Fréttablaðið - 10.04.2006, Side 57

Fréttablaðið - 10.04.2006, Side 57
MÁNUDAGUR 10. apríl 2006 37 Lýsing: Gengið er inn í íbúðina um sameiginlegan inngang. Gangur í íbúð með fataslá, hengi, hillum, geymslu og geymsluskáp. Svefnherbergi íbúðar er rúmgott með góðu skápaplássi. Björt og rúmgóð stofa. Inn af stofu er eldhús með eldri eldhúsinnrétt- ingu. Baðherbergi með sturtu er flísalagt í hólf og gólf, nýlega tekið í gegn. Sameiginlegt þvottahús er í sameign. Annað: Húsið er nýlega klætt að utan með viðhalds- lítilli klæðningu. Búið að skipta um þak og öll gler í íbúð. Verið er að mála og laga til sameign sem verður á kostnað seljanda. Húsið er timburhús byggt árið 1908. Búið er að leggja breiðband í íbúðina. Fermetrar: 62,9 Fasteignasala: Neteign.is 101 Reykjavík: Sjarmerandi íbúð í miðbænum Klapparstígur 11: Neteign er með til sölu huggulega tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð á eftirsóttum stað í miðbænum. Jónas Örn Hafdís Ásdís Ósk Jónas Örn Jónasson, hdl., löggiltur fasteignasali – Hafdís Rafnsdóttir, sölufulltrúi, sími 895-6107, hafdis@remax.is – Ásdís Ósk Valsdóttir, sölufulltrúi, sími 863-0402, asdis@remax.is MJÓDD www.remax.is. .i Fr u m Símar 895-6107 863-0402 FLÉTTURIMI 31 - 2JA HERB. - 112 RVK Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérgarði. Gengið er inn um sameiginlegan inngang með annari íbúð. Innaf forstofu er sameiginlegt þvotta- hús með 4 íbúðum. Eldhús er opið inn í stofu, hvít innrétting. Frá stofu er gengið út á sérafnotaflöt. Svefnherb. með föstum fataskápum VERÐ: 15,9 M GYÐUFELL 12 - 2JA HERB. 111 RVK 2ja-3ja herbergja íbúð með yfirbyggðum svölum. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Hol með góðum fataskáp. Stofa og eldhús eru samliggjandi og nýlegt plastparket á gólfum. Eldhús er með hvítri kirsuberja innréttingu. Frá stofu er útgengt á góðar yfirbyggðar svalir sem hægt er að opna. VERÐ 12,9 M KRÍUHÓLAR 6 - 3-4RA HERB. 111 RVK Mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð. Forstofa með ný- legum fataskáp. Mjög rúmgott barnaherbergi. Stofa með parketi, útgengt á flísalagðar svalir. Inn- af stofu er eldhús með nýlegri sprautulakkaðri inn- réttingu og Gorenjatækjum, borðkrókur við glugga. Hjónaherbergi er einnig parketlagt og með skáp- um. Baðherbergi er flísalagt með nuddbaðkari. VERÐ: 18,5 M FÍFURIMI 11 - 2JA HERB. 112 RVK Sérlega snyrtileg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýl- ishúsi. Forstofa er flísalögð. Baðherb. er flísalagt með hvítri innréttingu og baðkari. Eldhús og stofa eru samliggjandi, parket á gólfi. Eldhús er með fal- legri innréttingu og vönduðum stáltækjum. Þvotta- hús er innan íbúðar. Frá stofu er gengið út á góð- an afgirtan sólpall. VERÐ 16,9 M RJÚPNASALIR 12 - 3JA HERB. - 201 KÓP Stórglæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er mjög vönduð og mikið lagt í innréttingar, innihurðir og skápa sem eru sérsmíðaðir úr birki. Baðherb. er mjög vandað, flísalagt með baðkari. Þvottahús innan íbúðar. Frábær eign hvort sem þú ert að minnka við þig eða kaupa þína fyrstu eign. VERÐ 22,9 M ENGJASEL 84 - 4RA HERB. -109 RVK 4-5 herb. íbúð á 3ju hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Forstofa með parketi. 