Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.04.2006, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 27.04.2006, Qupperneq 85
FIMMTUDAGUR 27. apríl 2006 Sumarsprengja 27-30. apríl - 20% af öllum fatnaði �������������������� ������������� ������ ���� ��������� �� ������������� ������ ���� ��������� �� ����������� ������ ���� ��������� �� ����������� ������ ���� ��������� �� ����������� ������ ���� ��������� �� ������������� ������ ���� ��������� �� ����������� ������ ���� ��������� �� ������������� BUXUR EÐA PILS? Flugfreyjur Atlanta geta nú valið hvort þær vilja ganga í buxum eða pilsum. Flugmennirnir verða áfram í buxum en eru komnir í einhneppta jakka með einni klauf. Hér sitja þau Guðrún Þráinsdóttir, Edda Bára Róbertsdóttir og Jón Wheely fyrir í nýju einkenningsbúningunum. Air Atlanta Icelandic tók nýlega í notkun nýja einkennisbúninga fyrir flugmenn og flugfreyjur félagsins. Um er að ræða búninga á um 600 starfsmenn og leysa þeir af hólmi eldri búninga Air Atlanta og Íslandsflugs. Nýju búningarnir eru svarbláir og kampavínsgylltir og endurspegla þeir liti vörumerk- is Air Atlanta Icelandic. Hönnun búninganna var unnin í samein- ingu af Olino í Danmörku, Northwear og flugfreyjudeild Air Atlanta. Að sögn yfirflugfreyjunn- ar Sigurlaugar Sverrisdóttur er helsti munurinn á nýju og gömlu búningunum sá að nú geta flug- freyjurnar valið á milli pils eða buxna, sem kemur sér afar vel þegar endalaust er verið er að fljúga milli kalds og heits loftslag. „Gömlu búningarnir voru svolítið Chanel-legir, jakkarnir náðu ein- ungis niður í mitti en þeir hafa verið síkkaðir á nýju einkennis- búningunum. Skyrturnar voru áður kryddgular en eru nú kampa- vínslitaðar,“ segir Sigurlaug. Bún- ingur flugmannanna hefur einnig tekið miklum breytingum. Hann var áður tvíhnepptur og með tveimur klaufum að aftan en klauf- unum hefur verið fækkað um eina. Í stað yfirhafna hafa svo allar flugfreyjurnar fengið ullarsjal sem minnir á herðaslá til afnota. „Sjalið gagnast vel og það er mun auðveldara að pakka því niður heldur en kápu,“ segir Sigurlaug, sem er afar ánægð með breyting- una en gömlu búningarnir höfðu verið í notkun síðan 1992. Segir hún að búningarnir endurspegli nýtt og ferskt útlit félagsins. - snæ Nýir búningar hjá Air Atlanta Snorri Snorrason Idol-stjarna trónir á toppnum á vinsældalista tonlist.is þriðju vikuna í röð með lagið „Allt sem ég á“. Lagið fór beint í fyrsta sætið fyrir þremur vikum og varpaði Silvíu Nótt og Eurovision-laginu hennar af toppi listans. Undirbúningur að upptökum á fyrstu plötu Snorra er hafinn og er stefnt á að platan komi út í júní. Eitthvað af lögunum sem Snorri tók í Idolinu munu rata á hana auk nokkurra laga eftir Snorra sjálf- an. Hljómsveitin Todmobile hefur gert samning um umboðsmál sín við Concert. Sveitin hefur um ára- bil verið ein ástsælasta popp- hljómsveit landsins og er ferill hennar einn sá glæsilegasti í sögu íslenskrar tónlistar. Todmobile er sem fyrr skipuð þeim Andreu Gylfadóttur, Þorvaldi Bjarna Þor- valdssyni og Eyþóri Arnalds. Á liðnum vikum hefur Concert þar að auki tekið að sér umboðs- mennsku fyrir Idol-sigurvegarann Snorra, auk þess sem fyrirtækið hefur gengið frá samningum við Bríeti Sunnu og Ingólf Þórarins- son eða „Ingó“ sem einnig náðu langt í Idol-stjörnuleit 2006. Fyrir sinnir Concert umboðsmálum fyrir Skítamóral, Nylon, Garðar Thór Cortes og hljómsveitina Íza- fold. Andrea Róberts, starfsmaður markaðssviðs 365, hefur jafn- framt verið ráðin verkefnastjóri hjá Concert. Verksvið hennar verður að hafa yfirumsjón með öllum bókunum og kynningar- málum innlendra listamanna. ■ Snorri á toppnum SNORRI SNORRASON Idol-sigurvegarinn er að vinna að sinni fyrstu sólóplötu. MYND/SIGURJÓN GUÐJÓNSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.