Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 6
6
Sunnudagur 25. september 1977
— Ertu búinn að borga gatna-
gerðargjaldið?
— Beint niður, þið getið ekki
villst.
Gllmu-
óngur
koma
sárs-
aukanum
á kné
Fáir læknastúdentar hata
sýnt eins mikið hugvit til ötl-
unar peninga fyrir náms-
kostnaði eins og dr. John
Bonica. Hann er nú sextugur
og býr í Seattle, Wash. i
Bandarikjunum. A árunum
1938-1942 tókst honum að
kosta læknanám sitt með þvi
að gerast atvinnuglim u-
maður, og var þá kallaður
„grimuklæddi undramað-
urinn”, hvorki meira né
minna. —Ég reyndi að dylj-
ast með grimunni og ýmsum
nöfnum, segir hann. Og hann
minntist gömlu daganna,
þegar hann ferðaðist um
með flokki, og glimdi þá
stundum við upp undir 20 ný-
liða. En i'eitt skipti komst
upp um strakinn Tuma. Ann-
ar úr flokknum Clyde Keller
dýratemjári, sýndi það atriði
að stinga höfðinu i gin ljóns.
Bonica segir: — Þegar
hann kitlaði ljónið i eyrað,
opnaði það munninn og
sleppti manninum. Einn dag-
var ljónið ekki kitlu-
gjarnt og Kellar var nærri
kafnaður, þegar Bonica kom
til bjargar. Bonica tókst að
lifga dýratemjarann við, en
þar með komust allir að þvi
að hann var stúdent i siðari
hluta læknanáms. Seinna
varð hann heimsfræðgur og
skaraði fram úr i þvi að geta
haft hemil á sársauka. Hann
er rithöfundur og meðrithöf-
undur 26 bóka og margra rit-
gerða um þá hluti. Hann er
stofnandi og nú forseti
alþjóðlegs félags til rann-
sókna á sársauka. Árið 1973
var hann i fyrstu nefndinni,
sem fór frá Bandarikjunum
til Kina til að kanna aku-
punktur-aðferðina. Dómur
hans var: Lækningamáttur
akupunktur-aðferðarinnar
hefur mjög takmarkað gildi
við meðferð á viðvarandí
— Hvernig er það eigið þið engin
almennileg glös.
Búningar^
^Vforfeðra þinna,
eins og þinir.7
Þessi hefur verið
■lftill: i
'Má ég
máta
hann?
Þegar tvíbura-
bróðir hennar
særðist, fór hún
i hans stað!
finnst þér?
Stórkostlegl
Dýrðiegt!