. SKALLAGRÍMUR-SNÆFELL 64-79 NJARÐVÍK-HÖTTUR 120-77 FJÖLNIR-GRINDAVÍK 99-98 ÞÓR AK.-KEFLAVÍK 87-93 STAÐAN: UMFN 19 16 3 1663:1351 32 KEFLAVÍK 19 15 4 1719:1577 30 KR 19 13 6 1611:1497 26 SNÆFELL 19 12 7 1610:1526 24 GRINDAVÍK 19 12 7 1839:1632 24 SKALLAGRÍ. 19 12 7 1681:1511 24 ÍR 19 9 10 1611:1650 18 FJÖLNIR 19 8 11 1715:1737 16 HAMAR/SELF. 19 6 13 1491:1693 12 HAUKAR 19 4 15 1561:1690 8 ÞÓR A. 19 4 15 1490:1667 8 ÚRSLIT GÆRDAGSINS KÖRFUBOLTI „Ég er ánægður með stigin tvö, við lögðum mjög gott lið ÍR-inga. Mínir menn þurftu að leggja sig alla fram og sigurinn gat lent báðum megin. Við settum niður mikilvæg víti undir lokin og það telur,“ sagði Herbert Arnar- son, þjálfari KR, eftir að liðið sigr- aði ÍR naumlega 88-87 í úrvals- deild karla í gær. Hann var þokkalega sáttur við sitt lið og sagði jákvæða breytingu á liðinu frá því á fimmtudag. Jafnræði var með liðunum allan tímann, KR hafði átta stiga forskot eftir fyrsta leikhluta en í öðrum voru það ÍR-ingar sem voru betri og höfðu yfir 45-43 í hálfleik. Fyrri hálfleikur var reyndar frek- ar leiðinlegur áhorfs, lítill kraftur í leiknum og deyfð yfir leikmönn- um. Það átti síðan eftir að skána í seinni hálfleik. Fyrir síðasta leikhlutann var ÍR einu stigi yfir en fljótlega náði KR að komast yfir og var með nauma forystu nánast allt til loka. Theo Dixon, stigahæsti leikmað- ur ÍR, stal boltanum þegar stutt var eftir og minnkaði muninn í 87-85, ÍR braut af sér og KR skor- aði aðeins úr öðru vítinu. Þrettán sekúndur voru eftir þegar ÍR fór í sókn og KR með þriggja stiga forskot en af einhverjum ótrúleg- um ástæðum reyndu Breiðhylt- ingar ekki við þriggja stiga skot heldur fór Ásgeir Bachmann í gegn og skoraði tveggja stiga körfu. „Þetta er vægast sagt mjög svekkjandi. Mikill klaufaskapur að taka ekki þriggja stiga skot í lokin, við töluðum um að gera það en svo var leiðinlegur misskiln- ingur. Ef við horfum á jákvæðu punktana þá vorum við að spila talsvert betur en í síðustu tveimur leikjum. Við höfum verið að vinna í varnarleiknum og höldum því áfram,“ sagði Jón Örn Guðmunds- son, þjálfari ÍR. - egm KR-ingar unnu sigur á ÍR með eins stigs mun: Klaufaskapur hjá ÍR HVERT ERT ÞÚ AÐ FARA? KR-ingurinn Fannar Ólafsson reynir hér að stöðva ÍR-inginn Eirik Önundarson. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.