Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 68
Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Frumsýnd 3. mars Sendu SMS skeytið JA PPF á númerið 1900 og þú gætir unnið miða fyrir tvo. Vinningar eru: Bíómiðar fyrir 2, DVD myndir, Tölvuleikir, Varningur tengdur myndinni, Myndavélar og margt fleira Poppprinsessan Britney Spears hefur fest kaup á rándýrri glæsi- villu á eyjunni Hawaii. Britney var í fríi á eyjunni Maui á Hawaii með hinum fimm mánaða syni sínum Sean Preston þegar hún kom auga á húsið. Varð hún sam- stundis ástfangin af því, en þar er m.a. sundlaug og heitur pottur með frábæru útsýni. Britney hefur heimsótt Maui síðastliðinn fjögur ár og átti þar meðal annars rómantískar sam- verustundir með fyrrverandi kær- asta sínum Justin Timberlake. Nýverið leigði hún hús á eyj- unni með eiginmanni sínum Kevin Federline, sem var að taka upp sína fyrstu plötu þegar Britney var stödd þar síðast. „Britney von- ast til að þetta hús verði tilvalið fyrir fjölskylduna,“ sagði kunn- ingi söngkonunnar. ■ Glæsivilla á Hawaii BRITNEY SPEARS Poppprinsessan hefur keypt sér glæsivillu á eyjunni Maui á Hawaii. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Kvenfélag Fríkirkjunnar var stofnað þann 6. mars árið 1906 og fagnar því aldarafmæli á morgun. Í dag verður hátíðarguðsþjónusta í Fríkirkjunni að þessu tilefni og Fríkirkjusöfnuðurinn býður í kirkjukaffi í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. „Þetta kvenfélag er að öllum líkindum elsta kirkju-kvenfélag landsins og hefur gefið Fríkirkj- unni í Reykjavík flest alla hennar dýrustu og mikilvægustu gripi og kirkjumuni,“ segir Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur. „Félagið hefur einnig stutt mörg önnur þjóðþrifamál hér í Reykja- vík og meðal annars lagt heilmikið til byggingar á Landspítalanum, unnið að líknarmálum og lagt bág- stöddum lið. Alveg fram undir miðja síðustu öld tilheyrði um helmingur íbúa Reykjavíkur Frí- kirkjunni þannig að þetta félag var enn meira áberandi í fyrri tíð og hefur lyft Grettistaki á mörg- um sviðum.“ Af þessu tilefni mun kvenfélag- ið gefa Fríkirkjunni einn merkan grip í viðbót. „Um er að ræða eins konar stiku sem fólk getur tendr- að bænaljós á og er það listakonan Steinunn Þórarinsdóttir sem hann- aði þetta listaverk,“ segir Hjörtur Magni. „Einnig munum við taka í notkun nýtt altarisklæði sem helg- að er þessum tímamótum. Það er Messíana Tómasdóttir sem vann klæðið sem er prýtt feminískum myndum. Í dag munu konur taka mjög virkan þátt í guðsþjónust- unni, Ása Björk Ólafsdóttir mun sjá um hana og aðrar konur munu lesa ritningartexta,“ segir Hjört- ur. „Þetta er allt saman vel við hæfi því Fríkirkjan hefur alltaf haft kvenréttindi í hávegi og Frí- kirkjuprestar hafa jafnan talað máli kvenna.“ - bg Aldargamalt kvenfélag HJÖRTUR MAGNI JÓHANNSSON FRÍKIRKJUPRESTUR Í REYKJAVÍK FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Los Angeles aðfaranótt mánudagsins. Stöð 2 mun, samkvæmt venju, senda beint út frá afhendingunni sem hefst klukkan eitt að íslenskum tíma. Þá verður vefmiðillinn vísir.is með „beina“ lýsingu á verðlauna- afhendingunni en þar mun Þórar- inn Þórarinsson, kvikmyndagagn- rýnandi og blaðamaður á Fréttablaðinu, standa vaktina og fjalla um það sem fyrir augu ber í bloggfærslum. Fyrsta færslan birtist væntan- lega fljótlega upp úr eitt eða um leið og fyrstu verðlaunin sem máli skipta, fyrir bestu leikkon- una í aukahlutverki, verða afhent. Bloggfærslurnar birtast svo með reglulegu millibili fram eftir nóttu jafnóðum og til tíðinda dregur. Óskarsblogg á vísi.is PINK PANTHER kl. 4, 6, 8 og 10 NANNY MCPHEE kl. 2, (400 KR.) 4 og 6 ZATHURA m/ísl. tali kl. 2 (400 KR.) B.I. 10 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 8 B.I. 12 ÁRA CONSTANT GARDENER kl. 10.25 B.I. 16 ÁRA CAPOTE kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu PINK PANTHER kl. 1, 3.30, 5.50, 8 og 10.10 CONTANT GARDENER kl. 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 1, 3.30 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 1, 3.30 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 1, 3.30 og 10.10 FRÁ LEIKSTJÓRA CITY OF GOD EFTIR METSÖLUBÓK JOHN LE CARRÉ Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTI LEIKARI Í AÐALHUTVERKI 5 BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUT- VERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÓÞEKKUSTU BÖRN Í HEIMI HAFA FENGIÐ NÝJA BARNFÓSTRU SEM ER EKKI ÖLL ÞAR SEM HÚN ER SÉÐ. „...listaverk, sannkölluð perla“ - DÖJ, kvikmyndir.com BAFTA tilnefningar 10 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA 4 Tilnefningar til GOLDEN GLOBE verðlauna 3 - „..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð og örgrandi kvikmyndagerð.“ L.I.B. - topp5.is „Tregafull ástarsaga tvinnuð hálfgegnsærri spennusögu í stórbrotnu umhverfi andstæðna í Kenya“. - G.E. NFS - VJV -Topp5.is - HJ -MBL - BLAÐIÐ - G.E. NFS MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND -MMJ, Kvikmyndir.com S. S  Ó. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - SV MBL - VJV topp5.is - MMJ Kvikmyndir.com STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Ó.H.T. Rás 2 Ó.H.T. Rás 2 M.M.J. Kvikmyndir.com S.K. DV STEVE MARTIN KEVIN KLINE JEAN RENO BEYONCÉ KNOWLES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.