Fréttablaðið - 20.04.2006, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 20.04.2006, Blaðsíða 77
Tölvuleikurinn Hitman: Blood Money verður gefinn út í Evrópu þann 26. maí á vegum Eidos Inter- active fyrir allar helstu leikjatölv- urnar. Leikurinn er sá nýjasti í Hit- man-seríunni sem fjallar um hinn alræmda leigumorðingja Agent 47 og þykir mun fullkomnari en fyrri leikirnir. Í leiknum ferðast Agent 47 til Bandaríkjanna þar sem hann undirbýr sig fyrir sitt stærsta verkefni til þessa. ■ Hitman snýr aftur Hollywood-parið skrítna, Tom Cruise og Katie Holmes, eignaðist dótturina Suri síðastliðinn þriðju- dag í Los Angeles. Að sögn upplýs- ingafulltrúa Cruise var líðan mæðnanna góð. Nafnið Suri er fengið úr hebr- esku og persísku. Á hebresku þýðir það prinsessa en á persísku þýðir það rauð rós. Suri er fyrsta barn hinnar 27 ára Holmes. Cruise, sem er 43 ára, á fyrir ættleiddu börnin Isabellu og Connor með fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Kidman. Ekki er vitað nánar um fæðing- una en hún átti að fara fram á hljóðlátan hátt undir merkjum Vísindakirkjunnar sem bæði Cruise og Holmes tilheyra. Ekki er heldur vitað hvort Cruise hafi borðað fylgjuna og naflastrenginn eftir fæðinguna eins og hann hafði lýst yfir. Suri fæddist sama dag og leik- konan Brooke Shields eignaðist dóttur sína, Grier Hammond Henchy. Shields og Cruise deildu hart á síðasta ári eftir að Cruise gagnrýndi leikkonuna fyrir að hafa notað þunglyndislyf eftir fæðingu fyrsta barnsins síns. Taldi hann betra fyrir hana að stunda líkamsrækt og taka inn vítamín. Prinsessa í heiminn HITMAN Leigumorðinginn ógurlegi er mættur aftur í Hitman: Blood Money. TOMKAT TomKat eins og þau Tom Cruise og Katie Holmes eru kölluð vestan hafs hafa eignast sitt fyrsta barn saman. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Nýjasta safnplatan í Pottþétt-röð- inni vinsælu, Pottþétt 40, kemur út á þriðjudaginn. Á plötunni, sem er tvöföld, er að finna flest af vin- sælustu lögunum, bæði innlend- um sem erlendum. Á meðal íslenskra laga eru „Allt sem ég á“ með Snorra Snorrasyni, sigurvegara Idol- stjörnuleitar, „Til hamingju Ísland“ með Silvíu Nótt, „Ég á heima í Reykjavík“ með Stuð- mönnum og Stefáni Karli, „Clown“ með Ampop, „Kokaloca“ með Dr. Mister & Mr. Handsome og „Full Circle“ með Jet Black Joe. Þess má geta að Jet Black Joe áttu lag á fyrstu Pottþétt-plötunni „Pottþétt 1“ sem kom út árið 1995 en það var lagið „I Know“. Pott- þétt 40 er 77. Pottþétt-platan í Pottþétt-útgáfuröðinni. Pottþétt 40 kemur út POTTÞÉTT 40 Pottþétt 40 er 77. Pottþétt- platan sem er gefin út hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.