Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2006, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 09.04.2006, Qupperneq 90
 9. apríl 2006 SUNNUDAGUR SJÁVARKJALLARINN ÓSKAR SÍNU FÓLKI TIL HAMINGJU MEÐ ÁRANGURINN Á SÝNINGUNNI MATUR 2006. 2006 MATREIÐSLUMAÐUR ÁRSINS STEINN ÓSKAR SIGURÐSSON MATREIÐSLUNEMAR ÁRSINS GUÐLAUGUR P. FRÍMANNSSON GÚSTAF AXEL GUNNLAUGSSON 2005 MATREIÐSLUNEMI ÁRSINS PÉTUR ÖRN SIGFÚSSON GRAND MARNIER TROPHY VALTÝR BERGMANN, SILFURVERÐLAUN 2004 MATREIÐSLUMAÐUR ÁRSINS LÁRUS GUNNAR JÓNSSON CONDÉ NAST HOT TABLE EINN AF 66 BESTU NÝJU VEITINGASTÖÐUM HEIMS sjávarkjallarinn aðalstræti 2 sími 511 1212 www.sjavarkjallarinn.is HANDBOLTI Íslenska kvennalands- liðið í handknattleik hafnaði í neðsta sætinu á alþjóðlega æfinga- mótinu í Tékklandi en það tapaði fyrir Úkraínu 25-26 í síðasta leik sínum í gær. Hrafnhildur Skúladóttir var markahæst í íslenska liðinu með tíu mörk en þar af komu sjö úr vítaköstum. Drífa Skúladóttir og Sólveig Lára Kjærnested gerðu báðar þrjú mörk og komu þar á eftir. Íslenska liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu; fyrir Sló- vökum, Hollendingum og Tyrkj- um og svo gegn Tékklandi í leikn- um um næstneðsta sætið í gær. Þetta mót var fyrsti liðurinn í undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir tvo leiki gegn Makedóníu um sæti á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð í desember. - egm Kvennalandsliðið tapaði öllum leikjum sínum: Ísland í neðsta sæti TÍU MÖRK Hrafnildur Skúladóttir var marka- hæst í íslenska liðinu. FÓTBOLTI Tottenham er nú fimm stigum á undan hinu sjóðaheita liði Arsenal sem reyndar á tvo leiki til góða. Martin Jol, stjóri Spurs, var himinlifandi með sigur- inn í gær og trúir því varla að hans lið sé ofar en Arsenal á töflunni. „Vinr mínir frá Ítalíu hafa verið hjá mér og þeir eru heillaðir af Arsenal. Ég spurði hvort þeir trúðu því að mitt lið væri búið að vera ofar en Arsenal á töflunni meirihluta tímabilsins,“ sagði Jol. „Enski boltinn er í háum gæða- flokki og þeir eru sammála því. Arsenal er í fimmta sæti deildar- innar en er búið að klára Real Madrid og Juventus í Meistara- deildinni. Það væri magnað afrek ef okkur tækist að komast í Meist- aradeildina.“ Leikur Fulham og Sunderland stóð aðeins yfir í tuttugu mínútur en þá blés Mike Riley dómari leik- inn af vegna lygilegrar snjókomu sem hafði gert völlinn stórhættu- legan og því ekki lengur hættandi á að spila en Fulham var 1-0 yfir. Hermann Hreiðarsson var fyrirliði hjá Charlton, sem gerði markalaust jafntefli við Everton. Einnig var jafnt hjá Portsmouth og Blackburn, 2-2, sem og hjá Wigan og Birmingham, 1-1. Stórleikur umferðarinnar fer síðan fram í dag þegar Man. Unit- ed og Arsenal mætast í uppgjöri heitustu liða deildarinnar. - hbg Mikilvægur sigur hjá Tottenham Tottenham heldur velli í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið vann baráttusigur gegn Manchester City í gær, 2-1. ÁTÖK Sylvain Distin, varnarmaður Manchester City, hefur hér betur í baráttunni við Jermain Defoe, framherja Tottenham. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP FIMLEIKAR Hin magnaða fimleika- kona úr Gerplu, Sif Pálsdóttur, gerði sér lítið fyrir í gær og vann Norðurlandameistaratitilinn í samanlögðu en mótið fór fram í íþróttahúsi Gerplu. Árangur Sifj- ar er stórglæsilegur en hún er fyrsta íslenska konan sem hamp- ar þessum titli. Það verður spennandi að fylgjast með Sif í dag er keppt verður til úrslita á einstökum áhöldum. NM í áhaldafimleikum hófst á Íslandi í gær: Sif Norðurlandameistari í samanlögðu TIGNARLEG Sif Pálsdóttir fór hreint á kostum í æfingum sínum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.