Fréttablaðið - 20.04.2006, Qupperneq 84
20. apríl 2006 FIMMTUDAGUR68
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
8.45 Barbí – Prinsessan og betlarinn 10.05
Dularfulla náttskrímslið 11.25 Upp í sveit
(1:4) 11.35 Hlé 16.15 Íþróttakvöld 16.30
Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Tákn-
málsfréttir 18.00 Stundin okkar
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 3rd Rock From
the Sun 12.50 My Wife and Kids 13.10
Martha 13.55 Home Improvement (12:25)
14.20 Talk of Angels 15.55 Serendipity 17.20
Wife Swap (12:12) (e) 18.05 The Simpsons
(12:23)
SJÓNVARPIÐ
20.35
FRANK SINATRA
�
Heimild
22.30
LIFE ON MARS
�
Spenna
22.30
EXTRA TIME – FOOTBALLERS’ WIVE
�
Drama
21.00
SIGTIÐ
�
Spjall
21.00
SÆNSKU NÖRDARNIR
�
veruleiki
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bú! (4:52)
8.12 Kóalabræður (4:13) 8.24 Prinsessan
sem átti 365 kjóla 8.32 Andarteppa (4:4)
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Pingu, Litlu vél-
mennin, Með afa, Teenage Mutant Ninja Turt-
les) 9.40 Fame
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Strákarnir
19.35 What Not To Wear On Holiday
20.35 Meistarinn (17:21)
21.20 How I Met Your Mother (14:22) Þættirn-
ir fjalla um ungt fólk á þrítugsaldri
sem nýtur tilhugalífsins til hins ítrasta
en er samt farið að íhuga hvort ekki
kominn sé tími til að finna lífsföru-
nautinn.
21.45 Nip/Tuck (15:15) (Klippt og skorið)
22.30 Life on Mars (4:8) (Líf á Mars) Bresk-
ir þættir sem slegið hafa rækilega
gegn í heimalandinu á síðustu vikum.
23.15 American Idol 23.55 American Idol
0.20 The Kiss 1.50 Trance (Stranglega bönn-
uð börnum) 3.30 Session 9 (Stranglega
bönnuð börnum) 5.05 Everbody’s Doing It
6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.00 Aðþrengdar eiginkonur – Aukaþáttur
23.45 Lífsháski (37:49) 0.30 Lífsháski –
Aukaþáttur 1.15 Dagskrárlok
18.30 Latibær Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Matarveislan mikla 2006 Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.35 Frank Sinatra (1:2) (Icon: Frank
Sinatra – Dark Star) Bresk heimilda-
mynd í tveimur hlutum um söngvar-
ann Frank Sinatra.
21.25 Sporlaust (9:23) (Without a Trace)
Bandarísk spennuþáttaröð um sveit
innan Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki.
22.15 Aðþrengdar eiginkonur (35:47)
(Desperate Housewives II)Bandarísk
þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi
sem eru ekki allar þar sem þær eru
séðar.
23.00 Invasion (15:22) (e) 23.45 Þrándur
bloggar 23.50 Friends (14:24) (e) 0.15
Splash TV 2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.25 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna Íslands
19.30 Bernie Mac (2:22) (Love Thy Nephew)
Þriðja þáttaröðin um grínistann Bernie
Mac og fjölskylduhagi hans. Bernie
tekur að sér þrjú börn og á ekki auð-
velt með að aðlagast breyttum að-
stæðum.
20.00 Friends (14:24)
20.30 Splash TV 2006
20.55 Þrándur bloggar
21.00 Smallville (Blank) Í Smallville býr ung-
lingurinn Clark Kent.
21.45 X-Files (Ráðgátur)
22.30 Extra Time – Footballers’ Wive
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fyrstu
skrefin (e)
23.35 Law & Order: SVU (e) 0.20 Cheers (e)
0.45 Top Gear (e) 1.35 Fasteignasjónvarpið
(e) 1.45 Óstöðvandi tónlist
19.00 Cheers
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 Game tíví
20.00 Family Guy
20.30 The Office
21.00 Sigtið Sjónvarpsmaðurinn Frímann
Gunnarsson leitast við að dýpka skiln-
ing áhorfenda á lífinu. Markmið hans
er, líkt og Opruh Winfrey og Kofi Ann-
an, að gera heiminn að betri stað fyrir
mig og þig... og ekki síst sjálfan sig.