3 svefnherb., öll með spónarparketi og rúmgóðir fataskápar í hjóna- herb.. Baðherb. með flísum á gólfi og baðkari. Eld- hús með eldri innréttingu og nýlegri tvöfaldri ga- seldavél, búið að stúka af herbergi innaf eldhúsi. Stofa með parketi. Þvottahús innan íbúðar. VERÐ: 18,5 M Opið hús í dag kl. 19:30-20:00 LÁGHOLT 7 - EINBÝLISHÚS- 270 MOS. Rúmgott einbýli á einni hæð með 50 fm. bílskúr, stórum grónum garði og glæsilegu tréhúsi fyrir börnin. Húsið er steypt með álklæðningu. 4-5 svefnherb., rúmgóð stofa og endurnýjað eldhús með þvottahúsi innaf. Baðherbergi er einnig ný- lega endurnýjað. Skemmtileg eign í botnlanga. VERÐ: 39,7 M LAUGARNESVEGUR 116 - 4RA HERB. - 104 RVK Mjög mikið endurnýjuð 4ra. herbergja íbúð á eftir- sóttum stað. 3 svefnherbergi, öll með parketi og 2 með skápum. Baðherbergi með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél. Eldhús með u-laga innrétt- ingu. Stofa er við hlið eldhúss, parket á gólfi, gengið út á svalir með stórkostlegu útsýni. VERÐ: 24,7 M SELD Opið hús í dag kl. 18:30-19:00 Opið hús í dag kl. 19:30-20:00 Opið hús í dag kl. 20:00-20:30 Vilt þú breyta til? Ef svo er þá er HÖFN staðurinn!! Á Höfn er til sölu sport og tísku- vöruverslunin Tangó. Góð fjárfest- ing fyrir þá sem vilja starfa sjálf- stætt á góðum og blómlegum stað. Góður tími framundan. Á Höfn er gott að finna húsnæði sem hentar öllum fjölskyldustærð- um. Lifandi og öflugt skóla, íþrótta og félagslíf. Allt þetta er hægt að fá fyrir færri kr. en eitt einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu!! Upplýsingar á skrifstofu Hrauns og í síma 861-7873 Fr u m Til leigu á glæsilegum útsýnisstað á Höfðanum. Húsið er 1.200 m2 að heildarstærð. Tvær hæðir eru innkeyrsluhæðir, þ.e. ein slétt jarðhæð og önnur með innkeyrslupall og ramp um 1 mtr. á hæð. Mjög gott malbikað útsvæði. EFTIRTALDAR STÆRÐIR Í BOÐI: Neðri hæð, innkeyrslubil, frá ca. 130 - 400 m2. Miðhæð, innkeyrslubil, frá 200 - 480 m2. Efri hæð, skrifstofurými, frá 80 - 290 m2. Frágangur og skil húsnæðis í samráði við leigutaka. Húsnæðið býður uppá mikla mögu- leika enda vandað á allan hátt, lóðin er jafnframt malbikuð og frágengin í kringum húsið. Nánari upplýsingar á skrifstofu eða í síma 821-5160. Eirhöfði Fr um Lýsing: Gengið er inn í forstofu með skápum. Inn af forstofunni er bæði gestasnyrting og hol og eru öll þessi herbergi flísalögð. Frá holinu liggur teppalögð stofa og borðstofa þar sem hægt er að komast út á stóran sólpall. Út frá holinu liggur einnig gangur með flísum á gólfi. Við hann eru tvö barnaherbergi með skápum og korki á gólfum, og hjónaherbergi með dúk við endann á ganginum. Eldhúsið er með góðri innréttingu, borðkrók og dúk á gólfum. Út frá eldhúsinu er hægt að komast í þvottahúsið og þaðan út í bílskúrinn. Úti: Húsið stendur á stórri hornlóð sem býður upp á mikla möguleika. Vallarbrautin var einnig valin falleg- asta gatan á Seltjarnarnesi 2005. Annað: Tvöfaldur bílskúr með geymslu. Skipt var um gler í húsinu fyrir tveimur árum og fyrir fimm árum var þak lagfært. Fermetrar: 195,1 Verð: 59,9 milljónir Fasteignasala: Lundur 170 Seltjarnarnes: Falleg og björt hæð Vallarbraut 24: Lundur fasteignasala er með til sölu 136,6 fermetra einbýlishús auk 54,9 fermetra bílskúrs. �������������� ������� ���������� ���� ����� ���� ����������� ������������ ������ ���������� �������������� ��������������

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.