Fréttablaðið - 10.04.2006, Page 84

Fréttablaðið - 10.04.2006, Page 84
 10. apríl 2006 MÁNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (44:52) 18.06 Bú! (8:26) 18.16 Lubbi læknir (6:52) SKJÁREINN formi 2005 13.05 Home Improvement (4:25) 13.30 The Crocodile Hunter: Collision Course 15.00 Osbournes 15.25 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 20.30 SVONA VAR ÞAÐ � Gaman 20.50 HUFF � Gaman 21.00 AMERICAN IDOL � Raunveruleiki 22.00 C.S.I. � Spenna 22.50 SPÆNSKU MÖRKIN � Fótbolti 15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Grey’s Anatomy (23:36) (Læknalíf) Ge- orge fær erfitt verkefni í hendurnar og Alex tekur læknaprófin á ný. George, Christina og Alex lyfta sér upp og fara í pylsuátkeppni. 20.50 Huff (8:13) Bönnuð börnum. 21.45 The Apprentice – Martha Stewart (6:14) Fyrst var það Donald Trump og nú er komið að athafnakonunni og fjöl- miðladrottningunni Mörthu Stewart að taka að sér lærlinga. 22.30 Derek Acorah’s Ghost Towns (7:8) (Draugabæli) 23.15 Meistarinn 0.00 Prison Break (B. börnum) 0.45 Rome (Str. b. börnum) 1.30 Soul Assassin (Str. b. börnum) 3.05 Cradle 2 the Grave (Str. b. börnum) 4.45 Grey’s Anatomy 5.30 Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Spaugstofan 23.35 Ensku mörkin 0.30 Kastljós 1.25 Dagskrárlok 18.30 Eyðimerkurlíf (6:6) (Serious Desert) Bresk þáttaröð um þriggja vikna ferðalag átta unglinga í Namibíu. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Svona var það (That 70’s Show) 21.05 Jörðin (2:5) (Planet Earth) Í þessum þætti er fjallað um fjöllin og eldvirkni í jörðu sem svo mjög hefur mótað ásýnd Jarðarinnar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (36:49) (Lost II) Meðal leik- enda eru Naveen Andrews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia, Maggie Grace, Dominic Monaghan og Josh Holloway. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Idol extra 2005/2006 (e) 23.35 Fri- ends (7:24) (e) 0.00 „bak við böndin“ 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television (e) Í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminum í dag. 20.00 Friends (7:24) (Vinir 8) 20.30 „bak við böndin“ 21.00 American Idol (26:41) (Bandaríska stjörnuleitin) Fimmta þáttaröðin af vinsælasta þætti heims. 21.50 American Idol (27:41) (Bandaríska stjörnuleitin) 22.20 Smallville (e) (Onyx) Fjórða þáttaröðin um Ofurmennið í Smallville. Í Small- ville býr unglingurinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. 7.15 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fast- eignasjónvarpið (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Boston Legal (e) 0.55 Threshold – lokaþáttur (e) 1.45 Cheers (e) 2.10 Fasteignasjónvarpið (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 The Office (e) 20.00 The O.C. Summer, Seth, Ryan og Marissa sækja um í háskóla og hug- leiða hvert líf þeirra er að stefna. 21.00 Survivor: Panama Fylgist með þegar ævintýrið heldur áfram í Survivor Panama: Exile Island 22.00 C.S.I. Framhald af síðasta þætti, Grissom og Cathrine halda áfram að rannsaka morðið á lögreglumannin- um. 22.50 Sex and the City – 6. þáttaröð 15.50 Game tíví (e) 16.20 One Tree Hill (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 101 Craziest TV Moments 14.00 101 Craziest TV Moments 15.00 101 Craziest TV Moments 16.00 101 Craziest TV Moments 17.00 Big Buzz Gone Bad 17.30 Hollywood Nights Gone Bad 18.00 E! News Weekend 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Dr. 90210 22.00 Gastineau Girls 22.30 Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30 Hollywood Nights Gone Bad 0.00 Dr. 90210 1.00 101 Craziest TV Moments AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.20 HM 2002 1.00 Iceland Expressdeildin 18.30 US Masters (Augusta Masters 2006)Út- sending frá lokadeginum á US Masters sem fram fór í gær. 19.50 Iceland Expressdeildin (Iceland Express deildin í körfu 2006) Bein útsending frá Iceland Expressdeildinni. 