Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.04.2006, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 27.04.2006, Qupperneq 37
FIMMTUDAGUR 27. apríl 2006 7 Í versluninni Rúm og sófi má fá skemmtilega hönnuð amer- ísk rúm sem spara plássið á heimilinu. Nýjustu rúmin í versluninni Rúm og sófi koma frá American Flex og eru tvenns konar. Baú er rúm sem hægt er að opna með því að lyfta dýnunni upp og má geyma sængur og kodda undir henni. Duplo, sem einnig kemur frá American Flex, er einstaklings- rúm með auka dýnu sem dregin er út og þá er rúmið orðið tvíbreitt. Rúmin eru tilvalin fyrir þá sem vilja eignast gott rúm og jafn- framt spara plássið á heimilinu. Amerísk undrarúm sem spara pláss Uppteknustu fönduráhuga- menn þurfa nú ekki einu sinni að fara út úr húsi til að verða sér úti um dót til að föndra. Föndursmiðjan er netverslun með föndurvörur á góðu verði. Sérstök áhersla er lögð á kortagerð og hægt er að versla allan sólarhring- inn allan ársins hring. Lagerinn er í heimahúsi í Reykjavík og er mögulegt að koma þangað að skoða eða fá heimakynningar fyrir hópa. Föndursmiðjan rekur einnig kertagerð þar sem hægt er að fá handunnin ilmkerti, reykelsi, krem, ljósker og fleira. Nánari upplýsingar á www. fondursmidjan.com. Netverslun með föndur Það er alltaf gaman að föndra. Óhrein jakkaföt Það kemur fyrir besta fólk að gleyma að fara með föt í hreinsun. Þegar um er að ræða jakkaföt er til gott ráð sem bjargar hlutunum fyrir horn. Hjartarsalt er sett í glas af vatni og látið eyðast upp. Þá er tekinn bursti sem dýft er í vatnið og burstað yfir fötin. Þau eru síðan hengd út til þerris og að því loknu eru þau sem ný. Þó nást ekki stærstu og svæsnustu blettirnir úr, til þess þarf alvöru fagmenn. Hins vegar virka fötin hrein og öll ólykt hverfur. húsráð } Baú fæst bæði ein- breið og tvíbreið. Duplo er einstaklingsrúm með auka dýnu. Sorpa hefur gefið út nýja flokk- unartöflu fyrir rusl. Taflan er endurbætt og uppfærð útgáfa af eldri töflu. Þar er að finna allar upplýsingar um sorplosun og endurvinnslu fyrir heimili og fyr- irtæki. Töfluna er hægt að fá á öllum endurvinnslustöðvum Sorpu og á www.sorpa.is eða panta heim- sendingu hjá sorpa@sorpa.is. Ný flokkun- artafla Endurvinnsla er snar þáttur í starfsemi Sorpu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.