Fréttablaðið - 22.03.2006, Page 39

Fréttablaðið - 22.03.2006, Page 39
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2006 UNDIRBÝR SMÍÐI ÖRFLÖGU Lárus Hjartarson, starfsmaður Nimblegen Systems á Íslandi, einbeittur við störf sín. er í hvað hröðustum vexti. Við erum að taka forystuna í sumum af þeim nýju mörkuðum sem eru að opnast. Við sjáum fyrir okkur að enn fleiri markaðir opn- ist á næstu fimm til tíu árum og hyggjumst leiða þá þróun,” segir Rose að lokum og undir það taka þau Sigríður og Snyder heils hugar. Allt sem þú vildir vita um skuldara þína en þorðir ekki að spyrja Áhættustýring Suðurlandsbraut 20 108 ReykjavíkSími 553 - 6300 www.mfi.is Það er alltaf gaman að semja við nýjan viðskiptavin en þó má ekki gleyma að huga að greiðslusögu hans. Með Midt Factoring getur þú haft stjórn á óvissunni sem oft fylgir viðskiptum. Midt Factoring hefur yfir að ráða miklum og nákvæmum fjárhagsupplýsingum um skuldara hér heima og erlendis í gegnum alþjóðlegan viðskiptagagnagrunn. Þú getur því nálgast skuldasögu og greiðslugetu viðskiptavina þinna strax í gegnum okkur áður en stórir samningar eru gerðir. Þess vegna verður fyrirtækið þitt ávallt skrefi á undan. Ef svo fer að krafa tapast þá bætir greiðslutryggingin 90% af andvirði kröfunnar. Kynntu þér forvarnir í lánsviðskiptum á www.mfi.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.