Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 33
Umhverfisstofnun Landvarsla 2006 Umhverfisstofnun auglýsir eftir starfsfólki til landvörslu og verkamannastarfa sumarið 2006. Umsækjendur um landvörslu þurfa að vera eldri en 20 ára og þeir sem lokið hafa landvarðanámskeiði ganga fyrir um störf í landvörslu. Mikilvægt er að umsækjen- dur hafi áhuga á umhverfismálum og gaman af umgengni við fólk. Landverðir starfa m.a. við fræðslu, móttöku og þjónustu gesta á náttúruverndarsvæðum, eftirlit og viðhald merkinga, stíga og annarra eigna. Starfið er fullt starf en tímabundið. Starfstími er breyti- legur eftir því hvar er unnið, þeir fyrstu hefja störf í maí og sumstaðar lýkur landvörslu ekki fyrr en í september. Nánari upplýsingar um starfstöðvar og starfstímabil verða birt á heimaíðu stofnunarinnar um miðjan mars. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum ríkisins og Starfsgreinasambandsins. Umsóknareyðiblöð er hægt að nálgast á heimasíðu Umhverfisstofnunar og í móttöku hennar að Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Umsókn skal skila til stofnunarinnar að Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík fyrir 24. mars 2005. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Umhverfisstofnunar, www.ust.is, eða í síma 591-2000. Umhverfisstofnun Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík Umhverfisstofnun heyrir undir umhverfisráðuneytið og starfar skv. lögum nr. 90/2002. Stofnunin hefur m.a. það hlutverk að framfyl- gja lögum um náttúruvernd, hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, um matvæli, eiturefni og hættuleg efni. Starfsmenn eru um 80 og starfa á 6 sviðum og rannsóknastofu á 7 starfstöðum í dreifbýli og þéttbýli. Við ráðningar í störf við Umhverfisstofnun er tekið mið af jafnræðisstefnu stofnunarinnar. Dagræsting og létt umsjón Háskóli Íslands leitar að 3 – 5 starfsmönnum til að annast dagræstingu og létta umsjón húsa á háskólalóðinni. Í störfunum felast dagleg þrif m.a. á kennslu- stofum, kaffistofum og salernum, umsjón með pappír og sápum á salernum og rannsókna- stofum auk annarra verka sem umsjónarmenn fela starfsmanni. Reynsla af ræstingum er æskileg og þjónustu- lund og lipurð í mannlegum samskiptum nauð- synleg. Vinnutími er samkvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Skúli S. Júlíusson, rekstrarstjóri, í síma 525 4235, netfang: ssj@hi.is Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á slóðinni http://www.hi.is/page/storf/ og á starfsmanna- sviði Háskólans, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Þangað má einnig senda um- sóknir með upplýsingum um reynslu, fyrri störf nafn, heimilisfang og símanúmer umsækjanda. Hjólbarðaverkstæði HEKLU er staðsett í Klettagörðum 8-10 og sinnir aðallega vörubílum og vinnuvélum. Verkstæðið er opið á virkum dögum frá kl. 8-18. Verkstjóri Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði Við leitum að hraustum og drífandi verkstjóra til að: Sinna daglegum rekstri og verkstýringu á verkstæðinu. Sinna bókun tímapantana og daglegu uppgjöri. Sjá um öll samskipti við viðskiptavini verkstæðisins. Hjólbarðaverkstæði HEKLA er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bílum og vélum. Markmið félagsins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar. Hjólbarðadeild HEKLU selur og þjónustar heimsþekkt vörumerki eins og Goodyear, Dunlop, Falken og Sava. Vinsamlega sendið umsóknir og ferilskrá fyrir 10. mars 2006 til Valdísar Arnórsdóttur, starfsmannastjóra á netfangið va@hekla.is eða í gegnum heimasíðu okkar, www.hekla.is Starfið felst í almennri hjólbarðaþjónustu á verkstæðinu. Reynsla af svipuðum störfum er kostur. Aðeins umsækjendur með reynslu af störfum á hjólbarðaverkstæði koma til greina. SPRON óskar eftir að ráða traust fólk til starfa á miðsvæði útibúa SPRON. Gjaldkerafulltrúi Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Reynsla af bankastörfum • Stjórnunar- og skipulagshæfileikar • Frumkvæði og góð mannleg samskipti • Áhugi á sölu- og markaðsmálum Gjaldkeri Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Reynsla af bankastörfum æskileg • Frumkvæði og góð mannleg samskipti • Áhugi á sölu- og markaðsmálum Laun eru samkvæmt kjarasamningum SÍB og bankanna. Nánari upplýsingar veita Lárus Sigurðsson, útibússtjóri miðsvæðis útibúa SPRON, Inga Þórisdóttir, þjónustustjóri einstaklingsviðskipta í Ármúla, eða starfsmannaþjónusta SPRON í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar á netfangið starfsmannathjonusta@spron.is eða til starfsmannaþjónustu SPRON, Ármúla 13a, fyrir 17. mars næstkomandi. SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúr- skarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og samskiptum bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum er áhersla lögð á traust, frumkvæði og árangur. www.spron.is H im in n o g h af / S ÍA Traust fólk ATVINNA SUNNUDAGUR 5. mars 2006 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.