Fréttablaðið - 25.04.2006, Page 28
Við óskum eftir vönu starfsfólki í sal og
vönum barþjónum. Einnig matreiðslu-
menn í eldhús. Áhugasamir vinsamleg-
ast hafið samband við Arnar í síma 821
8500 www.cafeoliver.is
Hagkaup Skeifan
Við í Hagkaup Skeifunni erum stolt af
okkar vinnustað. Hann er öruggur,
starfsmenn eru á öllum aldri og vinnu-
andinn er skemmtilegur. Í boði eru
hlutastörf í sérvöru-, matvöru- og kassa-
deild. Einnig full störf á kassa og í
mjólkurdeild. Komdu og spjallaðu við
Elínu rekstrarstjóra í Hagkaup Skeifu og
við skulum athuga hvort við eigum
samleið eða hringdu í síma 563 5000.
Snæland Video Setbergi -Hafnarfirði
óska eftir fólki í fullt starf. Umsóknir á
staðnum eða videofaedi@simnet.is
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Skalli Hraunbæ
Óska eftir að ráða röska starfskrafta í
kvöld, helgar og dagvinnu. Uppl. í s.
567 2880 á virkum dögum .
Hársnyrtir óskast og nemi, uppl. gefur
Sigurpáll í s. 896 8544.
Vélstjórar
Traust útgerðarfélag á höfuðborgar-
svæðinu óskar eftir vélstjórum á skip-
um fyrirtækisins. Uppl. í s. 898 4855.
Véltækni óskar eftir að ráða steypubíl-
sjóra og verkamenn til vinnu við kant-
steypu. Mikil vinna framundan.
S:6968900
Nonnabiti
Starfskraftur óskast í fullt starf. Reyk-
laus. Uppl. í s. 899 1670 & 586 1840
eða á staðnum Nonnabita Hafnarstræti
11.
Aðstoðarmann vantar í blikksmiðju.
.Helst smíðavanur. Uppl. í síma 896
5042.
Barngóð kona óskast á heimili í Foss-
vogi. Barnaumönnun og létt heimilis-
störf. S. 565 8782 & 843 3361.
Vantar mann í bygginga/verkamanna-
vinnu í Hafnafirði, ekki yngri en 17 ára.
Uppl. í s. 696 2400.
Húshjálp óskast. 12-18 alla virka daga.
Uppl. í s. 693 7020.
Óskum eftir málurum eða vönum
mönnum. Uppl. í síma 898 4782.
22 ára húsasmíðanemi óskar eftir að
komast að hjá meistara í sumar. Nánari
upplýsingar í 659 2656.
Ungur maður óskar eftir vinnu. Helst
hjá verktaka en allt kemur til greina. Er
með vinnuvélaréttindi og hef unnið á
gröfum. Uppl. í s. 696 3563.
Minningarathöfn um eiginmann minn
og bróður okkar sr. Sighvat Birgir Emils-
son, sem lést í Noregi þann 1. oktober
2005, verður í Hafnarfjarðarkirkju
fimmtudaginn 27. aprílnk. kl. 15.00
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð.
Anna Einarsdóttir Vilorg Emilsdóttir, Jón
Emilsson Sigurður Emilsson, Guðrún
Emilsdóttir.
Sá/sú sem var þann 21. apríl fyrir utan
Ármúla 20 milli 10.30-13.00 og keyrði
utan í gráa Mözdu vinsamlega hafðu
samband í s. 820 3430.
Endurvinnslan, Knarrarvogi er opin frá
10-18.
Opið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
Hamborgarabúlla-Tómasar. Þú ert vel-
kominn, Hamborgarabúlla-Tómasar.
Í dag fá 10 miðaeigendur milljón krón-
ur hver. Drögum klukkan 16. Fáðu þér
miða í síma 800 6611 eða á www.hhi.is
Happdrætti Háskólans.
LeikirÝmislegt
www.vald.org
áhugaverð heimasíða
sayno@vortex.is
Tilkynningar
Atvinna óskast
Ræsting
Ýmis verkefni. Vantar fólk á skrá
til að taka að sér ýmis verkefni,
bæði kvölds og morgna.
Uppl. í síma 533 6020, Ræstir
ehf.
Ræsting 103 Reykjavík
Vantar fólk í ræstingu 3 morgna í
viku (mán., miðv., fös.).
Uppl. í síma 533 6020, Ræstir
ehf.
