Fréttablaðið - 10.04.2006, Page 43

Fréttablaðið - 10.04.2006, Page 43
MÁNUDAGUR 10. apríl 2006 23 Helgi Bjarnason helgi@draumahus.is viðskiptafr. MBA Ólafur Jóhannsson olafur@draumahus.is rekstrarfræðingur Hjalti Pálmason hdl., hjalti@draumahus.is löggiltur fasteignasali Sigurður J. Sigurðsson sigurdur@draumahus.is löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen thorarinn@draumahus.is sölumaður Eðvarð Matthíasson edvard@draumahus.is sölustjóri Kristín S. Sigurðardóttir kristin@draumahus.is ritari/skjalagerð Sigurður Samúelsson sigurdursam@draumahus.is sölumaður Akurhvarf - 203 Kóp 31.800.000 4ra herb. íbúð sem afh. í apríl 2006 fullfrág. án gólfefna með vönduðum innrétt. og flísalögðu baðherb. Þv.hús innan íbúðar. Stæði í bílageymslu. Arnarheiði - 810 Hve 21.900.000. Virkilega fallegt 5 herb. 116,4 fm end- araðhús í afar góðu ástandi. Stór garð- ur og hellulögð verönd. Húsið var með innb. bílskúr sem hefur verið breytt í herb., en auðvelt að breyta aftur. Brekkubær - 110 Rvk 47.800.000 Fallegt endaraðhús á 3 hæðum 288 fm 10 herbergja með séríbúð í kjallara og 22,9 fm bílskúr. Fallegur garður og stæði við hliðina á eigninni. Esjugrund - 116 Rvk 49.000.000 358,8 fm endaraðhús á 2 hæðum og risi, þar af er bílsk. tvöf. 56 fm Þetta er steinsteypt hús á stórri lóð á fallegum stað við enda botnlanga. STÓR EIGN.. Álfhólsvegur - 200 Kóp 36.500.000 175,5 fm hæð í tvíbýli á 1. hæð þ.a. er bílskúr 34,1 fm, herb. í kjallara 24,1 fm, geymsla 6,3 fm og íbúð á hæð 111 fm Samtals 175,5 fm. Dynsalir - 201 Kóp 32.900.000 Falleg 129,2 fm 4ra herbergja endaí- búð á 2. hæð með suðursvölum og sérinngangi í litlu fjölbýli. Sérlega góð staðsetning með tilliti til verslana, skóla, leikskóla og sundlaugar. Framnesvegur - 101 Rvk Tilboð óskast Afar fallegt 106,8 fm raðhús á 2 hæð- um og kjallara. Eignin er að mestuleiti endurn. að innan sem utan. Þak, rafm., pípulagnir o.fl. hefur verið endurnýjað. Rituhöfði - 270 Mos 45.000.000 189,0 fm 6 herbergja parhús á einni hæð þ.a. innbyggður 33,3 fm bílskúr. Glæsileg fasteign með sérsmíðuðum innréttingum úr mahoní. Loft eru upp- lyft með halógenlýsingu Flétturimi - 112 Rvk 27.900.000 Falleg 4ra herb. íbúð með sérinng. og bílskúr á mjög góðum stað. Íbúðin er alls 131,6 fm og þar af er geymslan 4,3 fm og bílskúrinn 23,7 fm. Huldubraut - 200 Kóp 55.000.000 Virkilega falleg 296,9 fm 9 herbergja íbúð á 2 hæðum í tvíbýli þ.a. bílskúr sem er 31,9 fm Daltún - 200 Kóp 54.000.000 Fallegt 263,8 fm einbýlishús á mjög góðum stað í Kópavoginum. Húsið er á 3 hæðum. 4 svefnherbergi og 2 stof- ur + íbúðarherbergi. Klapparhlíð - 270 Mos 41.900.000 171,7 fm endaraðhús þ.a. innbyggður 22,5 fm bílskúr. Húsið steypt með var- anlegri málmklæðningu, glæsilegum timburpalli og hellulagðri verönd með lýsingu. Góð staðsetning. Ljósheimar - 104 Rvk 21.000.000 103,5 fm 4ra herbergja endaíbúð með miklu útsýni á 5. hæð.. Svalir eru úr stofu og hjónaherbergi sem snúa í vestur. Stutt í alla þjónustu. Njálsgata - 101 Rvk 18.900.000 Falleg 4ra herb., 86 fm íbúð á 1. hæð í miðbæ. Íbúð á hæð er 62 fm með stofu og 2. herbergju, geymsla í kjallara er 7,9 fm og herb. til útleigu er 15,9 fm. Lágholt - 270 Mos 34.800.000 165 fm, 4 herb. einbýlishús á einni hæð með aukaherbergi í bílskúr. Bílskúrinn er 45 fm og 120 íbúðin fm samtals 165 fm Þetta er Steniklætt steypt hús. Njálsgerði - 860 Hvo 23.700.000 192,4 fm 6 herb. Steni klætt einbýli á einni hæð, þ.a. er bílsk. 