Fréttablaðið - 09.04.2006, Síða 35

Fréttablaðið - 09.04.2006, Síða 35
Leitum að forstöðuþroskaþjálfa /forstöðumanni í Kópavog Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða tímabundið forstöðuþroska- þjálfa/forstöðumann á heimili fólks með fötlun að Marbakkabraut í Kópavogi. Leitað er eftir þroskaþjálfa sem hefur góða samstarfs- og skipulagshæfileika, jákvæðni og drifkraft. Einnig kemur til greina að ráða einstakling með menntun á sviði félagsvísinda. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Þ.Í eða S.F.R. Umsóknarfrestur er til 23.04.2006. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525-0900 á skrifstofutíma. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði og á heimasíðu Svæðisskrifstofu www.smfr.is Sjúkrahúsið Vogur Sjúkraliðar Vegna forfalla er laus staða sjúkraliða við Sjúkrahúsið Vog. Stórhöfða 45. Á Sjúkrahúsinu Vogi er starfrækt afeitrun og meðferð áfen vímefnasjúklinga. Góð vinnuaðstaða, gott umhverfi. Frekar upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir hjúkrunarforstjó staðnum, sími 824 7615, netfang thora@saa.is VIÐSKIPTAFULLTRÚI Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu viðskiptafull- trúa lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 21. apríl 2006. Frekari upplýsingar er að finna á heima- síðu sendiráðsins: http//iceland.usembassy.gov. SMIÐIR Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar eftir mönnum vönum mótauppslætti. Mikil mælingavinna framundan. Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 693-7310. Hjá okkur er virkt starfsmannafélag og góður aðbúnaður. Við leitum eftir fólki á öllum aldri. Gagnheiði 28 IS-800 Selfoss Iceland Sími +354 480 1700 Fax +354 480 1701 JÁVERK ehf. er 14 ára öflugt, metnaðarfullt og vaxandi verktakafyrirtæki. Starfsmenn eru um 80 í dag og verkefnastaða fyrirtækisins er traust næstu árin. Áætluð velta ársins 2006 er 2,6 milljarðar. Fyrirtækið er með starfsstöðvar og verkefni bæði á Suðurlandi og á höfuðborgar- svæðinu. Helstu verkefni fyrirtækisins framundan eru: Egilshöll bíó og keilusalir Hótel Borg – endurbætur Verksmiðjuhús fyrir Frónkex á Tunguhálsi Sjúkrahús á Selfossi viðbygging Sundlaug og íþróttahús á Borg í Grímsnesi Leikskóli við Erlurima á Selfossi Auk þessara verkefna eru nokkur eigin verkefni á undirbúningsstigi. Starfsmannastefna fyrirtækisins gerir ráð fyrir að aðbúnaður og starfsumhverfi sé með því besta sem þekkist. Starfsandi er góður og starfsmannafélagið er mjög virkt og stendur fyrir margskonar skemmtunum og ferðalögum. STARFSFÓLK ÓSKAST Byggingastjóri / verkstjóri Óskum eftir að ráða til framtíðarstarfa reyndan verkstjóra / byggingastjóra yfir framkvæmd- um á vegum fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu. Helstu verkefni: Stjórnun starfsmanna og undirverktaka og skipulag á vinnustað. Samskipti við verkkaupa og undirverktaka. Eftirlit með verkáætlun. Innkaup í samráði við verkefnastjóra. Góð laun í boði fyrir reynda og öfluga stjórnendur. Allar nánari upplýsingar veita Gylfi í síma 860 1707 (gylfi@javerk.is) og Guðmundur í síma 860 1730 (gbg@javerk.is). C M Y CM MY CY CMY K AtvinnaByggingastjori_16x20cm.aiPage 1 4/7/06 10:52:43 AM Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Starfsmannasvið Barónsstíg 47, 101 Reykjavík www.heilsugaeslan.is Laus störf hjá Heilsugæslu höfuborgarsvæðisins Innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eru heilsugæslustöðvarnar í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi, alls 15 heilsugæslustöðvar, auk Heilsuverndarstöðvarinnar og Miðstöðvar heimahjúkrunar í Reykjavík. Starfsmenn stofnunarinnar eru alls um 600. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa við Miðstöð heimahjúkrunar sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Miðstöð heimahjúkrunar sinnir sólarhringsþjónustu, svo um er að ræða morgun-, kvöld- og næturvaktir. Samkomulag getur verið um vinnufyrirkomu- lag sem og starfshlutfall. Einnig er verið að leita eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum eingöngu til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar við Miðstöð heimahjúkrunar Miðstöð heimahjúkrunar er til húsa að Álfabakka 16 í Reykjavík. Miðstöðin sér um dag-, kvöld-, helgar og næturþjónustu fyrir íbúa Reykjavíkur og Seltjarnarness sem þarfnast heimahjúkrunar. Starf hjúkrunarfræðings og sjúkraliða hjá Miðstöð heimahjúkrunar krefst sjálfstæðra vinnubragða og þarf umsækjandi að búa yfir góðri reynslu og hæfileikum til að geta unnið sjálfstætt. Bíll til afnota á vinnutíma. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir: Þórdís Magnúsdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar heimahjúkrunar, í síma 513-1300, netfang: thordis.magnusdottir@hhjuk.hr.is Umsóknum skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti af prófskírteinum og leyfisbréfum. Umsóknir sendist til starfsmannasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, fyrir 23. apríl n.k. Reykjavík, 9. apríl 2006. ATVINNA SUNNUDAGUR 9. apríl 2006 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.