Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 13
Sunnudagur 25. september 1977 13 Lesefni og myndir Haraldur Blöndal mér einnig starfið að hafa sér- staka verkstjóra á stærstu stöðunum. Vinnudagurinn er sem hér seg- ir: Það bregzt aldrei að ég er kominn á fyrsta vinnustað klukk- an sjö að morgni og er á stöðug- um þeytingi fram á kvöld. Ef ég þarf að fara til Reykjavikur er ég aldrei lenguren hálfan dagisenn, fer að morgni og kem á hádegi eða fer upp úr hádegi og kem um kvöldmál. — Hvað er erfiðast i svona rekstri? — Ég veit ekki hvað ég á að segja um það. Ég held að mestu erfiðleikarnirséu að baki. Það fer ekki hjá þvi að svona umfangs- mikill rekstur þarfnast mikils rekstrarfjár. Ég vil að lokum geta þess ekki sizt að hjá mér starfa frábærir smiðir og hafa margir hverjir verið hjá mér i fjöldamörg ár. — Hverju vilt þú spá um fram- tið Selfoss? — Selfoss á eftir að stækka gífurlega á næstu árum. Upp- bygging hefur að visu verið mikil og ör en nú fyrst tel ég byggðina hafa náð þeirri stærð sem skapar verulegan grundvöll umtals- verðra framfara. Menn ættu að ljúka þvl sem þeir byrja á — Ég vinn bæði upp á reikning og eftir útboðum. Það er að minu mati talsverður galli við útboðs- verkin ef menn byrja á þeim en hætta kannsi við f miðjum kliðum af þvi að i næsta áfanga býður annar aðili örlitið lægri upphæð en sá sem verið hefur með bygg- inguna. Þetta er að visu eðli út- boðsverka en getur verið erfittef upp koma gallar. Þá vfsa menn gjarna hverá annan og hljótast af leiðindi. Bezt er að einn og sami maðurinn byrji verk og ljúki þvi. Meistarinn ber sem kunnugt er ábyrgð á allri vinnu i eitt ár. — Hefur þú hugsað um að minnka við þig vinnuna? — Það er ekki hlaupið að þvi. Auðvitað verðég að draga i land i fyllingu timans en það er erfitt þó ekki væri nema vegna skattanna. Þessi vinna er mér allt. Ég hef ekki tima til að sinna neinu öðru. Laxveiði og hestamennska eru sá munaður sem ég kem hvergi nærri. Þó eiga sveitin og sveita- búskapur alltaf nokkurt rúm i huga minum, enda var ég 7 sum- ur i sveit, þegar ég var unglingur og hef ætið haldið tryggð við sveitina. Það þarf að einfalda reikningsbáknið — Mér er kunnugt um að meistararnir eru mjög óánægöir með að þurfa sjálfir að standa i þvi að hirða af mönnum ýmis gjöld og greiðslur i hina og þessa sjóði eða til hins opinbera. Finnst þér ekki að ætti að sameina þessa skriffinnsku? — Vissulega. Þarna hreyfir þú við brýnu máli. Það er nauðsyn- teet að einfalda hetta bákn sem versnar meðhverju ári og eftir hverja samninga. Alltaf kemur nýr skattur eða sjóður. Vinnan við þessa Utreikninga er bæði mikil og timafrek. Ég er þeirrar skoðunar að ef hægt væri að fella niður einhver þessara gjalda mætti jafnvel hækka kaupið. Launatengdu gjöldin eru um 37 prósent af öllum Utreikningum. Ég álit að sérhver hugsandi maðurhafihug á að breyta þessu á einhvern hátt. Það má hugsa sér þá einföldun þannig, að sam- eina megnið af þessum liðum i eitt gjald. Verkalýðsfélögin ættu jafnvel að sja um þessa skiptingu þvi það eru þau sem koma á fót öllum þessum sjóðumog eins og ég sagði áðan stórversnar þetta eftir hverja kjarasamninga. Þess vegna itreka