21.50 Ítölsku mörkin (Ítölsku mörkin 2005- 2006 ) Öll mörkin, flottustu tilþrifin og umdeildustu atvikin í Ítalska boltanum frá síðustu umferð. 22.20 Ensku mörkin 22.50 Spænsku mörkin Síðasta umferð í spænska boltanum eru gerð ítarlega skil. Öll mörkin, tilþrifin, umdeildustu atvikin og allt það markverðasta úr síðustu umferð. 17.30 Veistu svarið? 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 7.00 Helgaruppgjör (e) 8.00 Helgaruppgjör (e) 14.00 Charlton – Everton frá 08.04 16.00 Middlesbrough – Newcastle frá 08.04 18.00 Þrumuskot 19.00 Man. Utd. – Arsenal frá 09.04 21.00 Að leikslokum 22.00 Saga stórþjóðanna á HM: Frakkland (e) 23.00 Þrumuskot (e) 0.00 Dagskrárlok � � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 6.00 Dirty Dancing: Havana Nights 8.00 Like Mike 10.00 A Shot at Glory 12.00 Anger Management 14.00 Dirty Dancing: Havana Nights 16.00 Like Mike 18.00 A Shot at Glory 20.00 Anger Management 22.00 Control Spennumynd með Ray Liotta, Willem Dafoe og Michaelle Rodriguez í aðalhluterkum. Str. b. börnum. 0.00 Shanghai Knights (Bönnuð börnum) 2.00 Chasing Beauties (B. börnum) 4.00 Control (Str. b. börnum) 76-77 (32-33) Manud-TV 7.4.2006 16:25 Page 2 Í hvaða kvikmynd hljómaði þe si setning: Í EI Svar: Charlotte úr kvikmyndinni The Last Days of Disco frá árinu 1998. ,,Did people ever really dance in bars? I thought that was a myth.“ 74-75 (66-67) LAUG-TV lesið 6.4.2006 12:29 Page 2 Ef þú hefur fengið yfir þig nóg af morðum og svikum og sanseruðu lífi í bandarískum þátta- seríum í sjónvarpinu er ágætt að skipta bara yfir á Alþingi. Því er sjónvarpað þó það sé ekkert að gerast og allir farnir heim. Myndavél er beint úr einu hornanna á púltið og auð sætin, dálítið undarlegur vinkill og maður er ekki viss um hvort myndin sé frosin rammi eða hvort hún er í alvöru að fanga næturlífið í Alþingishúsinu. Eins og öryggismyndavél fyrir alþjóð varpar þessi maskína róandi mynd af merkingar- þrungnum og símiðluðum stað. Ef grannt er að gáð sést kannski fluga hægja sér á stólbak, ræstitæknir skjótast fyrir horn með bónvél eða rykarða koma sér haganlega fyrir í rispu á borði þingforsetans. Ef þú starir nógu lengi gæti sprungið pera í ljósakrónunni. Vitanlega heyrist ekki múkk heldur. En ef það væri hljóðnemi á þessari vél myndi bergmálið af orðaskaki dagsins kannski heyrast leka niður eftir veggjunum og safnast fyrir í teppinu eða kannski er spiluð dormandi panflautumúsík í húsinu eftir lokun. Lög eins og „Ísland er land þitt“ og „Hver á sér fegra föðurland“. Þeir eru annars að fara í frí krakkarnir, það á að dúndra í gegn nokkrum málum fyrir sauðburð og sveitarstjórnarkosn- ingar og þessar síðustu vikur er dagskráin þétt, sætin þvöl af óþreyju og takkarnir eyddir af núningi við alla þessa ákvarðanatakandi fingur. Ég er fegin að geta fylgst með á öllum tímum sólarhringsins og vona að þau séu að standa sig á lokasprettinum áður en þeim verður hleypt út í vorið eins og kálfum, dálítið stirðum eftir vetrarsetuna en frelsinu fagnandi umhverfis styttuna af Jóni forseta. VIÐ TÆKIÐ KRISTRÚN HEIÐA HAUKSDÓTTIR FYLGIST MEÐ ÞINGINU Næturlífið á Alþingi er kærkomin tilbreyting VORIÐ ER Á NÆSTA LEITI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.