Fréttablaðið - 25.04.2006, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 25. apríl 2006
ATVINNA
Vélstjóri óskast.
Vélstjóri óskast á togbát.
Vélarstærð 1.000 ha.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma
855-4262 og 843-4254.
Grunnskólinn á Blönduósi
Lausar kennarastöður
Grunnskólinn á Blönduósi auglýsir eftir kennurum
til starfa á komandi skólaári 2006-2007.
Kennslusvið eru: stærðfræði og náttúrufræði á ung-
lingastigi, sérkennsla, smíðar og heimilisfræði.
Grunnskólinn á Blönduósi er góður skóli þar sem
lögð er áhersla á fjölbreytta náms- og kennsluhætti
til þess að koma sem best til móts við mismunandi
þarfir nemenda.
Í skólanum eru um 140 nemendur í 1.-10. bekk
þannig að meðalfjöldi í bekk eru aðeins 14 nem-
endur.
Á vefsíðu skólans http://blonduskoli.is má finna ýmsar upp-
lýsingar um það starf sem fram fer í skólanum en auk þess
veita Helgi Arnarson skólastjóri (helgi@blonduskoli.is) og
Þórhalla Guðbjartsdóttir aðstoðarskólastjóri
(thorhalla@blonduskoli.is) fúslega allar upplýsingar í síma
452-4147. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2006.
Umsóknir berist Grunnskólanum á Blönduósi, Húnabraut,
540 Blönduósi.
Efnistaka úr Ingólfsfjalli
í Sveitarfélaginu Ölfusi
Mat á umhverfisáhrifum
– Álit Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á um-
hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000
m.s.b. Það er álit Skipulagsstofnunar að fyrirhuguð
efnistaka úr Ingólfsfjalli eins og hún er kynnt í
matsskýrslu, sé ekki ásættanleg vegna verulega
neikvæðra, varanlegra og óafturkræfra sjónrænna
áhrifa og áhrifa á landslag sem hún mun óhjá-
kvæmilega hafa í för með sér. Veiting fram-
kvæmdaleyfis bryti því í bága við niðurstöðu stofn-
unarinnar um mat á umhverfisáhrifum.
Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipulagsstofn-
unar og matsskýrsla Fossvéla ehf. er einnig að
finna á heimasíðu stofnunarinnar:
www.skipulag.is.
Skipulagsstofnun
LÍFEYRISSJÓÐUR HF.
EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS
Ársfundur 2006
Stjórn Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands boðar til
ársfundar þriðjudaginn 9. maí n.k. kl. 16:00 í matsal
Eimskips í Sundakletti, 2. hæð, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur fyrir 2005
3. Greinargerð um tryggingafræðilega úttekt
4. Kynning á fjárfestingastefnu
5. Önnur mál
Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum.
Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn.
Stjórn Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands
ATVINNA
TILKYNNING
FASTEIGNIR
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
FRÁ LINDASKÓLA
Smíðakennari
• Smíðakennari óskast nú þegar vegna
forfalla.
Upplýsingar gefur skólastjóri
í síma 861 7100.
Síðumúla 27 – Sími 588 4477
Ingóflur Gissurarson lögg.fasteignasali.
Í einkasölu vandaður ca 50 fm
búst. m. ca 20 fm svefnlofti. Tvö
svefnherb., rafmagn, hitaveita á
svæðinu. Falleg kjarrivaxin 0,5 ha
leigulóð m. aðgang að sundlaug
og golfvelli. Stór nýleg afgirt verönd. Selst með öllu innbúi. Frábær
staðsetn. skammt frá Þrastarlundi. Verð 13,6 millj.
Fr
u
m
Grímsnes – Öndverðarnes
Glæsil. sumarbúst. á frábærum stað
Spennandi tækifæri fyrir
11 ára börn í sumar
Enn eru nokkur pláss laus í alþjóðlegar
sumarbúðir barna í Danmörku og Bandaríkjunum.
Búðirnar standa í 3 vikur og þátt taka fjögurra
barna hópar frá 10-12 löndum, auk fararstjóra.
Nánari upplýsingar má fá á síðunum www.cisv.is
og www.cisv.org og hjá Ástu í síma 861 1122 og
Margréti í síma 698 6494.
FASTEIGNIRATVINNA TILKYNNING
LEIKCO EHF Heildverslun.
Vanur starfsmaður óskast í bókhald (Dk hugbúnaður)
hjá traustu innflutningsfyrirtæki í 50-60% starf.
Möguleiki á að auka við starfshlutfall,
góð laun í boði fyrir rétta starfsmanninn.
Sími 533-3300 864-9333 Gylfi Bergmann.
Netpóstur. gylfi@leikco.is
Fr
um
Við erum í
Félagi fasteignasala
Dögg Pálsdóttir hrl., lögg. fast.sali - Þyrí Steingrímsdóttir hdl., lögg. fast.sali.
Andri Sigurðsson sölustjóri - Ólafur Finnbogason sölumaður
Vellir – Hafnarfirði
Höfum verði beðin um að finna 3ja og 4ra herbergja íbúðir
(helst án bílgeymlsu) í nýbyggingu á þessu svæði fyrir
leigufélag. Um er að ræða fjársterka aðila.
Allar nánari upplýsingar veita sölumenn DP FASTEIGNA.
11
Aðalfundur
Eflingar-stéttarfélags
Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags verður
haldinn fimmtudaginn 27. apríl 2006 í Kiwanishúsinu
Engjateig 11 og hefst kl. 20.00
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
3. Önnur mál
Félagar mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Eflingar-stéttarfélags
Verksmiðjustjóri óskast
Einingaverksmiðjan Borg er traust og öflugt framleiðslufyrirtæki í byggingariðnaði. Fyrirtækið framleiðir forsteyptar
einingar fyrir íbúðahús og önnur mannvirki. Hjá Borg starfa í dag um 40 manns á hinum ýmsu sviðum fyrirtækisins,
framundan eru mjög spennandi og krefjandi verkefni. Borg leggur mikla áherslu á að laða til sín metnaðarfullt starfsfólk
til þess að taka þátt í framrás fyrirtækisins við framleiðslu á hágæða vöru.
Starfsvið:
- Yfirverkstjórn í verksmiðju
- Starfsmannamál
- Gæðaeftirlit
- Samskipti við byrgja
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Iðn eða tæknimenntun
- Reynsla af stjórnunarstörfum
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Lipurð í manlegum samskiptum
- Tungumálakunnátta Enska
Umsóknir sendast í pósti, faxi eða tölvupósti fyrir 5 maí.
Einingaverksmiðjan Borg ehf
Bakkabraut 9, 200 Kópavogi
s. 517-8900, fax. 517-8901
tölvupóstur. borg@evborg.is