ég það að einfaldað kerfi og minni kostnaður við þessa Utreikninga gæti komið fram i beinni kaup- hækkun sagði Sigfús að lokum. Ekki er að efa að margir munu honum sammála. Sjúkrahús Suðurlands: Áformað er að húsið verði tekiö f notkun að fullu eigi slðar en 1980. Alfreð t>orsteinsson, borgarfulltrúi: VILL AUKA ÖRYGGI ÍBÚA BREIÐHOLTS - HVERFA — með því að staðsetja sjúkrabifreið við nýja heilsugæzlustöð í Breiðholti Kás-Reykjavik. — A siðasta fundi borgarstjórnar flutti Alfreð Þor- steinsson, borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins, tillögu þess efnis að sjúkrabifreið yrði staðsett I Breiðhoitshverfi í tengslum við hina nýju heilsugæzlustöð I Asparfelli, sem senn verður tekin I notkun. 1 framsöguræðu sinni með til- lögunni sagði Alfreð, að eðlilegt væri að stofnun eins og Slökkvi- liðið færði þjónustu sína út i nýju hverfin með sama hætti og önnur starfsemi gerði, t.d. verzlanir, skólar, pósthús og heilsugæzlu- stöðvar. Ef flokka ætti þjónustu niður eftir mikilvægi þeirra yrði að flokka sjúkraliðaþjónustu, eins og gert væri ráð fyrir í tillögunni, undir frumþjónustu. Alfreð kvaðst áður hafa flutt til- lögu um sama efni, en hún hefði ekki náð fram að ganga. Þá hefði þvi verið borið við, að auka þyrfti mannafla Slökkviliðsins.^ Taldi borgarfulltrúinn slik rök léttvæg, Vantar yður bókhaldsþjónustu HVERNIG GENGUR TOLVUBÓKHALD FYRIR SIG? aðar í götunarstrimil sem jafnskjótt er sendur til tölvufyrirtækis okkar í Svíþjóð til vinnslu. Að 10 dögum liðnum hafið þér í hendi fullkomin bókhaldsyfirlit og að sjálf- sögðu fylgir einnig rekstrar- og efna- hagsreikningur hverri tölvuvinnslu sem viðskiptavinir okkar kunna að meta. Sýnishorn á tölvuútskriftum fyrir- iiggjandi. Biðjið um nánari upplýsingar. ÞANNIG: Viðskiptavinir færa bókhaldsfærslurnar í einfalda tölvudagbók í samræmi við bókhalds- lykil. Eftir hvern mánuð eða ársf jórð- ung er frumrit tölvudagbókar sent til okkar. Bókhaldsskrifstofa — Við framkvæmum afstemmingu dag- bókar og endurskoðun færslumerk- ingar. Dagbókarfærslur eru síðan gat- TnhMMald Tölvubókhald er ódýrt, hraðvirkt og veitir upplýs- ingar um stöðu fyrirtækisins VIÐ ÞJÓNUM FYRIRTÆKJUM UM LAND ALLT JM- Síðumúla 22 Sími 8-32-80 Alfreð Þorsteinsson þvi að ekki væri nauðsynlegt að hafa sjúkraliðsvakt i Breiðholts- hverfinu allan sólarhringinn, t.d. mætti hafa tviskipta vakt i fyrstu, og hér væri um skipulagsatriði að ræða. 1 lok framsöguræðu sinnar minnti Alfreð Þorsteinsson á sér- stöðu Breiðholtshverfisins. Það væri mannflesta ibúahverfi borgarinnar og langan tima tæki að senda sjúkrabifreið i hverfið. Ef hún væri aftur á móti staðsett þar, myndi taka helmingi styttri tima að senda slasað fólk eða al- varlega veikt fólk i sjúkrahús og á Slysavarðstofuna. Minútur og sekúndur skiptu miklu máli I þvi sambandi. Ekki taldi Alfreð Þor- steinsson heldur óeðlilegt að Slökkviliðið hefði einnig sjúkra- bifreið staðsetta i tengslum við Landakotspitala til að þjóna fólki i Vestur- og miðbænum. Páll Gislason (S) tók undir til- lögu Alfreðs Þorsteinssonar var henni visað til frekari meö- ferðar borgarráðs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.