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 The Bachelor VI – lokaþáttur
22.50 Jay Leno
16.10 Queer Eye for the Straight Guy (e)
17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
6.00 Runaway Jury (Bönnuð börnum) 8.05
Beautiful Girl 10.00 Just Visiting 12.00 Loon-
ey Tunes: Back in Action 14.00 Beautiful Girl
16.00 Just Visiting 18.00 Looney Tunes: Back
in Action 20.00 Runaway Jury (Spilltur kvið-
dómur) Bönnuð börnum. 22.05 Point of Orig-
in (Brennuvargur) Stranglega bönnuð börn-
um. 0.00 Hard Cash (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 White Oleander (Bönnuð
börnum) 4.00 Point of Origin (Stranglega
bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Big Hair Gone Bad 13.00 50
Cutest Child Stars: All Grown Up 15.00 The E! True
Hollywood Story 17.00 Big Hair Gone Bad 17.30 Num-
ber One Single 18.00 E! News 18.30 Fashion Police
19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Most
Starlicious Makeovers 21.00 The Soup 21.30 Number
One Single 22.00 Gastineau Girls 22.30 Gastineau
Girls 23.00 E! News 23.30 Fashion Police 0.00 The
Soup 0.30 Party @ the Palms 1.00 The E! True
Hollywood Story 2.00 Guilty
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.20
Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.40 Meist-
aradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meistara-
deildin með Guðna Bergs
23.25 Fifth Gear 23.55 UEFA Cup leikir
18.30 Súpersport 2006 Supersport er ferskur
þáttur sem sýnir jaðarsportið og háska
frá öðrum sjónarhornum en vant er.
18.35 UEFA Cup leikir
20.35 Leiðin á HM 2006 (Destination
Germany)
21.00 Sænsku nördarnir (FC Z)Hvað gerist
þegar 15 Nördar sem aldrei hafa fylgst
með knattspyrnu né sparkað í fótbolta
mynda knattspyrnulið? Þeir eru
þjálfaðir af topp þjálfara í þrjá mánuði
og að lokum mæta þeir besta liði Sví-
þjóðar.
21.50 Saga HM (1970 Mexico) Rakin er saga
heimsmeistarakeppninnar í knatt-
spyrnu frá 1954 til 1990.
17.05 US PGA í nærmynd 17.30 Gillette HM
2006 sportpakkinn 18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
�
Dagskrá allan sólarhringinn. 14.00 Bolton – Chelsea frá 15.04 16.00
Man. Utd. – Sunderland frá 14.04 18.00 Man.
City – Arsenal frá 17.04
20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
21.00 Saga stórþjóðanna á HM: Ítalía (e)
22.00 Newcastle – Wigan frá 15.04
0.00 Middlesbrough – West Ham frá 17.04
2.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
68-69 (48-49 ) TV 19.4.2006 16:00 Page 2
20% afsláttur í A svæði fyrir viðskiptavini í Gullvild GlitnisMIÐASALA HAFIN!
AUSTURBÆ 5. MAÍ
:Svar:
Barry úr I Know What You Did Last Summer frá 1997.
,,A toast... to us, to our last summer of immature,
adolescent decadence.“
Aldrei þessu vant stilli ég stundum viljandi á Sýn þessa dagana til að
horfa á þátt sem heitir Sænsku nördarnir. Skemmtilegur þáttur sem
gengur út á að sænskir nördar eru látnir spila
fótbolta við menn sem hafa aldrei komið
nálægt knattspyrnu, heldur varið tímanum í
eitthvað nytsamlegt.
Á þriðjudagskvöld hélt ég að ég væri
að veikjast, lagðist upp í rúm, kveikti á
sjónvarpinu og bjóst við að hringja mig inn
veikan í vinnu morguninn eftir. Þá blönduðu
sjálfsagt æðri máttarvöld sér í málið og létu
mig horfa á lélegan bandarískan „fréttaskýr-
ingaþátt“ um upprisu Jesú Krists. Í eirðarleysi
mínu ákvað ég að blaða aðeins í Biblíunni til
að sannreyna nokkrar vafasamar fullyrðingar
nokkurra vafasamra sérfræðinga í þættinum.
Eitt leiddi af öðru og fyrr en varði var ég kominn í Jobsbók. Eftir að hafa
lesið Jobsbók þarf mikið að ganga á til að hringja sig inn veikan.
Vika bókarinnar hófst í gær. Ætli sjónvarpsframleiðendur hafi aldrei
reynt að sammælast um að halda viku sjónvarpsins? Menningarsinn-
aður banki myndi senda öllum landsmönn-
um ávísun sem hægt væri að nota sem
innborgun á afnotagjöld RÚV eða áskrift að
Digital Íslandi eða Skjánum. Hámarkinu yrði
náð á Degi sjónvarpsins, sem væri annað
hvort afmælisdagur Ómars Ragnarssonar
eða Hemma Gunn. Þá myndi Ólafur Ragnar
Grímsson flytja innblásið sjónvarpsávarp
um gildi sjónvarpsmenningar og segja
sögur úr æsku sinni þegar ekki var til neitt
sem hét SCART-tengi. Ríkisstjórnin myndi
blása til átaks sem miðaði að því að stórefla
sjónvarpstækjakost þjóðarinnar. „Ég heiti
flatskjá á hvert heimili!“ myndi Halldór
segja. Að gömlum íslenskum sið væri dagskrárgerðin vitaskuld látin
mæta afgangi.
VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINN SIGURÐSSON BÍÐUR EFTIR VIKU SJÓNVARPSSINS
Flatskjá á hvert á heimili!
ÚR SÆNSKU NÖRDUNUM Almenns misskilnings virðist gæta
um hverjir séu raunverulegu töffararnir í þáttunum.