Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 25
ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - A LC 3 16 43 03 /2 00 6 Búðareyri 3 730 Reyðarfjörður Sími 470 7700 www.alcoa.is Framleiðslustarfsmenn Við leitum að góðu fólki í fjölbreytt framleiðslustörf sem felast meðal annars í stjórnun framleiðslu- tækja, framleiðslukerfa og farartækja. Unnið er samkvæmt verkferlum í teymum á mismunandi vinnustöðvum. Framleiðslustarfsmenn munu jafnframt starfa í ýmsum vinnuhópum. Unnið verður á vöktum þegar álframleiðsla hefst. Leiðtogar Við leitum að drífandi einstaklingum með fjölbreytta menntun og reynslu til að leiðbeina starfs- mönnum í framleiðsluteymum, veita þeim hvatningu og sjá til þess þeir hafi nauðsynlega þjálfun og þekkingu. Mikilvægt er að viðkomandi hafi leiðtogahæfileika og mikla færni í mannlegum samskiptum. Rafvirkjar og vélvirkjar Við leitum að fagmenntuðum rafvirkjum og vélvirkjum til að sinna fyrirbyggjandi viðhaldi sem á að tryggja áreiðanleika framleiðslunnar og hámarka um leið nýtingu og endingu tækjabúnaðar. Unnið er í teymum með öðrum starfsmönnum. Almennar kröfur sem gerðar eru til allra starfsmanna: • Færni í mannlegum samskiptum • Vilji til að starfa í teymum með jafningjum • Jákvæðni og virðing fyrir öðrum • Vilji til að leita stöðugra endurbóta • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni Fjölbreytt og spennandi störf hjá Alcoa Fjarðaáli Við tökum vel á móti þér Frekari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug@img.is) og Helgu S. Guðmundsdóttur (helgas@img.is) hjá IMG Mannafli-Liðsauka. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá Alcoa Fjarðaáli. Starfsumhverfi er hannað þannig að öll störf henta jafnt báðum kynjum og stefnt er að góðri aldursdreifingu starfsmanna. Fjarðaál á að endurspegla og efla samfélagið. Allir starfsmenn munu búa á Austurlandi og greiðir fyrirtækið götu þeirra sem þurfa að flytjast búferlum. Í Fjarðabyggð er verið að reisa eitt af fullkomnustu álverum heims og leggja með því grunninn að framtíðarvinnustað á Austurlandi. Starfsmenn Alcoa Fjarðaáls eru nú orðnir 34 og þeim mun fjölga ört á komandi mánuðum. Þegar álframleiðsla hefst á miðju ári 2007 verðum við orðin nærri 400. Við ætlum að búa til góðan vinnustað. Viltu vinna fjölbreytt og spennandi störf í sam- hentu liði? Viltu vinna hjá fyrirtæki sem leggur mikið upp úr þjálfun og fræðslu allra starfsmanna? Viltu fá tækifæri til að vaxa og dafna í starfi? Viltu hafa jafnvægi milli vinnu og einkalífs? Viltu vinna hjá framsæknu, alþjóðlegu fyrirtæki í öruggu starfsumhverfi? Okkur vantar gott fólk í ört stækkandi lið Viðkomandi hefja störf 1. september 2006 eða síðar. Umsóknarfrestur er til og með 19. mars. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu IMG Mannafls-Liðsauka, www.mannafl.is og láta starfsferilskrá fylgja með. Allir umsækjendur þurfa einnig að taka þátt í gildismatskönnun. Ruth Elfarsdóttir og Sigurður Ólafsson nota Legokubba til að líkja eftir framleiðsluferli á námskeiði í Kanada. ATVINNA SUNNUDAGUR 5. mars 2006 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.