Fréttablaðið - 05.03.2006, Síða 68

Fréttablaðið - 05.03.2006, Síða 68
Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Frumsýnd 3. mars Sendu SMS skeytið JA PPF á númerið 1900 og þú gætir unnið miða fyrir tvo. Vinningar eru: Bíómiðar fyrir 2, DVD myndir, Tölvuleikir, Varningur tengdur myndinni, Myndavélar og margt fleira Poppprinsessan Britney Spears hefur fest kaup á rándýrri glæsi- villu á eyjunni Hawaii. Britney var í fríi á eyjunni Maui á Hawaii með hinum fimm mánaða syni sínum Sean Preston þegar hún kom auga á húsið. Varð hún sam- stundis ástfangin af því, en þar er m.a. sundlaug og heitur pottur með frábæru útsýni. Britney hefur heimsótt Maui síðastliðinn fjögur ár og átti þar meðal annars rómantískar sam- verustundir með fyrrverandi kær- asta sínum Justin Timberlake. Nýverið leigði hún hús á eyj- unni með eiginmanni sínum Kevin Federline, sem var að taka upp sína fyrstu plötu þegar Britney var stödd þar síðast. „Britney von- ast til að þetta hús verði tilvalið fyrir fjölskylduna,“ sagði kunn- ingi söngkonunnar. ■ Glæsivilla á Hawaii BRITNEY SPEARS Poppprinsessan hefur keypt sér glæsivillu á eyjunni Maui á Hawaii. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Kvenfélag Fríkirkjunnar var stofnað þann 6. mars árið 1906 og fagnar því aldarafmæli á morgun. Í dag verður hátíðarguðsþjónusta í Fríkirkjunni að þessu tilefni og Fríkirkjusöfnuðurinn býður í kirkjukaffi í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. „Þetta kvenfélag er að öllum líkindum elsta kirkju-kvenfélag landsins og hefur gefið Fríkirkj- unni í Reykjavík flest alla hennar dýrustu og mikilvægustu gripi og kirkjumuni,“ segir Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur. „Félagið hefur einnig stutt mörg önnur þjóðþrifamál hér í Reykja- vík og meðal annars lagt heilmikið til byggingar á Landspítalanum, unnið að líknarmálum og lagt bág- stöddum lið. Alveg fram undir miðja síðustu öld tilheyrði um helmingur íbúa Reykjavíkur Frí- kirkjunni þannig að þetta félag var enn meira áberandi í fyrri tíð og hefur lyft Grettistaki á mörg- um sviðum.“ Af þessu tilefni mun kvenfélag- ið gefa Fríkirkjunni einn merkan grip í viðbót. „Um er að ræða eins konar stiku sem fólk getur tendr- að bænaljós á og er það listakonan Steinunn Þórarinsdóttir sem hann- aði þetta listaverk,“ segir Hjörtur Magni. „Einnig munum við taka í notkun nýtt altarisklæði sem helg- að er þessum tímamótum. Það er Messíana Tómasdóttir sem vann klæðið sem er prýtt feminískum myndum. Í dag munu konur taka mjög virkan þátt í guðsþjónust- unni, Ása Björk Ólafsdóttir mun sjá um hana og aðrar konur munu lesa ritningartexta,“ segir Hjört- ur. „Þetta er allt saman vel við hæfi því Fríkirkjan hefur alltaf haft kvenréttindi í hávegi og Frí- kirkjuprestar hafa jafnan talað máli kvenna.“ - bg Aldargamalt kvenfélag HJÖRTUR MAGNI JÓHANNSSON FRÍKIRKJUPRESTUR Í REYKJAVÍK FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Los Angeles aðfaranótt mánudagsins. Stöð 2 mun, samkvæmt venju, senda beint út frá afhendingunni sem hefst klukkan eitt að íslenskum tíma. Þá verður vefmiðillinn vísir.is með „beina“ lýsingu á verðlauna- afhendingunni en þar mun Þórar- inn Þórarinsson, kvikmyndagagn- rýnandi og blaðamaður á Fréttablaðinu, standa vaktina og fjalla um það sem fyrir augu ber í bloggfærslum. Fyrsta færslan birtist væntan- lega fljótlega upp úr eitt eða um leið og fyrstu verðlaunin sem máli skipta, fyrir bestu leikkon- una í aukahlutverki, verða afhent. Bloggfærslurnar birtast svo með reglulegu millibili fram eftir nóttu jafnóðum og til tíðinda dregur. Óskarsblogg á vísi.is PINK PANTHER kl. 4, 6, 8 og 10 NANNY MCPHEE kl. 2, (400 KR.) 4 og 6 ZATHURA m/ísl. tali kl. 2 (400 KR.) B.I. 10 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 8 B.I. 12 ÁRA CONSTANT GARDENER kl. 10.25 B.I. 16 ÁRA CAPOTE kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu PINK PANTHER kl. 1, 3.30, 5.50, 8 og 10.10 CONTANT GARDENER kl. 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 1, 3.30 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 1, 3.30 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 1, 3.30 og 10.10 FRÁ LEIKSTJÓRA CITY OF GOD EFTIR METSÖLUBÓK JOHN LE CARRÉ Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTI LEIKARI Í AÐALHUTVERKI 5 BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUT- VERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÓÞEKKUSTU BÖRN Í HEIMI HAFA FENGIÐ NÝJA BARNFÓSTRU SEM ER EKKI ÖLL ÞAR SEM HÚN ER SÉÐ. „...listaverk, sannkölluð perla“ - DÖJ, kvikmyndir.com BAFTA tilnefningar 10 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA 4 Tilnefningar til GOLDEN GLOBE verðlauna 3 - „..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð og örgrandi kvikmyndagerð.“ L.I.B. - topp5.is „Tregafull ástarsaga tvinnuð hálfgegnsærri spennusögu í stórbrotnu umhverfi andstæðna í Kenya“. - G.E. NFS - VJV -Topp5.is - HJ -MBL - BLAÐIÐ - G.E. NFS MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND -MMJ, Kvikmyndir.com S. S  Ó. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - SV MBL - VJV topp5.is - MMJ Kvikmyndir.com STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Ó.H.T. Rás 2 Ó.H.T. Rás 2 M.M.J. Kvikmyndir.com S.K. DV STEVE MARTIN KEVIN KLINE JEAN RENO BEYONCÉ KNOWLES

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.