Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 28

Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 28
28 Sunnudagur 25. september 1977 Ég hef komift hingaö áöur, ég þekki þetta aftur. Þegar ég fór héöan fyrir tiu árum, hágrét ég, segirMarianna Kendelog litast um á flugvellinum i Seoul. Fimm ára gömul lagöi hún út i óvissuna, sjúk og hrædd. t dag hlakkar hún til aö skoöa Kóreu meö móöur sinni, Inger Kendel. Marianna Kendel er 14 ára gömul og var ættleidd af norsk- um hjónum þegar hún var fimm ára. Greinin hér á eftir segir frá þvi, þegar Marianna fékk ósk sina uppfyllta, að fá að sjá Kór- eu aftur. Soul hefur tekið stakkaskiptum Vegna þess hve Marlanna var oröin gömul, þegar hún var ætt- leidd, man húnt alsvert f rá æsku sinni i Kóreu. Marianna getur aldrei gleymt einu atviki, hún stóð upp við skúr, og einhver kom og gaf henni tyggigúmmi. — Ég hef aldrei fengið svo gott tyggigúmmi, og þegar ég var litil heima i Noregi, sagði ég að ef ég kæmist einhvern tim- ann aftur til Kóreru, þá ætlaði ég að kaupa tyggigúmmi. Viö fengum aldrei sælgæti á bama- heimilinu, og þaö er liklega vegna sem ég man svo vel eftir þessu, segir Marianna. Marianna hefurgottminni. — Ég hef alltaf verið undrandi á þvi hvaö hún man mikiö frá þvi aö hún var i Kóreu, segir Inger Kendel. Inger og Hans Kendel hefur alltaf dreymt um aö kom- ast til Kóreru, en þaöan eru öll börn þeirra, Marianna, Jonny 9 ára og Súsanna 6 ára. En hvað Seoul hefur breyzt, hrópar Marianna I áætlunar- bilnum á leiöinni inn i bæinn. Sjáiö alia skýjakljúfanna sem búiö er aö reisa. Þegar ég fór, var hér ekki einn einasti. Ég sé heldur ekki nein fátækrahverfi. Þaö er byggt þétt i Seoul, og þegar vitað er aö borgin rúmar 7.2 milljónir manna, er skiljan- legtaö þurft hafi aö byggja upp- ávið. Bandarisk áhrif i bygging- arlist eru greinileg. Hótelin eru svo lík bandariskum, aö það þarf aö lita út um gluggana til aö sjá aö þetta er i Asiu en ekki Ameriku. Marianna fæddist 25. septem- ber 1962. Henni var gefið nafniö Cho Hi Cha, sem þýöir dóttir gæfunnar. Móöir Mariönnu var kóreönsk og dó skömmu eftir fæöingu telpunnar. Um fööurinn er þaö eitt vitaö, aö hann var bandariskur. Barninu var kom- iöfyrirá heimilifyrir munaöar- leysingja. Marianna var tæp- lega eins árs gömul, þegar hún fékk lömunarveiki, og enn þann dag i dag gengur hún meö spelku á vinstra fæti. Eftir aö hún veiktist, var hún send á barnaheimili aðventista I út- hverfi Seoul. Þaöan var hún send til Noregs. Veturnir voru kaldir — Þaðvoru grænmálaöar dyr á barnaheimilinu. Ætli þær séu þaö enn? Börnin fengu mat tvisvar á dag, hrisgrjón og baunir. Þetta boröuðu þau meö fingrunum. Kóreönsk börn læra ekki að nota prjóna fyrr en þau eru oröin sex eöa sjö ára. Mari- anna átti nokkurskonar fóstur- foreldra I Bandarikjunum, og þeir sendu henni góö föt. Aörir voru ekki svo heppnir og gengu ekki eins vel til fara. Viö vorum tiu eöa tólf saman i herbergi, og viö höföum aöeins eina handalausa dúkku til aö leika okkur aö. Þegar ég kom til Noregs og fékk leikföng, var ég svo hrædd um þau aö ég þorði ekki aö leyfa öðrum aö snerta þau. Ég man aö mamma sagði aö ég yröi aö leyfa öörum aö fá dótið mittlánað, annars eignaö- ist ég aldrei vini. 1 Kóreu er sumarið heitt, og veturinn er eins kaldur og í N- Evrópu. Skólabörn fá aöeins sumarfri i einn mánuö, en tveggja mánaða vetrarfrí. Þaö er ekki til þess aö þau fái tæki- færi til aö stunda vetrar Iþróttir, skólayfirvöld hafa einfaldlega ekki efni á að kynda skólana. — Ég man vel hvaö þaö var kalt á veturna, segir Marfanna. Hvorki hús né föt voru lik þvi sem ég á nú aö venjast i Noregi. Þegar Marianna kom á barnaheimili aöventistanna, var mikiö um aö kóreubörn væruættleidd. Hvaö eftirannaö misheppnaöistaö finna foreldra handa Cho Hi Cha, þvi enginn kæröi sig um bæklaö barn. 1967 fannst heimili handa henni I Noregi. Marianna var skorin upp við fætinum skömmu áður en hún fór frá Kóreu, og önnur aðgerð var gerö þegar hiín kom til Noregs. Málið að fullu gleymt Hjá Inger og Hans Kendel i Gjövik eignaðist Cho Hi Cha, sem nú haföi verið skirö Mari- anna, gott heimili. Þau höfðu búiö fimm ár i barnlausu hjóna- bandi og tóku dótturinni opnum örmum. HUn læröi norsku fljótt. Þó aö minni Mariönnu sé gott, er hún algerlega búin aö glata móðurmálinu sem hún gat eitt sinn