Ræsting Smárahverfi
Vantar fólk til ræstinga virka daga
fyrir hád.
í Kópavogi
Uppl. í síma 533 6020,
Ræstir ehf.
Sagtækni auglýsir.
Steinsteypusögun!
Góðir starfsmenn óskast í stein-
steypusögun og kjarnaborun. Gott
kaup fyrir góðan aðila. Góður
vinnustaður.
Upplýsingar í s. 893 3236.
Meiraprófsbílstjóri með
vagnaréttindi.
Óskum eftir að ráða meiraprófs-
bílstjóra með vinnuvélaréttindi í
sumarvinnu.
Túnverk ehf. Upplýsingar í
síma 698 1458 einnig á tun-
verk@vortex.is
Kokkarnir
Kokkarnir veisluþjónusta leitar
eftir starfsfólki í aukavinnu
seinnipart viku og um helgar í
Osta og sælkeraborðunum í Hag-
kaupum Kringlunni og Smáralind.
Umsækjendur þurfa að vera eldri
en 20 ára.
Áhugasamir hafið sambandi í
síma 511 4466 eða sendið
tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is
Viðhaldsvirkni ehf.
Óskum eftir vönum mönnum í
múrviðgerðir og málingarvinnu
utanhúss.
Uppplýsingar í síma 661 0117.
Kjúklingastaðurinn Suð-
urveri
Starfsfólk óskast í vaktavinnu
2+2+3. Einnig vantar fólk í hluta-
störf. Íslensku kunnátta æskileg.
Ekki yngri enn 18 ára.
Upplýsingar í síma 553 8890.
Olíudreifing ehf. óskar
eftir að ráða bílstjóra í
sumarafleysingar:
*Á Akureyri. Uppl. veitir Jóhann í
síma 461-4070, akureyri@odr.is
*Á Höfuðborgarsvæðinu, Reykja-
nesi, Selfossi, Akranesi og Borgar-
nesi uppl. veitir Þorsteinn í síma
550-9933, thorsteinn@odr.is *Á
Reyðarfjörð. Uppl. veitir Már í
síma 474-1525, austur-
land@odr.is Um er að ræða tíma-
bilið 1. maí til 30. september eftir
samkomulagi. Umsækjendur
þurfa að hafa Meirapróf en Olíu-
dreifing kostar ADR réttindi fyrir
viðkomandi.
Störfin standa báðum kynjum
jafnt til boða.
Sumarstarf
Okkur í golfskálanum á Korpúlfs-
stöðum vantar starfsfólk í veit-
ingasöluna.
Uppl. í s. 892 2899.
Kentucky Fried Chicken
Kópavogi & Mosfellsbæ
Óskum eftir hressu og duglegu
fólki 16 ára og eldra í afgreiðslu
og eldhús, vantar á fastar vaktir
og aukavaktir, gott með skóla.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
KFC Kópavogi s. 554 4700 &
KFC Mosfellsbæ s. 586 8222.
Keiluhöllin Öskjuhlíð
óskar eftir vélamönnum á kvöld
og helgarvaktir.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á keiluhollin.is.
Keiluhöllin Öskjuhlíð
óskar eftir starfsfólki Í afgreiðslu á
kvöld og helgarvaktir.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á keiluhollin.is.
Atvinna í boði
10
SMÁAUGLÝSINGAR
25. apríl 2006 ÞRIÐJUDAGUR
ATVINNA
FASTEIGNIR
Langar þig að lifa með útsýni?
Til sölu eru tvær frábærar sjávarlóðir á Álftanesi við Búðarflöt.
Sími 530 1500 • www.husakaup.is • Suðurlandsbraut 52
Guðrún Árnadóttir, lögg. fast.sali
Fr
u
m
Mjög gott 2.956 fm eignarland sem skiptist í tvær
byggingarlóðir á gríðarlega góðum stað á Álftanesi,
í jaðri byggðarinnar og alveg við sjóinn. Nú þegar
liggur fyrir leyfi til byggingar tveggja einbýlishúsa á
lóðunum. Einstök staðsetning með glæsilegu út-
sýni. Stórar lóðir sem bjóða upp á marga mögu-
leika. Lóðirnar seljast í einu lagi eða stakar.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Húsakaupa
fyrir klukkan 12 föstudaginn 28. apríl n.k.
Albert Björn Lúðvígsson
Sölumaður / GSM 840-4048
brúðkaup