Fréttablaðið - 10.04.2006, Page 75

Fréttablaðið - 10.04.2006, Page 75
MÁNUDAGUR 10. apríl 2006 FÍLHARMÓNÍA SÖNGSVEITIN MOZART HAYDN Vesperae Solennes de Confessore Stabat Mater Tónleikar í Langholtskirkju Sunnudag, 9. apríl kl. 20 Þriðjudag, 11. apríl kl. 20 Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Konsertmeistari: Sif Tulinius Jónas Guðmundsson, Davíð Ólafsson Hulda Björk Garðarsdóttir, Nanna Maria Cortes, Einsöngvarar: Miðasala við innganginn og á www.midi.is, nánar á www.filharmonia.mi.is VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur Föstud. 21. apríl kl. 20.00 Fimmtud. 27. apríl kl. 20.00 Sýnt á NASA við Austurvöll Miðvikudagur 12. apríl Laugardagur 15. apríl Miðvikudagur 19. apríl Miðasala í síma 575 1550, verslunum Skífunnar og www.midi.is SÍÐU STU SÝN INGA R Nú stendur yfir sýningi í anddyri Norræna hússins á myndum eftir börn frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Danmörku og Íslandi þar sem þau fást við hugmyndir um píslarsögu Jesú Krists en sýningin ber heitið „Hinn rauði þráður í biblí- unni“. Börnin eru á aldrinum 12-13 ára úr sex skólum, þar á meðal eru nemendur úr Varmárskóla í Mos- fellsbæ. Upphafið að verkefninu átti Folkekirkenes Skoletjeneste í Fredriksberg og Kaupmannahöfn en sýningin hér stendur fram á hvítasunnu. Í Norræna húsinu stendur einnig yfir handverkssýningin „Transform - Nýtt handverk á gömlum merg“ þar sem hagleiksfólk og hönnuðir frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi sýna verk sín en þeirri sýningu lýkur í vikulokin. Norrænt samstarf HVAÐ? HVENÆR? HVAR? APRÍL 7 8 9 10 11 12 13 Mánudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Kammerkór Fuglafjarðar heldur tónleika í Áskirkju. Á efn- isskránni eru aðallega verk eftir færeysk tónskáld, ásamt annari nor- rænni kórtónlist. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.