Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 64
 5. mars 2006 SUNNUDAGUR28 Ál er vissulega fallegt. Það er eitt- hvað afar nútíma- legt og flott við glimtið í áli, svona eins og út úr sixtís geimferðamynd þegar framtíð okkar allra lá í hvítum samfestingum, lakk- stígvélum og fljúgandi furðuhlut- um. Reyndar virðast geimverur í bíómyndum alltaf ferðast um í ál- lituðum geimskipum, og koma svo gjarnan við niðri á jörðinni sem ál- litaðir þrífætlingar, sem eru svakalega vondir og éta mann- eskjur og spúa þeim út aftur sem áburði. Eftir að hafa horft á glottið á aðstoðarforstjóra Alcoa á mið- vikudag þegar hann steig frá samningaborðinu með okkar ágæta álráðherra fannst mér að Íslendingar væru að láta ginna sig af innrásarher frá fjarlægri álplánetu í líki kanadískra jakka- lakka. „Ég held að þetta verði mjög gott fyrir Ísland,“ segir Bernt Reitan og brosir hringinn. Og Húsvíkingar fagna. Þetta er alveg meiriháttar. Nú getum við boðið 1300 útlendingum vinnu við að byggja álver á Norðurlandi. Talandi um útlendinga, þá er spurning hvort að ríkisstjórnin hefur kynnt sér nýjustu tölur ferðamálaráðs um hvers vegna útlenskir túrhestar heimsækja okkar ágæta land. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra, um 65 prósent, þrátt fyrir allan hipp og kúl status Reykjavíkurborgar, kemur til Íslands til þess að – jú, viti menn – skoða náttúruna. Og hvernig lýstu gestir Íslandi best? Yfir- gnæfandi meirihluti kaus að svara „Hrein og ómenguð náttúra“ og „Einstakt náttúruævintýri.“ Ferða- málaiðnaðurinn er grein sem er stöðugt í vexti, en allir vita að álver hafa takmarkaðan líftíma. Er spennandi að hafa álþrífætling- ana gínandi yfir ferðamönnunum sem eru að missa sig yfir ómeng- aðri náttúru landsins? Ég er farin að halda að álið sé farið að smjúga einum of inn í heilabú landsmanna, ef til vill vegna of tíðra grillveislna um hásumur. Er hætt að nota álpappír til að halda ómengaðri framtíðarsýn. STUÐ MILLI STRIÐA Bacofoil bandítarnir snúa aftur ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON ER HÆTT AÐ NOTA ÁLPAPPÍR ��������� ������������������ ����������� ��������� ������� ������� ������� ������� ��� ��� ����������� ��� ������������ ����������� ��� ������������ ���������� ����� ���������� ����� ������������������ ����������� ����������� ������� ������������������ ����������� ����������� ������� ������������������ ������������� ������������� ������������� ���������������� ������� ������� �������� ���������������� ����������������� ������� ������� ������� ������� ���
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.