Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 65
SUNNUDAGUR 5. mars 2006 Fös. 10. mars. kl. 20 Lau. 18. mars. kl. 20 SÝNINGUM LÝKUR Í MARS! Ef eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson Mán. 6. mars. kl. 09.00 UPPSELT Þri. 7. mars. kl. 09.00 UPPSELT Mið. 8. Mars. kl. 09.00 UPPSELT VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur sun. 5. mars kl. 20 lau. 11. mars kl. 20 sun.12. mars kl. 20 fös. 17. mars kl. 20 sun. 19. mars kl. 20 fös. 24. mars kl. 20 sun. 26. mars kl. 20 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Námsflokkar Hafnarfjarðar Miðstöð símenntunar Autocad / byrjenda- og framhaldsnámskeið 15. mars - 26. apríl. 10 skipti Miðvikud. og fimmtud. Byrjendur: kl. 18.00 - 20.00 Framhald: kl. 20.00 - 22.00 Uppl. í síma: 585-5860 Í kvöld klukkan átta ætla Kamm- ersveit Hafnarfjarðar og Kamm- erkór Hafnarfjarðar að fagna 250 ára afmæli tónskáldsins Wolf- gangs Amadeus Mozart með pompi og prakt í Víðistaðakirkju. Fluttar verða nokkrar kirkjusónötur tón- skáldsins auk Ave Verum Corpus en stóru verkin tvö eru Missa Sol- emnis fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit og Klarinettukonsert- inn. Hallveig Rúnarsdóttir fer með veigamesta hlutverkið í Missa Sol- emnis en hún syngur með þeim Jóhönnu Ósk Valsdóttur, Ólafi Rúnarssyni og Benedikt Ingólfs- syni. Ármann Helgason leikur ein- leik á klarinettuna í klarinettu- konsertinum en yfir hundrað þús- und hlustendur breska ríkisútvarpsins BBC völdu verkið það besta úr smiðju Mozarts. „Hann skrifaði mikið af klarinettu- verkum í seinni tíð,“ segir Ármann. Konsertinn var skrifaður tveim mánuðum fyrir dauða tónskálds- ins og þetta reyndist vera síðasta stóra verkið sem Mozart kláraði. „Í því eru miklur andstæður hvað styrkleika og blæ varðar,“ bætir Ármann við en verkið var upphaf- lega samið fyrir klarinettuleikar- ann Anton Stadler. „Verkið gefur góða mynd af því sem hefði getað orðið,“ útskýrir Ármann en Wolf- gang lést langt fyrir aldur fram árið 1791, þá 35 ára gamall. Seinna á þessu ári kemur Kammersveitin aftur saman í til- efni af Listahátíðinni í Reykjavík. Á þeim tónleikum verða flutt verk tónskáldsins Nino Rota og kemur ítalski stjórnandinn Caro Domen- ico til landsins og stjórnar sveit- inni en Rota er þekktastur fyrir að hafa samið tónlistina í myndum Fellinis. freyrgigja@frettabladid.is Besta verk Mozarts? ÁRMANN HELGASON Leikur einleik í Klarinettukonsertinum eftir Mozart, sem er eitt feg- ursta verk tónskáldsins. FRÉTTABLAÐIÐ / GUNNAR GUNNARSSON ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� ����������������� �������������������������������� ������������� ����������������� ������������� ��������������� ������������������ ������������� ���������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ����������������������������� ��������������� ��������� ������������� �� ������������ ������������������� ���� �������� ���������� ����������������������������������� ��������������������� �������������������� ����������������������� ����������� ����������� ��������������� HVAÐ? HVENÆR? HVAR? MARS 2 3 4 5 6 7 8 Sunnudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Jónas Ingimundarson held- ur píanótónleika í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss í Þorlákshöfn.  17.00 Vormenn Íslands, tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Óskar Pétursson ásamt barit- ónsöngvaranum Ólafi Kjartani Sigurðarsyni halda tónleika í Hveragerðiskirkju. Með þeim leikur Jónas Þórir á píanó.  17.00 Jóhanna Halldórsdóttir altsöngkona, Martin Frewer fiðlu- leikari og Steingrímur Þórhallsson, sem leikur á orgel og sembal, flytja ítalska og þýska tónlist frá frumbarokktímanum á tónleikum í Neskirkju.  20.00 Fiðluleikararnir Hildigunnur Halldórsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Jónína Auður Hilmarsdóttir víóluleikari, Sigurður Halldórsson selló leik- ari og Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari flytja verk eftir Mozart og Sjostakovitsj á tónleik- um Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju.  20.00 Vormenn Íslands, tenórarn- ir Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Óskar Pétursson ásamt barit- ónsöngvaranum Ólafi Kjartani Sigurðarsyni halda tónleika í Selfosskirkju. Með þeim leikur Jónas Þórir á píanó.  21.00 Bandaríska tvíeykið Shahzad Ismaily og Garret Devoe, sem kalla sig Pure Horsehair, halda tónleika á Kaffi Kulture. Kira Kira hitar upp. ■ ■ OPNANIR  14.00 Ilmur Stefánsdóttir opnar myndlistarsýningu í GUK+ á Íslandi og í Danmörku og Þýskalandi. Sýninguna kallar Ilmur SKEMMTILEGT eða FUN.  „Rætur rúntsins” er heiti á sýn- ingu með ljósmyndum hollenska ljósmyndarans Rob Hornstra sem opnuð verður í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands. Myndirnar á sýningunni eru afrakstur af ferðum Robs um Ísland á síðastliðnu ári. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Söngur og sund í menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Í þetta sinn verður Ingibjörg Þorbergs gestur hjá Ingveldi Ýr, sem leiðir samsöng. Gróa Hreinsdóttir leikur með á píanó, en á eftir skella allir sér í sund í Breiðholtslaug. ■ ■ SÝNINGAR  Sýning á verkum Steinunnar Helgadóttur myndlistarmanns hefur verið opnuð á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.