talaö reiprennandi. — Ég skil ekki, aö ég skuli nokkurn timann hafa getaö talaö þetta mál, segir Marianna. Mamma spurði mig einu sinni þegar ég var sex ára hvort ég gæti enn sagt eitthvaö i kóreönsku. Þá var eins og allt væri horfið i þoku, og ég gat ekki munaö eitt einasta orö. Þaö var lika útilok- aö aö halda kóreönskunni viö, ég haföi engan til aö tala hana viö. Þótt Mariönnu hafi veitzt létt aö gleyma málinu, gegnir öðru máli um þá útlendinga sem þurfa aö læra það. Eftir tveggja ára nám er nemandi i kóre- önsku vanalega fær um aö halda uppi samræðum, segir banda- risk kona, sem dvalið hefur fjögur ár i Kóreu og hefur enn ekki náö fullu valdi á málinu. Kóreanska er þar aö auki mjög kinverskublandin. Ef til viíl er þetta ein ástæðan fyrir þvi aö skóladagur barna i Kóreu er fra klukkan 8 til 17. Menntun er nauösynleg i landi, þar sem á mettima hefur byggzt upp iön- aður, sem innan 10—15 ára get- ur staöiö jafnfætis þeim jap- anska. Börn i Kóreu ganga i skóla- búningi, og frjálslegur klæðnað- ur Mariönnu sker sig þvi úr. Kóreubúar eru þekktir fyrir fagra handavinnu og ná- kvæmni, og þeireru óvenjulegir elskir að tónlist. Þaö siöast talda á viö um Maríönnu því hún leikur á pianó, orgel og flautu. Aldrei orðið fyrir barð- inu á kynþáttamisrétti Hópur skólastúlkna stendur og bendir á okkur og hlær. Halda þær að Marianna sé út- lendingur? Marfanna segir, aö þegar hún sést á götu meö einhverjum, sem ekki er Kóreubúi, viti þeir að hún er erlendur ferðamaöur. En þegar hún er ein, er hún á- vörpuö á kóreönsku. Kóreubúar koma betur fram við hana en búast mætti viö. Þeir mismuna fólki mjög eftir kynþætti. Ég er blönduö, segir Mari- anna, en ég varö ekki fyrir barðinu á kynþáttamisrétti, sumir héldu að visu aö ég væri frá Indónesiu. Eftir Kóreustyrjöldina 1950—53, var fjöldi kynblend- inga mikill I landinu. Mæðurnar gáfust upp fyrir almenningsálit- inu og komu börnunum fyrir á barnaheimilum. Mörg voru send til Evrópu og Bandarikj- anna og ættleidd. Verst uröu þau úti sem áttu negra aö föður. — Mérhefur aldrei veriömis- munað i Noregi, segir Marfanna ánefa i röddinni. Þegar ég byrj- aöi f skóla, voru foreldrar mínir kviðnir, en allt gekk framar vonum. Krakkarnir vildu öll fá aö leika við mig I frimínútum, og Jonny bróöir minn hefur heldur aldrei orðið fyrir aökasti, þó að hann liti ekki út eins og önnur norsk böm. Fötlun Mariönnu hefur ekki háð henni aö ööru leyti en þvi, aö hún getur ekki haldiö sama hraða og önnur börn i leik. Aftur til barnaheimilis- ins Hvernig hefði lif Mariönnu orö- ið, ef hún hefði aldre, fariö frá Kóreu? Þaö er ekki gott að segja, en hún var nær örvita af harmi, þegar hún fór þaðan. Henni var ekiö á flugvöllinn i sjúkrabil. Þess þurfti ekki vegna veikinda hennar, en þetta var eini billinn sem þá var viö hendina. Forstöðukona barna- heimilisins varmeð i bllnum, en Marfanna — Cho Hi Cha haföi tekiö ástfóstri við hana. Aö börnin á barnaheimilinu fengju aldrei sælgæti, var ekki alveg satt, þvi aö á skrifstofu Fay Weltervar ekkilangti sælgætís- pokann. • — Ég veinaöi og righélt mér i Welter. Mér þótti vænt um hana og gat ekki skiliö hvers vegna ég þurfti aö fara, segir Marianna. •; ''Og nú er Maríanna komin á barnaheimiliö, sem hún yfirgaf fyrirtiuárum. Hún fer strax aö kannast viö sig á leiöinni að Eftir aögerö i Noregi gat Marlanna sleppt hækjunum. barnaheimilinu, og viti menn, dyrnar eru enn grænar. Mariann man enn hvar svefn- herbergin voru og boröstofan, en nú er húsiö ekki lengur barnaheimili. Þaö var selt og nú er þar til húsa unglingaskóli. Þar sem áöur léku sér mun- aöarlaus börn er nú fjöldi ung- menna i skólabúningum. En hvaö hefur gerzt umhverf- isbarnaheimiliö? Áöurvoruþar stórir akrar, þar sem kýr og geitur voru á beit. Nú er búiö að byggja þétt upp að húsinu, og markaður er á næstu grösum. Mariönnu finnst breytingin ekki vera tilbatnaöar. Þegar þörfin fyrir barnaheimili minnkaði, seldu aöventistar húsið til að kosta byggingu sjúkrahúss. Marianna lærði tvo hluti á barnaheimilinu, ákafa reglu- semi og hræðslu viö hunda. — 1 herbergi Mariönnu rikir heragi,segir Inger Kendel, — og i Kóregu eru hundar þjálfaöir til þess að gripa þjófa. Það var ekki fyrr en viö fengum okkur Á markaðinum f Seoul. t Maríanna heimsækir Kóreu i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.