45,8 fm. Hús- inu hefur verið vel viðhaldið. Hvols- völlur er fallegur staður þaðan sem stutt er í golfvelli og aðra útiveru. Norðurás - 110 Rvk 28.400.000 Falleg og vönduð 4 ra. herbergja 147,2 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt bílskúr. Aðalhæðin er 94,1 fm en ris- hæð 27 fm Bílskúr er 26,1 fm. Rauðás - 110 Rvk 23.900.000 Góð 3ja - 4ra herb. 106 fm íbúð á tveimur hæðum í fallegu fjölbýli. Gott útsýni. Þvottahús er innan íbúðar. Víðihvammur -200 Kóp 40.900.000 Mjög fallegt 178,5 fm einbýlishús á glæsilegum stað í suðurhlíðum Kópa- vogs - Eign í mjög góðu ásigkomulagi. Fornistekkur - 109 Rvk 45.000.000 188,6 fm 6herb. einbýli einni hæð á góðum stað. Falleg lóð, næg bílastæði. Góð eign. Reynihvammur - 200 Kóp 31.500.000 Góð 4ra herb., 146,9 fm neðri sérhæð þar af 28,9 fm geymsla sem í dag er innrétt sem stúdíóíbúð til útleigu. Húsið er tvíbýli og er íb. með sérinng. Veghús - 112 Rvk 27.000.000 150,6 fm 5 herbergja eign þ.a. 30 fm bílskúr á 2. hæð með vestursvölum og stórum gluggum í stofu. Mjög góð staðsetning. Hjallavegur - 104 Rvk 25.500.000 Afar falleg 93,7 fm 5 herb. sérhæð og ris á frábærum stað. Eign er mikið endurn. og rishæð er nýlega byggð. 4ra til 7 herbergja Rað- og parhús Einbýli Draumaeignir Háteigsvegur - 105 Rvk 69.800.000 Ein af glæsilegri efri sérhæðum í Reykjavík er kominn í sölu. Efri sérhæð og ris 264,2 fm (þ.a 30,3 fm bílskúr) 7 herbergi og 4 stofur eru í eigninni. Eignin hefur verið algjörlega endurnýjuð að innan og húsið var steinað að utan fyrir 2 árum með ljósum steinsalla. Glæsilegar innréttingar í eldhúsi og með coriean borðplötum, vönduð tæki sem fylgja. Ljós er öll með fjar- stýringu. Afar vönduð gólfefni á eigninni, gegnheil eik og ullarteppi. 2 bað- herbergi, á hæðinni og í risi. Þetta er einstök eign. Fljótasel - 109 Rvk Langabrekka - 200 Kóp Verðtilboð Virkilega fallegt 153,9 fm 4ra herbergja einbýlishús þ.a. 38,5 fm bílskúr á frábærum stað í Kópavogi. Hringbraut - 107 Rvk 18.900.000 Frábær staðsetning í Vesturbæ Reykjavíkur - mjög góð 3ja herbergja, 68 fm íbúð (þar af 5,3 fm geymsla) auk stæðis í bílageymslu. Eignin er í lyftuhúsi með svölum í suður og er á 4. og 5. hæð. MJÖG GÓÐ EIGN Á TOPPSTAÐ Í VESTURBÆ REYKJAVÍKUR 44.900.000 Fallegt endaraðhús með aukaíbúð - 1. og 2. hæð eru samtals 147,9 fm + bíl- skúr sem er 27,5 fm Íbúð í kjallara er svo 91,2 fm, með sérinngangi. Sam- tals er öll eignin 266,6 fm - Húsið er með 2 stofum og 2 herbergjum og íbúð í kjallara með 1 herbergi og stórri stofu. Hæðir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.