Fréttablaðið - 22.03.2006, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 22.03.2006, Qupperneq 55
MIÐVIKUDAGUR 22. mars 2006 Við blásum á kerti fyrir hvert ár sem við höfum verið hér í Kópavogi. Þessi tími hefur einkennst af ljúfri sambúð og ánægjulegum samskiptum við viðskiptavini okkar og Kópavogsbúa alla. Við hlökkum til næstu 50 ára! Starfsfólk SPK FRÉTTIR AF FÓLKI Söngkonan Kelly Osbourne hefur misst 15 kíló að undanförnu með því að hætta að borða súkkulaðikex. Í staðinn er hún farin að sækja danstíma. „Það var aldrei einn kexpakki í búningsher- bergi hennar heldur heil taska með kexi,“ sagði hárstílistinn hennar. „Enginn mátti snerta kexið.“ Kelly ákvað að fara í megrun eftir að fjölmiðlar voru farnir að stimpla hana sem fitubollu. Leikkonan Sharon Stone segir að draumaprinsinn hennar myndi ganga í lúðalegum nærbuxum og sitja á fremsta bekk í skólaleikritinu. „Gaurar sem halda að þeir séu svalir eru það ekki í mínum huga,“ sagði Stone. Hún bætti því að hún hefði verið óviss hvort hún ætti að koma nakin fram í Basic Instinct 2 en ákvað á endanum að láta slag standa. Söngvarinn Michael Stipe úr R.E.M., Moby og leikkonan Susan Sarandon voru á meðal þeirra sem komu fram á samkomu í New York í tilefni þess að þrjú ár eru liðin síðan Íraksstríðið hófst. Allur ágóði af sam- komunni rennur til samtaka sem berjast gegn stríðinu. Hin brjóstgóða Pamela Anderson hefur keypt sér penthouse-lúxus- íbúð í háhýsi í Las Vegas sem enn er verið að byggja. Talið er að íbúðin hafi kostað um 140 milljónir króna. Á meðal þeirra sem hafa einnig keypt sér íbúð í háhýsinu eru leikararnir Tobey Maguire og Leonardo DiCaprio.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.